Svona á ađ léttast hratt á lágkolvetnamatarćđi

Ţađ er ekki neinum blöđum um ţađ ađ fletta ađ lágkolvetnamatarćđi er besta matrarćđiđ til ţess ađ létta sig fyrir ţá sem ţađ hentar, en ţađ hentar ekki öllum.

Kristján Már Gunnarsson bloggari á bertinaering.is gerir góđa úttekt á ţví hvernig hćgt er ađ léttast hratt á ţessu matarćđi. 

Vakin skal athygli á ţví ađ ţeir sem eiga viđ heilsufarsleg vandamál ađ stíđa ćttu ekki ađ byrja á lágkolvetnamatarćđi án samráđs viđ lćkni, en gefum Kristjáni orđiđ.

Ţađ eru til ýmsar leiđir til ađ léttast hratt.

Hins vegar fela ţćr flestar í sér ađ ţú ţarft nánast ađ svelta ţig.

Ef ţú ert ekki međ járnvilja ţá mun hungriđ valda ţví ađ ţú gefst upp fljótlega.

Ţessi hérna ađferđ mun:

  • Minnka matarlystina.
  • Valda ţví ađ ţú léttist hratt án ţess ađ vera svangur.
  • Bćta heilsu ţína í leiđinni.

Regla 1 – Taktu sykur og sterkju út af matseđlinum

Mikilvćgasta atriđiđ er ađ taka sykur og sterkju (kolvetni) út af matseđlinum.

Ţetta eru ţćr fćđutegundir sem ýta mest undir framleiđslu insúlíns. Ef ţú vissir ţađ ekki nú ţegar, ţá er insúlín helsta fitusöfnunarhormóniđ í líkamanum.

 

Ţegar insúlínmagniđ minnkar verđur auđveldara ađ losa fitu frá fituvef og líkaminn brennir fitu í stađ kolvetna.

Ţađ er annađ sem vinnst međ ţví ađ lćkka insúlíniđ og ţađ er ađ nýrun losa umfram salt og vatn úr líkamanum, sem veldur ţví ađ bjúgur og vökvasöfnun minnkar (12).

Ţađ er ekki óalgengt ađ fólk léttist um allt ađ 5 kg á fyrstu vikunni á ţessu matarćđi, en ţá er bćđi um ađ rćđa líkamsfitu og umfram vökva.

Ţetta er línurit úr rannsókn sem of ţungar konur tóku ţátt í. Rannsakađir voru tveir hópar sem voru annars vegar settir á lágkolvetnamatarćđi og hins vegar á lágfitumatarćđi . . . LESA MEIRA

 

 

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré