Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Áhrif matar
Axel F. Sigurðsson hjartalæknir skrifar - Mataræði og hjarta-og æðasjúkdómar - Breyttar áherslur (fyrri hluti)
11.12.2015
Áhrif matar
Á síðustu áratugum hefur dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóms lækkað verulega hér á landi eins og annars staðar á Vesturlöndum.
Lesa meira
Er döðlukaka hollari en kaka úr hvítum sykri?
08.12.2015
Áhrif matar
Þessa spurningu fékk ég senda frá Vísindavef Háskóla Íslands og ég svaraði henni svona.
Lesa meira
Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum
04.12.2015
Áhrif matar
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt.
Lesa meira
Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?
30.11.2015
Áhrif matar
Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.
Lesa meira
Njótum matarins, njótum lífsins
28.11.2015
Áhrif matar
Líkaminn okkar er kraftaverk. Því meira sem ég læri um þetta magnaða sköpunarverk því meiri virðingu fyllist ég fyrir þessu flókna samspili ólíkra þátta sem starfa saman sem ein heild. Það sem gerir þetta líka svo heillandi er hversu ólíkir líkamar okkar eru og hversu ólíkt þeir bregðast við umhverfinu þó ákveðnir þættir eru vissulega sambærilegir í hverjum mannslíkama.
Lesa meira
D-vítamín
25.11.2015
Áhrif matar
Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ?
Lesa meira
Er maturinn á jólahlaðborðinu öruggur?
22.11.2015
Áhrif matar
Nú er tími jólahlaðborða á veitingastöðum og vinnustöðum runninn upp. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Mikilvægt er að starfsfólk hafi þekkingu á mikilvægi hreinlætis og réttrar meðhöndlunar matvæla til að koma í veg fyrir hættur. Hér eru nokkur atriði sem rekstraaðilar og starfsfólk veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.
Lesa meira
Hvaða mataræði er best fyrir þig?
12.11.2015
Áhrif matar
Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér?
Lesa meira
Lágkolvetnamataræði á Íslandi
12.11.2015
Áhrif matar
Vinsældir megrunarkúra sem leggja sérstaka áherslu á að draga úr kolvetnum í mataræðinu og borða meira af fitu og próteinum hafa notið vaxandi vinsælda síðustu 30-40 ár.
Lesa meira
Drekktu af þér aukakílóin – með vatni
11.11.2015
Áhrif matar
Hálfur lítri af vatni á dag getur orðið til þess að aukakílóin bókstaflega leki af þér. Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
Lesa meira