Fara í efni

Fréttir

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september

Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september

Á ári hverju eru um 40 manns sem falla fyrir eigin hendi og 500 til 600 sem reyna. Mikið hefur verið rætt um bráðageðdeild Landspítalans og hvað sé hægt að gera í sjálfsvígs forvörnum.
Kvíði og ofsakvíði

Kvíði - fræðsla ásamt dæmisögum um kvíðaköst hjá nokkrum einstaklingum

Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megin tilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og búa einstaklinginn bæði andlega og líkamlega undir að bregðast við þeim.
Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir fólk á öllum aldri.
Hjarta þitt og innsæi - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Hjarta þitt og innsæi - hugleiðing Guðna á sunnudegi

Nánd opinberar hjarta þitt og innsæi Í dag ertu fagmanneskja. Veittu því sérstaka athygli þegar skortdýrið fer af stað
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2017 – Kyrrðarstundir

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2017 – Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir með hugvekju, reynslu aðstandenda og tónlist verða haldnar í Dómkirkjunni í Reykjavík, Akureyrarkirkju, Egilsstaðakirkju, Húsavíkurkirk
Að leysa vind getur sagt eitt og annað um það hversu heilbrigð/ur þú ert

Að leysa vind getur sagt eitt og annað um það hversu heilbrigð/ur þú ert

Það eru tvennskonar form af gríni sem hlegið er að um allan heim. Það fyrsta er ef karlmaður fær högg milli fótanna og hitt eru prump.
Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og vil að þið sem ég elska vitið þessa 7 hluti

Ég þjáist af kvíða og kannski get ég ekki talað fyrir alla sem þjást af kvíða en eflaust marga.
Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga.
Þungunarprófið er jákvætt - til hamingju átt von á barni! Hvað gerist næst?

Þungunarprófið er jákvætt - til hamingju átt von á barni! Hvað gerist næst?

Hér er stiklað á stóru um það sem þú getur gert meðan þú bíður eftir því að hitta barnið þitt. Notaðu meðgöngureikninn til að komast að því hvenær
Vertu kærleiksríkt vitni - Guðni og hugleiðing dagsins

Vertu kærleiksríkt vitni - Guðni og hugleiðing dagsins

INNSÆISÆFINGAR Vertu kærleiksríkt vitni. Þegar þú gleymir þér eða gerir það sem ábyrgðarlausar og fjarverandi manneskjur kall
Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr ekki hættulaust

Húðflúr nýtur vaxandi vinsælda bæði hér heima og erlendis og sífellt fleiri flúra stærri hluta líkamans. Svo virðist sem húðflúrlitir séu þó ekki með öllu hættulausir og hafa komið fram tengsl á milli sumra lita við bæði snertiofnæmi og krabbamein. Dr. Bolli Bjarnason mælir með því að fólk hugsi sig vel um áður en það lætur flúra sig.
Safakúr eða Matarhreinsun?

Safakúr eða Matarhreinsun?

Ég varð bara að fá að deila þessu með ykkur... Þetta er eitthvað sem gjörsamlega breytti hugsunum mínum um heilbrigðan lífsstíl og hvernig ég gæti fe
Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á ungmenni hér á landi

Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á ungmenni hér á landi

Algengustu þunglyndislyf á Íslandi eru sérhæfðir serótónín endurupptöku hemlar (SSRI) sem gefin eru t.d. við alvarlegum þunglyndislotum og til að fyri
Pör sem stunda ekki of oft kynlíf eru hamingjusömust

Pör sem stunda ekki of oft kynlíf eru hamingjusömust

Kynlíf er talið vega þungt í því að að halda hjónabandinu lifandi og hamingjusömu. Og því hefur lengi verið haldið fram að pör sem stunda kynlíf sem a
Nú styttist óðum í „Who Wants To Live Forever“ heilsuráðstefnuna sem haldin verður í Háskólabíói fös…

Nú styttist óðum í „Who Wants To Live Forever“ heilsuráðstefnuna sem haldin verður í Háskólabíói föstudaginn 8. september nk

Skráning hefst kl. 9:30 en fyrsta erindi hefst stundvíslega kl. 10 og ráðstefnunni líkur síðan á pallborðsumræðum kl. 15:30. Munu sérfræðingar úr ýms
Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Máttur og mikilvægi hjartans - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

Máttur og mikilvægi hjartans - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

TAUGABOÐIN Við lifum á tímum þar sem ofurtrúin á heilann er alger. Núorðið finna vísindamenn samt æ fleiri sannan
9. september – Dagur líffæragjafar og líffæraígræðslu í Evrópu

9. september – Dagur líffæragjafar og líffæraígræðslu í Evrópu

Laugardagurinn 9. september næstkomandi verður tileinkaður líffæragjöf og líffæraígræðslum í Evrópu. Fólk er hvatt til að taka afstöðu til líffæragja
Meiðsli og sjónmyndaþjálfun

Meiðsli og sjónmyndaþjálfun

Sjónmyndaþjálfun eða skynmyndaþjálfun (e. imagery) er eitt af þeim verkfærum sem íþróttasálfræði býr yfir til að bæta frammistöðu íþróttafólks.