Fara í efni

Pör sem stunda ekki of oft kynlíf eru hamingjusömust

Pör sem stunda ekki of oft kynlíf eru hamingjusömust

Kynlíf er talið vega þungt í því að að halda hjónabandinu lifandi og hamingjusömu. Og því hefur lengi verið haldið fram að pör sem stunda kynlíf sem allra oftast séu hamingjusamari en önnur pör eða hjón.

En er örugglega samasemmerki á milli þess að stunda kynlíf oft, eða á hverjum degi, og þess að vera í hamingjusömu sambandi og/eða hjónabandi?

Hvað segja vísindin?

Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við University of Toronto Mississauga eru pör sem stunda kynlíf á hverjum degi, eða mjög oft, ekki þau hamingjusömustu.

Þáttakendur sem voru á aldrinum 18 til 89 ára voru ýmist giftir, í ástarsambandi eða þá ólofaðir. En niðurstöður rannsóknarinnar sýndu fram á að pör sem stunda kynlíf einu sinni í viku . . . LESA MEIRA