Fréttir

Tíu stefnumótaráð fyrir konur fimmtugar og eldri
Lisa Copeland, rit- og pistlahöfundur er sérfræðingur í ráðgjöf til einstaklinga sem eru á lausu. Greinar eftir hana má meðal annars nálgast á vef Huffington Post. Við rákumst á þessa grein eftir hana þar sem hún gefur konum á miðjum aldri ráð um hvernig þær eigi að bera sig að langi þær að komast í samband.

Þetta er ástæðan fyrir því að öll börn ættu að vera bólusett
Þessi litla dama er 5 vikna og heitir Brielle. Hún er mikið veik af kíghósta.

Líttu í eigin barm - Guðni og hugleiðing dagsins
Gildi er hornsteinn tilgangsins
Í dag skoðum við líkama okkar. Er sá líkami sem þú hefur hannað og búið til að þj

Heilsuspillandi áhrif vegna saurmengunar í sjó og baðvatni
Vegna frétta undanfarið um saurmengun á ströndum Reykjavíkur vegna bilunar í dælustöð í Faxaskjóli vill sóttvarnalæknir taka fram að sýkingarhætta af völdum slíkrar mengunar getur verið margvísleg. Hættan fer eftir því hvaða sýklar (bakteríur, veirur og sníkjudýr) eru í menguninni og í hversu miklu magni þeir finnast.

Svona vill hjartalæknirinn að við borðum fyrir heilsuna og hjartað
Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur.

Sjáðu fyrir þér heiminn eins og þú vilt að hann sé - hugleiðing dagsins
Tilgangur mannkyns er að vakna til vitundar og uppgötva frjálsan vilja
Í dag ætlum við að velta fyrir okkur réttlæti.
Finndu

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – og láta draumana rætast
Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur ekki!

Hvaða áhrif hefur sund á líkamann?
Hvort sem þú syndir þér til ánægju eða ert keppnis að þá eru áhrif sunds á líkamann afar góð.

Í dag skoðum við söguna okkar - þriðjudagur og hugleiðing Guðna
Þú ert afurð þess sem þú hefur ímyndað þér
Í dag skoðum við söguna okkar og hvar við stöndum gagnvart okkur

Fjólublár og kraftmikill berja smoothie
Þessi berja smoothie er fullur af dásamlegum næringarefnum, andoxunarefnum og próteini.

Fjölvítamín óþörf fyrir barnshafandi konur, samkvæmt nýbirtri grein
Samantekt breskra vísindamanna, sem birt var í tímaritinu Drug and Therapeutics Bulletin bendir til þess að almennt sé óþarfi fyrir barnshafandi konur að taka inn vítamín og í raun séu hvers kyns bætiefni, að undanskyldum fólínsýru og D-vítamíns óþörf.

5 hlutir til að gera daglega svo þú lifir lengur
Og það besta við þessa 5 hluti er að þú ert örugglega að gera suma af þeim daglega. Svo það ætti ekki að vera neitt mál að bæta restinni við.

Sjáðu fyrir þér manneskju - hugleiðing mánudags
Ef þú getur ekki séð fyrir þér – þá geturðu ekki séð fyrir þér
Sestu í þægilegan stól. Færðu tungubro

Heimildin er alltaf opinberun - Guðni á sunnudegi
HEIMILD
Heimild er það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða oL

Börn sem komast snemma í kynni við gæludýr, óhreinindi og sýkla eru ekki eins næm fyrir hinum ýmsu sjúkdómum
Börn sem eru óvarin fyrir dýrahárum og flösu, heimilis-sýklum og fleiru á fyrstu fimm árum lífs þeirra eru ekki eins gjörn á að fá astma eða ofnæmi. En þetta kemur fram í nýrri rannsókn.

Af hverju að setja sér markmið, Margrét Lára knattspyrnukona
Ég er mjög fylgjandi því að fólk setji sér markmið í lífinu. Þá er ég ekki aðeins að tala um íþróttamenn, stjórnendur fyrirtækja, listamenn eða annað framafólk, heldur allir.

Mættu til fulls í eigið líf, í núið - hugleiðing á laugardegi
HEITBINDING
Heitbindingin er ákvörðun um að mæta til fulls í eigið líf, í núið, í eigin persónuleika,

Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?
Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta.

Könguló könguló vísaðu mér á berjamó
Ferð þú og tínir ber á haustin? Ertu týpan sem sultar? Eða tínir þú ber og frystir?

VIÐTALIÐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum
En hvað gerir hún til að vera heilsuhraust og afreksmaður í íþróttum?

15 hlutir sem menn vita ekki um konur sínar - sumt kemur virkilega á óvart
Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi… eða hvað?