VITALI: Inga Ds hlaupastjri gamlrshlaupsins segir fr sjlfri sr og fleiru

tilefni af Gamlrshlaupinu, sem fer fram 31. desember tti okkur hj Heilsutorgi tilvali a taka vital vi Ingu Ds sem veri hefur hlaupstjri undanfarin r og er sjlf hlaupari.

Fullt nafn:

Ingveldur Hafds Karlsdttir, vallt kllu Inga Ds.

Segu okkur aeins fr sjlfri r og hvaan ert ?

g var fertug rinu. Er fdd og uppalin Njarvk en hef bi hfuborgarsvinu sustu 20 rin.

Menntun og vi hva starfar dag?

Er tskrifu sem bkasafns- og upplsingafringur fr H, en starfa dag sem deildarstjri almannaskrningar hj jskr slands.

Hver eru n helstu hugaml fyrir utan hlaupin?

a kemur vntanlega ekki vart en mn hugaml tengjast einkum hreyfingu, a er erfitt a tla a koma fleiri hugamlum a en au sem g stunda essa dagana. Ef a eru ekki hlaupin eru a hjlreiarnar en svo er g a vinna a v a gera sund og gnguski a hugamli. a arf nefnilega stundum a vinna a v a eitthva teljist hugaml en ekki kv saman ber a lra a njta og hafa gaman a skrisundi. a er a minnsta kosti rosalega gaman eftir sundfingu, g hef tr v a sund veri hugaml ri 2017 ea svo vona g a minnsta kosti.

Bakgrunnur rttum?

g engan bakgrunn rttum og get ekki stta mig af v a hafa stunda keppnisrttir yngri rum tt g hafi mta mig vi nokkrar rttir eins og brn jafnan gera. g steig upp r sfanum rmlega rtug og fr a skokka milli ljsastaura a er minn bakgrunnur.

Segu okkur aeins fr Gamlrshlaupinu og sgu ess og hva er svona srstakt vi a a vera samstarfi vi Hrpuna?

Gamlrshlaup R er eitt af elstu gtuhlaupum sem haldin eru hr landi og hefur hlaupi aldrei falli niur fr v a a fr fyrst fram ri 1976. voru tttakendur 10 og hlaupaleiin var 9,3 km. Hlaupaleiin var nokkurn vegin s sama rmlega 20 r og var rs- og endamark vi R-hsi sem var vi Tngtu mts vi Landakotssptala. Hlaupinu var breytt 10 km hlaup ri 1998 og fram til rsins 2010 var rs- og endamarki vi Rhs Reykjavkur. San ri 2011 hefur nverandi braut veri hlaupin sem hefst og endar fyrir framan Hrpuna. tttakendum hefur fjlga mjg san fyrsta hlaupi var haldi en undanfarin r hafa ekki frri en um 1100 teki tt. Flestir bestu hlauparar landsins taka tt hlaupinu en sari rum hefur fjlga mjg eim hlaupurum sem ljka rinu me v a skokka 10 km gum hpi n ess a vera a hugsa um a bta tmann sinn og gjarnan mtt skrautlegum bningum og mynda hlfgera karnival stemmingu. Einnig hefur fjlga eim tlendingum sem taka tt hlaupinu og upplifa vi a frbra stemmingu og tengingu vi slenska verttu og slenskt hlaupasamflag.

a a hafa rsmark og mark vi Hrpuna hefur haft mjg jkv hrif alla umgjr hlaupsins. a er ng af plssi fyrir alla tttakendur fyrir og eftir hlaup inn Hrpunni sem er mikilvgt fyrir stran hlaupavibur sem fer fram essum rstma. a myndast frbr stemming meal skrautlegra hlaupara sem koma saman inni hljunni fyrir og eftir hlaup a verur einskonar karnival stemming. Fyrir okkur hj R sem hldum hlaupi eru lka mjg margir kostir vi Hrpuna sem lta a sjlfri framkvmdinni en vi byrjum fyrir kl. 8 um morguninn a stilla upp, afhenda nmer og skr sem ekki forskru sig og deginum lkur ekki hj okkur fyrr en klukkan er langt gengin fimm.

N hafi i veri a velja flottasta bninginn, hvaa bningur er r minnisstastur?

Mr finnst vallt minnisttt og gaman a sj egar hpur vina taka sig saman og leggja metna bningager ar sem allir eru eins t.d. eins og sasta ri egar hlaupahpur Stjrnunnar fjlmenntu sem strumpar ea Hlaupahpur rk mtti sem sgurpersnan hvar er Valli og v eru eir bningar minnisstir. Annars er mr sennilega allra minnisstastur forltur uppblsinn smkappabningur sem stmdi frammr mr egar g tk fyrsta sinn tt Gamlrshlaupi R sem jafnframt var fyrsta sinn sem g ni eim fanga a hlaupa 10 km.

Eru einhverjar njungar dfinni sambandi vi hlaupi ea haldi i bara ykkar striki og bji meal annars upp fjldann allan af tdrttarverlaunum eins og sastliin r?

J r verur auk 10 km hlaups boi upp 3 km skemmtihlaup annig a n ttu sem flestir a geta teki tt, jafnt byrjendur sem brn. 3 km skemmtihlaupinu tlum vi fyrst og fremst a leggja herslu a allir geti veri me stemmingunni, lka eir sem ekki treysta sr til a hlaupa 10 km. Engin formleg tmataka verur 3 km hlaupinu og herslan v fyrst og fremst a vera me og hafa gaman.

a hefur mlst vel fyrir a hafa hraastjra og hldum vi v fram r en mrgum sem eru reyndir finnst gott a hafa til a leia sig gegnum hlaupi hentugum hraa.

A sjlfsgu verum vi me fjldann allan af tdrttarverlaunum eins og undanfarin r, en vi hfum haft a a leiarljsi a geta veitt mrgum tdrttarverlaun frekar en hafa frri en strri vinninga. Vi viljum a sem flestir hafi tkifri til ess a hreppa tdrttarverlaun.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum?

Ostur, egg og sennilega barasta tmatssa.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur?

g er mikil steikarkona elska steikur lka miki og pizzur. g reynd engan upphalds matslusta, ski v miur meira skyndibitastaina en veitingastaina.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi?

Nei, a fer v miur sfellt minna og minna fyrir lestri hj mr. a sem eitt sinn var mitt helsta hugaml hefur viki fyrir ru. nttborinu er snskur krimmi sem heitir Krkustelpan sem ota var a mr me eim fyrirmlum a hana yrfti g a lesa og g tla a hla v tt g s almennt lti fyrir krimma. Les hana milli jla og nrs tt hn s vst ekki anda jlanna. Annars eru r eru margar gar bkurnar sem g hef lesi gegnum tina og a mnu mati hefur staur og stund mikil hrif a hvernig maur upplifir bk. Ef nefna eina er a sennilega Hundra ra einsemd.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Dreg upp korti og splsi einhverju mig sem tengist hugamlunum tt a kunni ekki a teljast nausynlegt ea mikivgt fyrir stund ea rangur ... vissulega hvetjandi.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni?

a ku vera mantran haltu fkus sem er endurtekin sfellu.

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r?

eim sta sem g er dag hamingjusm, drifin fram vi a vilja gera sfellt betur og vi ga heilsu sem gerir mr kleift a stunda hugamlin sem eru mr svo mikilvg.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr