3. pistill: Forstig heilabilunar

 

 

 

 

 

 

 

Rannsóknir á sjúkdómum sem valda heilabilun beinast í vaxandi mćli ađ einstaklingum á forstigi heilabilunar ţví menn telja líklegt ađ vćnta megi meiri árangurs ef međferđ er hafin snemma. Eins og minnst var á í síđasta pistli sem fjallađi um heilabilun hafa forstig heilabilunar veriđ skilgreind. Ţau skiptast í tvennt: Upplifađ minnistap (eđa upplifuđ skerđing; e: Subjective Memory Impairment eđa Subjective Cognitive Impairment) er ástand ţar sem einstaklingur finnur fyrir breytingum á minni eđa öđru sviđi hugsunar en breytingarnar eru lítiđ áberandi og koma ekki niđur á vinnu eđa félagslífi.
Nákvćm skođun á minni og öđrum sviđum hugsunar kemur ţá venjulega eđilega út. Ţetta ástand á sér ótal orsakir og mikill minnihluti ţróar heilabilun á nćstu árum. Ástćđur geta veriđ langvinnir verkir, ţunglyndi eđa kvíđi, langvinn streita og álag, svefnleysi, áfengisneysla, lyfjaneysla eđa athyglisbrestur svo eitthvađ sé nefnt. Allt eru ţetta algeng vandamál í nútíma samfélagi og ţví mjög margir sem finna fyrir breytingum af ţessu tagi. Ţađ verđur sífellt algengara ađ fólk á ţessu
stigi komi til síns lćknis og hafi áhyggjur af versnandi minni, einkum ţegar aldurinn fćrist yfir. Helsta viđmiđun lćknisins er hvort náinn ađstandandi (t.d. maki eđa afkomandi) tekur eftir ţessum breytingum og hefur áhyggjur. Ef svo er ekki og fyrir hendi eru líklegar orsakir er ekki ástćđa til frekari rannsókna ţví líkur á taugahrörnunarsjúdómi eru litlar1). Ţetta er ţó huglćgt mat og frekari rannsóknir geta átt rétt á sér. Vćg vitrćn skerđing (e.: Mild cognitive impairment). Á ţessu stigi hefur einstaklingur áhyggjur og finnur ađ gleymska er farin ađ trufla ţótt flóknari athafnir daglegs lífs gangi ţokkalega. Ţeir nánustu og/eđa vinnufélagar taka einnig eftir breytingum og hafa af ţví áhyggjur. Kjarkur til ađ takast á viđ nýjungar minnkar og maki eđa annar ađstandandi fer ađ taka yfir ábyrgđ ađ einhverju leiti. Orsakavaldarnir geta ţó veriđ ţeir sömu og ţeir sem valda upplifuđu minnistapi. Ef ástandiđ ágerist er rétt ađ skođa máliđ nánar og líkur á heilabilunarsjúkdómi er töluverđar svo sem fram hefur komiđ í nýlegri norrćnni rannsókn sem m.a. fór fram hér á landi2). Ekki er nćgilegt ađ nota eingöngu einföld minnisverkefni til ađ meta ástandiđ ţví flestir einstaklingar međ byrjandi Alzheimer ráđa viđ ţau. Frekari rannsóknir ţurfa ţví ađ fara fram og verđur rćtt nánar um rannsóknarađferđir síđar. Allt ađ helmingur ţeirra sem leita á minnismóttöku eru á ţessu stigi. Rannsókn á minnismóttöku er gerđ í ţví skyni ađ leiđa í ljós hvort orsökin sé sjúkdómur sem leiđir til heilabilunar3). Í vaxandi mćli er falast eftir ţátttöku ţessara einstaklinga í lyfjarannsóknum en einungis ef stađfest hefur veriđ ađ til stađar séu ţćr breytingar í heila sem lyfiđ á ađ verka á. Vćg vitrćn skerđing er ţví ástand sem taka ţarf alvarlega ţó sem betur fer komi oft í ljós ađ ástćđan sé eitthvađ sem hćgt er ađ lagfćra. Ýmsar forvarnarađgerđir eru ćskilegar (sjá nćsta pistil) ţví stórar rannsóknir sýna ađ ţćr geta haft jákvćđ áhrif.

Heimildir
1) Frank Jessen o. fl. The characterisation of subjective cognitive decline.
Lancet Neurology 2020; 19: 271-278.
2) Knut Engedal, Maria Lage Barca, Peter Hřgh, Birgitte Bo Andersen, Nanna
Winther Dombernowsky, Mala Naikf, Thorkell Eli Gudmundsson, AnneRita Řksengaard, Lars-Olof Wahlund and Jon Snaedal. Dement Geriatr
Cogn Disord 2020;49:38–47
3) https://www.mayoclinic.org/diseases-conditions/mild-cognitiveimpairment/symptoms-causes/syc-20354578

Grein eftir Jón Snćdal  öldrunarlćkni

Alzheimer.is

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré