Fréttir

Markmið meistaranna
Það er margt gott við slík átaksverkefni; þau koma fólki af stað, veita stuðning og aðhald og þau setja ramma utan um „verkefnið“

Tagliolini Primavera
Haustið er komið og núna er gott að nota restina af þeim kryddjurtum sem við höfum verið að rækta í sumar!

Edengarðar Íslands - opið bréf til auðlindaráðherra
"Skemmst er frá því að segja að hann gerði ekkert af þessu - sagði ekki orð um sjálfbæra matvælaframleiðslu heldur bullaði bara eitthvað og sagði sögu af bóndakonu sem hefði boðið fólki í mat

Ráðstefna : Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?
Ráðstefna Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur á Grand Hótel Reykjavík

Líkamsþyngd og meðganga
Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma. Á íslensku er orðið

Streita og svefntruflanir - Nýtt námskeið að hefjast
Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.

Möndlusmjör
Möndlur eru m.a. prótein -, trefja -, fitu – og kalkríkar. Þá innihalda þær einnig magnesíum og andoxunarefni.

Átak eða lífsstílsbreyting, öfgar eða hófsemi.
Ég hef áður skrifað nokkra pistla um muninn á ytri og innri stýringu þegar kemur að því að velja mat og borða. Ytri stýring eru reglur, boð og bönn, sem við fylgjum af sannfæringu með viljastyrkinn að vopni. Innri stýring er það að hlusta á líkamann, svengd og seddu, löngun í mat fyrir máltíð og líðan eftir máltíð. Ekki í þeim tilgangi að láta undan öllum löngunum strax, heldur til að skoða og meta út frá heildarhagsmunum okkar til framtíðar.
Ég hef líka skrifað pistla um muninn á matardagbók og lystardagbók. Matardagbók er skráning á tegund og magni fæðu á meðan lystardagbók er skráning á svengd og seddu, tilfinningum og hugsunum.

Heilueflandi samfélag í brennidepli
Í dag miðvikudaginn 2. október verður formlega skrifað undir samning milli Mosfellsbæjar, heilsuklasans Heilsuvinjar og Embættis landlæknis um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ og verður Mosfellsbær þar með fyrsta sveitarfélagið til að verða formlegur þátttakandi í verkefninu.

Solla í stuði og tekur þátt í Mánuði meistaranna
Svona átak getur verið stórsniðugt tæki til að brjótast útúr vananum og koma inn bættum venjum (að eigin vali!).

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.

Spínat og grænkáls smoothie
Þessi drykkur er mjög frískandi og bragðgóður og gott að byrja daginn á einum slíkum.

Sítrónu terta -Tarte au citron
Þessi kaka er eins og hún er gerð í Frakklandi og hún bragðast eins og þú sért þar. Einnig er uppskirftinn á frönsku.

Globeathon, 150 manns tóku þátt
150 manns tóku þátt í fyrsta Globeathon hlaupinu og voru meðal þúsunda annarra sem þátt tóku í 80 þjóðlöndum

Úrslit í Hjartasdagshlaupinu
Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.

Nýtt heimsmet - Íslendingar áttu góðan dag
Helen Ólafsdóttir var meðal keppenda og hljóp hún frábært hlaup, 2:52.30 klst

Víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013
Hlaupin eru fjögur og með sama sniði og undanfarin ár, hefjast kl. 11:00 á laugardagsmorgnum í október og nóvember.