Fossvogshlaup Hleđslu 2016

Fossvogshlaupiđ er eitt fjölmennasta sumarhlaupiđ og var kosiđ vinsćlasta götuhlaupiđ áriđ 2015. 

Hlaupiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 25.ágúst kl 19:00 og verđur rćst í Víkinni, Trađarlandi 1 í Fossvogi.

Allir hlauparar sem náđ hafa 12 ára aldri eru velkomnir, jafnt byrjendur sem lengra komnir.

 

Vegalengdir

5 og 10 km međ tímatöku. Vegalengdir eru mćldar og viđurkenndar af FRÍ.

Stađsetning

Víkin, Trađarlandi 1 í Fossvogi. Hlaupaleiđin er hringur í Fossvogsdalnum. Einn hringur er 5 km og tveir hringir eru 10km. Drykkjarstöđ er á miđri leiđ fyrir ţá sem hlaupa 10 km og eftir hlaup fyrir alla ţátttakendur.

Ţátttökugjald og skráning

Skráning fer fram HÉR

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu. Forskráning er á netinu til miđnćttis miđvikudaginn 24.ágúst. Skráning á keppnisdegi er í Víkinni frá kl. 16.00-18.00.

Verđ í forskráningu:

2000 kr,- fyrir 18 ára og eldri (f.1998 og fyrr) og 1.500 kr,- fyrir 12-17 ára (f.2004 -1999).

Verđ á keppnisdegi:

3000 kr,- fyrir 18 ára og eldri (f.1998 og fyrr) og 2.000 kr,- fyrir 12-17 ára (f.2004 -1999).

Ókeypis er í hlaupiđ fyrir 67 ára og eldri. Hlaupiđ er ekki fyrir yngri en 12 ára

Hlaupagögn verđa afhent í íţróttasalnum í Víkinni miđvikudaginn 24.ágúst kl 18-20 og á hlaupadegi frá kl. 16.00 – 18.30

HÉR má sjá lista yfir skráđa ţátttakendur.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ tímatökunni hérna

Verđlaun

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú fyrstu sćtin í karla – og kvennaflokki í báđum vegalengdum Einnig verđa veitt verđlaun fyrir fyrsta sćti í hverjum aldursflokki í báđum vegalengdum.   

Verđlaunaafhending fer fram í íţróttasalnum í Víkinni ađ hlaupi loknu. Fjöldi glćsilegra útdráttarverđlauna.

Aldursflokkar

Úrslit verđa birt sem heildarúrslit og eftir aldursflokkum:

12-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára og eldri.

Salerni og fatageymsla

Salerni og fatageymsla (vaktađ) er í tengibyggingu viđ íţróttasalinn. Engin ábyrgđ er tekin á fatnađi eđa öđrum munum og ekki heldur á hlaupaleiđinni.

Almennar upplýsingar

Ađ hlaupi loknu er ţátttakendum bođiđ upp á hressingu og veitingar í íţróttasalnum í Víkinni. Ţátttakendur eru hvattir til ađ sameinast í bíla og ţeir sem búa nćst svćđinu, ađ skilja bílinn eftir heima. Bílastćđi eru í Stjörnugróf, stćđi austan viđ Víkina og viđ Fossvogsskóla. Athugiđ ađ bílastćđi vestan viđ Víkina verđa lokuđ vegna hlaupsins frá kl. 16. Trađalandi verđur lokađ fyrir um ferđ frá 18.45 og til síđasti hlaupari er komin í mark (ca.kl. 20.30)

Skipuleggjendur

Almenningsíţróttadeild Víkings (Hlaupa- og hjólahópur Víkings), netfang: almenningur@vikingur.is

Hlaupastjórar: Tonie Sřrensen, sími 898 0698 og Sverrir Geirdal, Sími 8201032

Skráning fer fram á http://www.netskraning.is/fossvogshlaupid/

Myndir og úrslit verđa birt á heimasíđu Almenningsíţróttadeildar Víkings HÉR og á Facebook síđu hlaupsins HÉR. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré