Fara í efni

Hreyfing

7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

Hlynur Andrésson á 9 Íslandsmet í hlaupum þegar þetta er skrifað. Næst á dagskrá hjá Hlyni er að keppa í Reykjavíkurmaraþoninu. Þar ætlar hann að hlau
Losaðu þig við verki í liðamótum

Eru liðamótin stíf ? 7 fæðutegundir sem getað aðstoða að liðka þig til

Vandamál með liðamót eru algeng meðal íþróttafólks, þeirra sem stunda lyftingar, hlaupara og eldri einstaklinga. En það má ekki láta stíf liðamót draga sig niður!
Camelstaðan virkar ekki slakandi æfing

4 Góðar Yoga æfingar í lok annríks dags

Eftirfarandi 4 yoga stöður eru oft nefndar sem góðar æfingar eftir erfiða daga þegar losa þarf streitu eða virkja blóðflæði um svæði sem venjulega verða fyrir mikilli spennu í daglegum störfum á okkar tíma.
Að viðhalda þyngdartapi

Að viðhalda þyngdartapi

Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri tíma.
Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Sara Barðdal ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi talar um mikilvægi þess að elska sig eins og maður er í dag. HEY Hann lét sjá sig í morgun‼&
Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Það er ýmislegt sem þú getur gert til að ná taumhaldi á þyngdinni þegar þú eldist, eins og fram kemur í þessari grein sem birtist á vefnum AARP, sem e
HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

Maðurinn hefur frá örófi alda notað hlaup til að veiða sér til matar, hlaupa undan villidýrum og óvininum, sem ferðamáta og til að flytja fréttir af fræknum sigrum í stríði, en þaðan fær nafnið Marþon nafn sitt og vegalengd.
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur óánægju, niðurrifi og uppgjöf. Hvað er það sem skiptir máli að einblína á þegar kemur að því að skapa sér lífsstíl sem endist?
Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Allt of oft sjáum við fólk taka sér frí frá hreyfingu og hollustu á sumrin. Vissulega verða ákveðnir hlutir flóknari á sumrin; börnin fara í frí, við erum í ferðalögum innan- og utanlands og svo fylgir sumrinu félagsskapur sem oft snýst að miklu leyti um grillmat, ís og svalandi drykki. Semsagt, rútínan og strúktúrinn í hversdeginum hverfur og í staðinn kemur mikilvægi þess að NJÓTA SUMARSINS.
Kyrrsetur hættulegri en reykingar

Kyrrsetur hættulegri en reykingar

Það vita allir að hreyfing ætti að vera hluti af daglegu lífi okkar. Fólk sem komið er á miðjan aldur hefur heyrt það oftar en það vill muna. Það getu
Hreyfing í sumarfríinu

Hreyfing í sumarfríinu

Fuglasöngur, börn að leik, hljóð í sláttuvél og ilmandi grilllykt. Sumarið er loksins komið í allri sinni dýrð með tilheyrandi kósýheitum.
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Líkt og við hugsum um líkama okkar, bæði með hreyfingu og næringu, þá þurfum við líka að hugsa um hugann og það getum við gert með aðstoð núvitundar. En eins og byggjum upp vöðvana okkar þurfum við að stunda núvitund reglulega svo við styrkjumst og finnum jákvæð áhrif. Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast á meðan það gerist og án þess að dæma það á nokkurn hátt. Við náum að fanga athygli okkar á það sem við erum að gera, þar sem við erum, og án þess að hafa áhyggjur af fortíð eða framtíð, hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að stunda núvitund.
10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

Við erum smátt og smátt að gera okkur grein fyrir því að við eigum bara eitt eintak af þessari Jörð og getum ekki gengið um hana eins og við eigum annað eintak.
Hreyfingin verður lífsstíll

Hreyfingin verður lífsstíll

Senn líður að vori og margir finna fyrir þörfinni að hrista af sér vetrarslenið og drífa sig út í einhvers konar hreyfingu. Það er einmitt núna sem er svo gott að byrja að huga að því hvernig við ætlum að láta þann draum rætast.
Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Það er komið nýtt ár! Í upphafi árs finnst mér gott að fara yfir árið sem var að líða, en fyrst og fremst undirbúa mig fyrir þetta nýja. Ég reyni að dvelja ekki of lengi í fortíðinni, nema til þess að læra af henni. Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur haft í huga ef þú vilt fara í gegnum smá sjálfskoðun með þeim tilgangi að bæta þig og læra:
VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

Það er alltaf gaman að fræðast um nýjar aðferðir til að hreyfa sig. Kíktu á flott viðtal og fáðu upplýsingar um hvað Akró er beint í æð.
Ljósmynd: Steinunn Matthíasdóttir

Ástin þarf að vera til staðar í öllu

Elísabet Anna Finnbogadóttir segist ástfangin af jóga. Hún stundar jóga á hverjum degi auk annarrar hreyfingar á borð við hlaup, sund og göngu. Hún hugar vel að mataræðinu og mælir með Feel Iceland vörunum sem hún tekur daglega.
HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

HREYFING: Mjög áhrifamikil þegar kemur að verkjum í liðamótum

Regluleg hreyfing getur dregið úr verkjum í ökklum, hnjám, mjöðmum og öxlum.
Nærðu ekki árangri? Segðu bless við þessa 2 hluti…

Nærðu ekki árangri? Segðu bless við þessa 2 hluti…

Hefur þú pælt í því hvað hugurinn þinn er sterkur? Ég strögglaði í mörg ár við heilbrigðan lífsstíl áður en ég fann út hvað mikilvægasta púslið í heildarmyndinni var: Hugurinn! Þegar ég fór að kafa djúpt ofan í þann hluta fór ég fór ég loksins að upplifa breytingar og finna fyrir þessum AHA mómentum. Ég fann vel fyrir breytingunni sem varð innra með mér og það skilaði sér fljótt í líkamlegum ávinningi.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun hefja Íþróttaviku Evrópu formlega í Laugardalnum sunnudaginn 23. september nk. með ýmsum uppákomum. Markmiðið
Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða tengslanets. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði Valkyrjurnar, lifandi samfélag þar sem stelpur og konur geta staðið saman í heilsuferðalaginu sínu og hvatt hvor aðra áfram. Það er nefnilega alveg ótrúlegt hvað maður getur gert með réttu tólin, upplýsingarnar, stuðninginn og samfélagið á bak við sig. Fólk sem er að stefna í sömu átt og við, með svipuð markmið og lífssýn.
Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ frábært fyrir alla fjölskylduna

Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ frábært fyrir alla fjölskylduna

„Verslunarmannahelgin hefur alltaf verið frátekin hjá okkur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ. Við höfum farið á Unglingalandsmót síðan á Sauðárkróki árið 2