Fara í efni

Fréttir

Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Avókadó, gúrkan og kókósvatnið munu fylla líkama þinn af brjálæðislega góðum næringarefnum.
Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World He…

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um all
Fallegir fætur

HVAÐ MEÐ BETRI VETRARFÆTUR ?

Heilsutorg.is leitaði til Guðrúnar Alfreðsdóttur fótaaðgerðafræðings um ráð varðandi umhirðu fóta nú þegar vetur er genginn í garð.
Líkamlegar breytingar eftir fæðingu

Líkamlegar breytingar eftir fæðingu

Strax eftir fæðingu verða margvíslegar breytingar á líkama móðurinnar. Breytingar verða á brjóstum, þvagfærum, grindinni o.fl.
Þakklætið - Guðni og mánudagshugleiðingin

Þakklætið - Guðni og mánudagshugleiðingin

Þakklæti er kröftug bæn Sestu niður og skrifaðu þakkarbréf til einhvers sem skiptir þig máli og þú hefur kannski aldrei þakka
Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður

Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður

Afþví það er svo gaman að drekka hollan og litríkan drykk á morgnana þá er mælt með því að nota berjablöndu í þennan drykk.
Það er afar hressandi að hlaupa úti á veturna

Ekki láta veturinn stoppa þig í útihlaupum

Kaldir dagar? Það á ekki að vera vandamál. Fylgir þú þessum ráðleggingum er alveg óhætt að fara út að hlaupa í kulda og snjó.
Konur: Hvað er útferð?

Konur: Hvað er útferð?

Hvað er útferð?
Í dag skaltu þakka fyrir þig - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

Í dag skaltu þakka fyrir þig - Guðni og hugleiðing á sunnudegi

Uppljómuð manneskja upplifir sjálfa sig sem hluta af öllum heiminum og treystir því að allt sé eins og það á að ve
hollustu góðgæti

Peru & epla hafraboltar

Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.
Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Margir nota innlegg í skóna sína dags daglega en aðrir nota slíkt aðeins í æfinga- eða gönguskó. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem nota innlegg um það hvernig nota skal innleggin og um meðferð þeirra.
Sjáið bara hvað þetta er girnilegt

Glimmrandi góður bakaður blómkálshaus með grænu salati

Hefur þú bakað blómkál? Heilan blómkálshaus?
Lífið sem blessun - hugleiðing á laugardegi

Lífið sem blessun - hugleiðing á laugardegi

Þakklæti er að velja að sjá allt líf sitt sem blessun Sestu niður, lokaðu augunum og beindu athyglinni að einhverju sem þú ert inni
HÚSRÁÐ! Svona brýturðu teygjulökin saman! Eina ráðið sem virkar!

HÚSRÁÐ! Svona brýturðu teygjulökin saman! Eina ráðið sem virkar!

Teygjulök eru svo glötuð eins og þau eru frábær! Við vorum alveg búin að gefast upp á að brjóta þau saman þegar við rákumst á þetta myndband sem kenn
Glansandi grænn og afar hollur

Þessi er víst rosagóður og hjálpar þér að sofa betur

Stress er afar slítandi, þú ert kannski ennþá að háma í þig ruslfæði og gefur þér ekki tíma í að fara í ræktina.
30 hugmyndir til að spyrja barnið í stað „hvernig var í skólanum?“

30 hugmyndir til að spyrja barnið í stað „hvernig var í skólanum?“

Kannastu við að spyrja barnið alltaf að því sama þegar það kemur heim eftir skóla: „Hvernig var í skólanum?“ ..eða eitthvað á þá leið. Og að barnið svari „fínt“ eða „gaman“ af litlum áhuga.
Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

Regla 1: Það er þitt að vera í sambandi Það er sama hvort börnin eru í leikskóla eða komin í framhaldsskóla, algengasta umkvörtun frá öfum og ömmum e
Góð ráð frá Gyðjur.is

Fallega mótaðar augabrúnir í 4 skrefum

Margar plokka og snyrta augabrúnirnar sjálfar og um að gera að vanda til verks. Sumar kjósa að fara fyrst á snyrtistofu til að móta þær rétt og síðan með nokkuð reglulegu millibili þó þær plokki sjálfar inn á milli. Aðrar kjósa að gera þetta bara sjálfar en þá er gott að hafa smá viðmið til að auðvelda verkið
Þakklætið og örlætið - Guðni og hugleiðing hans á föstudegi

Þakklætið og örlætið - Guðni og hugleiðing hans á föstudegi

Þakklæti er uppljómun – örlæti er alsæla Í dag býrðu þér til jákvæða staðhæfingu (möntru) sem lætur þé
hollusta í glasi

Smoothie með Turmeric sem getur virkað bólgueyðandi

Það er margt sem getur orsakað bólgur í líkamanum og eru þær oft faldar á bak við þyngdaraukningu, húðvandamál, höfuðverki og þunglyndi.
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa

Nú er að ganga í garð innflúensutími og því vert að hlusta á líkamann en það er margt annað sem þarf að hlusta eftir.
Munurinn á lyfjum, grasalyfjum og remedíum

Munurinn á lyfjum, grasalyfjum og remedíum

Í þessum pistli langar mig að útskýra muninn á smáskammtalyfjum (hómópatískum remedíum), grasalyfjum og hefðbundnum lyfjum.
Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september

Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september

Í dag eru 2 dagar þar til Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin víðsvegar um álfuna, vikuna 23. – 30. september nk. Markmið íþrót