Fara í efni

Hreyfing

Langar þig í sterka kviðvöðva?

Langar þig í sterka kviðvöðva?

Á hverjum einasta degi hamast fullt af fólki í þessum hefðbundnu kviðæfingum sem flestir þekkja, eins og uppsetur og fótalyftur. Þetta eru fínar æfing
Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Klúðraðu hlaupunum - Eins og atvinnumaður!

Í hlaupablaðinu Runner´s World birtist fyrir nokkru grein eftir Lauren Fleshman atvinnuhlaupara, þar sem hún deilir reynslu sinni að árangri í hlaupum. Reyndar deilir hún punktum byggða á eigin reynslu af hlaupaþjálfun á mjög skondinn og kaldhæðin hátt þ.e.a.s. hvernig á að klúðra hlaupaplaninu og auka líkur á meiðslum, ofþjálfun og lélegum árangri.
Hvernig komum við hreyfingu í haustrútínuna?

Hvernig komum við hreyfingu í haustrútínuna?

Nú er haustið að skella á og rútínan að taka við af sumrinu. Bugun í bland við tilhlökkun við að fá fastari dagskrá og taka allt í fimmta gír. Flest
Prófaðu þessa æfingu ef þú vilt styrkja á þér kviðvöðvana

Prófaðu þessa æfingu ef þú vilt styrkja á þér kviðvöðvana

Þessi kviðæfing er virkilega krefjandi og í raun mjög einföld í framkvæmd. Hún lítur út fyrir að vera auðveld, en bíddu bara. Ef þú hefur ekki prófað
Að gera hreyfingu að lífsstíl

Að gera hreyfingu að lífsstíl

Hreyfing er hálfgert undralyf. Þeir sem stunda reglulega hreyfingu eru betur varðir en ella fyrir hjarta og æðasjúkdómum, þeir eru ólíklegri til að þróa með sér sykursýki II og offitu, þeir verða síður þunglyndir, kvíðnir og stressaðir. Hreyfing verndar þá sem hana stunda fyrir ákveðnum tegundum af krabbameinum.
Ert þú með skotheldan Core styrk?

Ert þú með skotheldan Core styrk?

Í heimaæfingum er eðlilega mikið álag á miðsvæðið. Margir þekkja heilan haug af góðum og krefjandi kviðæfingum og hamast í þeim en það þarf líka að hu
Hægt er að gera hiit æfingar á ýmsa vegu

Óvíst að erfið æfing eftir mikla erfiðisvinnu skili mjög miklu

Tími okkar er verðmætur og öll viljum við nýta hann sem best, ekki síst í ræktinni.
Þegar við eldumst minnkar vöðvastyrkur.

Máttur göngutúranna

Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum. Fyrsta skrefið er að átta sig á því að lífsstíllinn skiptir máli og að trúa því að við einfaldar athafnir geti skipt sköpum fyrir heilsu okkar.
Verkir frá hálsi eru ástæða fjölda veikindadaga.

Sex leiðir til að draga úr hálsverk

Auðvelt er að draga úr hálsverkjum með því að hlusta á líkamann.
Í góðu formi

Regluleg hreyfing

Hefurðu einhvern tímann prófað að vera í góðu líkamlegu formi?
Reiknivélar fyrir Heilsu og Hreyfingu

Reiknivélar fyrir Heilsu og Hreyfingu

Auglýsinga og markaðsdeild Heilsutorgs er mjög upptekið af allskonar útreikningum. Þess vegna var safnað saman öllu
20 ráð til að auka hreyfingu daglega

20 ráð til að auka hreyfingu daglega

Hér má finna 20 hugmyndir frá Harvard Health til þess að koma meiri hreyfingu inn í líf þitt, og til að fá meiri hreyfingu út úr hlutum sem við gerum daglega.
Hversu miklu brennir þú á göngutúr?

Hversu miklu brennir þú á göngutúr?

Svona grennist þú með göngutúrum
GERIR ÞÚ ÞESSI MISTÖK EFTIR ÆFINGAR?

GERIR ÞÚ ÞESSI MISTÖK EFTIR ÆFINGAR?

Þú kláraðir erfiða æfingu - Vel gert! En að æfa er ekki það eina sem skiptir máli, það sem þú gerir eftir æfingu er
Jóga og kynlíf

Eykur jóga löngun í kynlíf?

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf er stundað.
10 leiðir til að fá stinnari rass

10 leiðir til að fá stinnari rass

1. Hnébeygjur : Settu fæturnar aðeins í sundur og beygðu þig með létt lóð niður undir 90 gráður í hnjánum og til baka amk 10x3 2. Frambeygjur : Settu
Hvað eru harðsperrur? Hvað veldur þeim og hvernig má draga úr þeim?

Hvað eru harðsperrur? Hvað veldur þeim og hvernig má draga úr þeim?

Harðsperrur eru afleiðing skemmda sem verða í vöðvum þegar þeir framkvæma vinnu.
Hreyfum við okkur meira með hjálp snjalltækja?

Hreyfum við okkur meira með hjálp snjalltækja?

Snjallsímaforrit og snjallúr eru gagnleg til að setja markmið og mæla hversu mörg skref þú tekur eða hversu miklum tíma þú eyðir í að æfa. En
Viltu brenna meira? Hér eru 10 hugmyndir frá Heilsutorgi

Viltu brenna meira? Hér eru 10 hugmyndir frá Heilsutorgi

Við rennum yfir mikilvægustu ráð til þess að brenna meira yfir daginn. Litlir hlutir sem við getum bættinn í daglega rútínu getur hjálpað okkur til
Æfingateygjur: Frábær og árangursrík þjálfun

Æfingateygjur: Frábær og árangursrík þjálfun

Hvernig á að æfa með mótspyrnu? Æfingateygjur er eitt af verkfærunum sem geta hjálpað þér án þess að mæta í ræktina. Ef það er eitthvað sem við vitu
Tíu þúsund skref

Tíu þúsund skref

Rannsóknir sýna að með því að ganga 10,000 skref á dag er hægt að hafa marktæk áhrif til betri heilsu. Með því einu að setja annann fótinn fram fyrir hinn er hægt að byggja upp þrek, brenna auka hiteiningum og hafa jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfið.
11 litlir hlutir sem þú getur gert daglega til að hreyfa þig án þess að fara í ræktina

11 litlir hlutir sem þú getur gert daglega til að hreyfa þig án þess að fara í ræktina

Það telur allt, tröppurnar, leggja lengra frá en vanalega, bera körfu í búðinni og bíða í lengri röðinni. Já, svo má lengi telja.
4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í dag langar mig að deila fjórum þeirra með þér í þeirri von að þú vandir betur markmiðasetninguna þína og hafir þetta í huga næst þegar þú ætlar að ráðast í nýtt verkefni eða gera tilraun til að breyta venjum, þá sérstaklega varðandi heilsuna.
Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Mikilvægt er að velja réttu hlaupaskóna og nú styttist í Reykjavíkur Maraþonið

Hlaupaskór flokkast í stórum dráttum í tvo flokka, höggdempandi og fjaðrandi. Fjaðrand skór eru þeir sem ýta þér áfram og henta vel fyrir létta, vana