Maturinn, þú og þín sjálfsmynd.
Heilsugúrúar og kúrabækur nútímans segja þér að þú sért það sem þú borðar, en það ertu ekki! Þú ert svo MIKLU, MIKLU
Hvað er ketómataræði?
Ketómataræðið, eða bara „ketó“, er lágkolvetna- og fituríkt mataræði sem hefur verið notað áratugum saman til að meðhöndla ákve
Kaffi er ekki bara orkugefandi, heldur getur það líka verið mjög hollt.
Kaffi er hollt.
Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar jafnvel meira en ávextir og grænmeti til samans (1, 2).
Hér eru nokkur ráð til að gera kaffið þitt ekki bara hollt… heldur súperhollt.
Heilsutorgi langar til að benda ykkur á árveknisátakið Sigraðu sykurinn sem stendur yfir næstu 2 vikur og hefur það m.a. að markmiði að auka vitund Ís
Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.
Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.
Skemmtilegur fróðleikur um prótein.
Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá því að síðustu máltíðar er neytt hefur líkaminn lokið meltingu fæðunnar og upptöku næringarefna úr henni. Þá er hann kominn í föstuástand.
Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Til allra súkkulaði unnenda. Núna er tækifærið á því að njóta súkkulaðis án þess að fá samviskubit.
Við könnumst flest við að borða aðeins of mikið yfir jólahátíðina. Þetta einfalda ráð sem ég ætla að deila með þér í dag gæti verið lausnin til að fyrirbyggja ofát og sleppa þannig við aukakílóin og slenið sem því fylgir.
Lengi vel borðaði ég yfir mig á hátíðum og hugsaði með mér að ég gæti reddað því með því að fara í ræktina daginn eftir og svitna vel til að halda dampi. Slíkt skilaði þó aldrei góðum árangri.
Ofát af hvaða tagi sem er, hvort sem um er að ræða hollan eða óhollan mat, eykur álag á meltingunni, veldur sleni og þyngdaraukningu. Ástæðan fyrir þessum fylgikvillum er í raun einföld stærðfræði þar sem við innbyrðum kaloríur umfram það magn sem líkaminn þarf á að halda.
Ég verð bara að segja þér nokkuð um ketó mataræðið,
Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um ketó kúrinn og er þetta einmitt ástæða þess að vinkona mín sá ekki árangur á mataræðinu eins og vinur hennar gerði.
Ég vaknaði með brjálaða löngun í eitthvað stökkt og ferskt einn morguninn í Porto Cervo, Italy í sumar og þá varð þessi uppskrift til. Ég hef aðeins þróað hana eftir að ég kom heim og endurtekið oftar en ég get talið.
Ég verð að játa að suma daga borða ég morgunmat tvisvar yfir daginn, mér finnst einfaldlega morgunverður, grautar, búst, pönnukökur og ávextir eitt það besta sem ég fæ.
Við erum 6 ára!
Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls!
Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er!
Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
Jæja sætabrauðin mín, ég hef hér fréttir sem eru ansi spennandi fyrir ykkur. Nú hefur það verið vísindalega sannað að það er gott að borða súkkulaði í morgunmat…og já bíddu, það stuðlar að þyngdartapi.
Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
Langanir í salt láta á sér kræla ef þú ert vön/vanur að borða mikið af söltuðum mat og ert að reyna að minnka við þig neyslu á salti.
Lífsstílsbreytingar er eitthvað sem mörgum okkur reynist erfitt að standa við til lengri tíma og fyrir marga felst lausnin ekki í því að kollvarpa lífinu með breyttu mataræði.
Hæhæ!
Uppþemba og bjúgur er svo sannarlega ekki eitthvað sem maður vill finna fyrir dagsdaglega, en því miður er það ótrúlega algengt! Sérstaklega ef
Öll vitum við að vítamín og steinefni eru okkur mjög nauðsynleg. En eftir því sem við eldumst þá eru þessi efni okkur enn meira nauðsynleg og því þarf að passa upp á vítamín og steinefna búskapinn.
Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Einnig var lögð meiri áhersla á brjóstagjöf en áður. Þessar breytingar voru gerðar af Miðstöð heilsuverndar barna og Manneldisráði og gefnar út í fræðslubæklingi.
Hvort er hvítlaukur kryddjurt eða grænmeti?
Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.