Omega–3 fitusýrur viđ geđröskunum

Omega-3 fitusýrur finnast ađalega í fiskiolíu og ákveđnum tegundum af ţörungum.

Af ţví er virđist ţá er ţunglyndi ekki eins algengt í löndum ţar sem fólk borđar mikiđ magn af fisk og hafa vísindamenn rannsakađ hvort hćgt sé ađ nota fiskiolíur til ađ koma í veg fyrir eđa međhöndla ţunglyndi og ađrar geđraskanir.

Tvćr tegundir af omega-3 fitusýrum, eicosapentaenoic acid - EPA og docosahexaenoic acid - DHA eru taldar hafa bestu eiginleika til ađ nýtast ţeim sem ţjást af geđröskunum.

En hvernig getur omega-3 létt á ţunglyndi?

Ýmsar leiđir hafa veriđ skođađar. Má nefna ađ omega-3 á auđvelt međ ađ ferđast í gegnum himnu heilafruma og ţannig komist í snertingu viđ sameindir sem tengjast skapi og eru í heilanum. Einnig hafa omega-3 fitusýrur áhrif á bólgur í líkamanum og vinna einnig ţannig gegn ţunglyndi.

Gerđar hafa veriđ yfir 30 vísindalegar tilraunir ţar sem prufađar hafa veriđ mismunandi omega-3 olíur á fólki međ ţunglyndi.

Í öđrum rannsóknum hefur omega-3 veriđ notađ međ ţunglyndislyfjum sem eru ekki ađ virka sem skyldi.

Fćrri rannsóknir hafa fariđ í ađ prufa omega-3 eitt og sér til ađ vinna á ţunglyndi.

Í klínískum rannsóknum ţá er venjulega notađ EPA eitt og sér eđa blanda af EPA og DHA og eru skammtar frá 0,5 til 1 gramm á dag og allt upp í 6 til 10 grömm á dag. 1 gramm af ţessari blöndu er á viđ ađ borđa ţrjár máltíđir af laxi á viku.

Blandan sem virđist virka best er ađ hafa a.m.k 60% af EPA á móti DHA. DHA er taliđ hafa minni virkni gegn ţunglyndi en EPA en ţađ getur mögulega haft fyrirbyggjandi áhrif gegn sjálfsvígum.

Börn og unglingar međ ţunglyndi geta haft mikinn hag af ţví ađ taka omega-3 daglega. Góđ blanda fyrir börn og unglinga er omega-3 og D-vítamín. . . Viljir ţú lesa frekar um áhrif omega-3 á geđheilsuna ţá skaltu smella HÉR

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré