Fréttir

Hjálpartæki daglegs lífs - málþing miðvikudaginn 27. september n.k
Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál býður til málþings um um framboð, úrval og þjónustu vegna hjálpartækja á Íslandi.
Fólk notar hjálpartæki til að a

Hlustaðu - hugleiðing á laugardegi
Tíðni hjartans er mælikvarðinn
Sestu niður í þögn í dag og hlustaðu.
Færðu athyglina inn í öndunina og hjartað.

Taktu þátt í skemmtilegum leik í boði "Eins og fætur Toga" - like, deila og kvitta
Í tilefni af Reykjavíkur Maraþoni eru Heilsutorg og Brooks með skemmtilegan leik í boði „Eins og Fætur Toga“ lesendum Heilsutorgs að taka þátt í leik. Bara skella like á okkur á Facebook, deila leiknum og kvitta með skóstærð. Drögum fyrst 1. október og svo aftur 1. nóvember. Þau heppnu fá að launum Brooks hlaupaskó.

Litlar bökur með sveppum og spínat – tilvalið í hádeginu
Þær eru tilvaldar í hádeginu og einnig sem morgunmatur.

BRJÓSTAGJÖF
Brjóstagjöf fyrstu vikurnar
Í þessu hraða samfélagi, sem við búum í, er tengslamyndun milli móður og barns, sem hefst strax við fæðingu, mjög mikilvæ

Sykur og æðakölkun (1965)
Það efast engin lengur um að sykurneysla skaðar heilsu og þá ekki sýst með tilliti til hjarta og æðasjúkdóma.

Leiftur hjartans - Guðni með hugleiðingu á föstudegi
Allir eru eins og þeir eru af því þeir vilja vera eins og þeir eru
Í dag skaltu veita leiftrum hjartans athygli.
Taktu eftir því h

Orkudrykkir
Hafa ber í huga! Fólk sem er viðkvæmt fyrir koffeini ætti ekki að neyta orkudrykkja. Orkudrykkir eru ekki ætlaðir börnum.

10 litlir ávanar sem gætu rænt þig hamingjunni
Ef ávanar þínir eru ekki að gera þér gott, þá eru þeir að stela frá þér hamingjunni.

Hvernig byrjar þú þinn dag - hugleiðing Guðna í dag
Söngur hjartans skapar þinn heim
Byrjaðu daginn á því að horfa framan í þig í spegli, nógu lengi til að finna fyr

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl
Það eru flestir á því máli að þegar kemur að því að breyta um lífsstíl og mataræði, þá er alltaf erfiðast að koma sér af stað.
Við finnum endalausar

Grænn með mangó, cantalópu og fíkjum
Þessi drykkur er víst algjört nammi. Það er í honum kanill líka sem bragðast einstaklega vel með cantalópu melónunni.

Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn
Hjón eiga frekar að fara ósátt að sofa, fremur en reyna að leysa úr ágreiningi sínum dauðþreytt og úrill, það er að minnsta kosti skoðun Dr. Pepper Schwartz.

ÞARF AÐ GERA BETUR Í SJÁLFSVÍGSFORVÖRNUM?
Félagsvísindatorg: Þarf að gera betur í sjálfsvígsforvörnum? Um kvíðaröskun og félagsfælni
Hvenær: Miðvikudaginn 13. september kl. 12.00Hvar: Háskóli

Leyfðu þér að vera - Guðni með hugleiðingu dagsins
Í sinni fallegustu birtingarmynd er kraftaverk einfaldlega viðhorfsbreyting
Í dag er gagnrýnifrí.
Í dag tekur þú eftir

VIÐTALIÐ: Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning - lestu um hennar frábæra árangur
Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning náði þeim frábæra árangri á dögunum að ná hæsta skori sem íslensk skautakona hefur náð frá upphafi á mótaröðinni Junior Grand Prix þegar hún hlaut 90,49 stig í Riga í Lettlandi.

FRAMKÖLLUN FÆÐINGAR
Undir eðlilegum kringumstæðum fer fæðing sjálfkrafa af stað við 38 – 42 vikna meðgöngulengd.

Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni.