Fréttir

Fjöldi fólks um allt land, og einnig fjöldi útlendinga, undirbýr sig nú af kappi fyrir 34. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 19. ágúst
Nú þegar hafa 12% fleiri skráð sig en á sama tíma í fyrra.

Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða
Hópsýking af völdum nóróveiru braust út í gær, fimmtudaginn 10. ágúst sl., á meðal erlendra skáta sem dvöldust í búðum á Úlfljótsvatni.
Af 175 skátum

Stöðugleikinn í hjartanu - hugleiðing á sunnudegi
Framgangan opinberast á margvíslegan hátt.
Líkamlega búum við yfir góðum mæli í bakinu, því að spenna

Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir
Það er oft litið framhjá bifurolíu (castor oil) því hún er svo þykk og klístruð, en þessi olía er afar góð fyrir húð og hár.

Hversu verðug erum við - hugleiðing Guðna á laugardegi
ÖLL ÞÍN TILVIST ER TJÁNING TIL HEIMSINS
Með allri okkar tjáningu segjum við umheiminum hversu verðug við erum.
Hér eru

Ostapestóbrauð, uppskrift frá Kristjönu sys
Afar einfalt brauð sem má setja næstum hvað sem er saman við. En hérna er uppskriftin sem Kristjana systir notaði síðast.

Hvað skal gera ef eitthvað festist í leggöngum ?
Kvensjúkdómalæknar vita bestu leiðirnar ef eitthvað skyldi festast í leggöngum, því þessir læknar hafa reynsluna af því að losa það sem neitar að koma niður.

Umhverfið opinberar okkur - Guðni og hugleiðing dagsins
UMHVERFIÐ SEM VIÐ VELJUM HEFUR ÁHRIF
Umhverfið opinberar okkur eins og allt í okkar tilvist. Umhverfið hvetur okkur eða letur eins og go&

Munnurinn þarf frið til að hvíla sig
Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild.

Hvernig vilt þú eldast?
Fyrir um það bil 100 árum gat venjulegur jarðarbúi ekki vænst þess að lifa mikið lengur en til fimmtugs. Í dag er meðalaldur víða kominn vel á níunda tug. Á sama tíma hefur skapast annað vandamál. Sá tími sem manneskjan lifir með sjúkdómum hefur lengst en langstærsti hluti þessara sjúkdóma eru lífsstílstengdir.

Krepptur hnefi - Guðni og hugleiðing dagsins
Nú opnumst við eins og blóm.
Ef þér finnst blóm sem opnast vera væmin myndlíking – hugsaðu þá um krepptan hnefa sem opn

Krepptur hnefi - hugleiðing dagsins
Nú opnumst við eins og blóm.
Ef þér finnst blóm sem opnast vera væmin myndlíking – hugsaðu þá um krepptan hnefa sem opn

5 fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg
Aukakíló, bjúgur, bólgur og meltingaróþægindi eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Bjúgur getur átt margar orsakir en algengt er hann myn

Frábær Turmeric drykkur með engifer og gulrótum
Turmeric vinnur náttúrulega gegn bólgum í líkamanum og þess vegna er þessi drykkur tilvalinn til að drekka að kvöldi til.

Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum
Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.

Að vera góð amma og góður afi
Góðar ömmur og afar eru gulli betri, það vita allir. En hvernig verða góðar ömmur og afar enn betri og hvað geta þau gert til að taka þátt í lífi barnabarnanna, hér eru nokkur ráð.

Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Þrjú skref til að viðhalda og auka styrk: heilbrigð líkamsþyngd, næringarrík fæða og reglubundin líkamsþjálfun (styrktarþjálfun).

Hreyfing íslenskra ungmenna
Hreyfing eldri unglinga og ungs fólks sem er rétt komið yfir tvítugsaldurinn er verulegt áhyggjuefni.

Hverju ert þú að útvarpa - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi
Heitbundið hjarta er ómur velsældar og tíðni einingar og hamingju
Þegar ungviðið vex í móðurkviði er það hjartað sem mó

Enginn leikur sér að því að líða illa
„Ég fann það svo sterkt þegar ég byrjaði í barnaskóla að það var eitthvað að hjá mér og leið strax illa innan um krakkana,“ sagði Eymundur þegar við hittumst á dögunum yfir kaffibolla í stuttri heimsókn hans til höfuðborgarinnar.