Brauđsúpa Landspítalans, hin eina og sanna

Brauđsúpa sem ţessi gefur góđa fillingu.
Brauđsúpa sem ţessi gefur góđa fillingu.

Brauđsúpa er einn vinsćlasti rétturinn hjá starfsfólki Landspítala og hefur veriđ svo um árabil. Eftirfarandi uppskrift er fengiđ ađ láni frá eldhúsinu međ góđfúslegu leyfi yfirmannsins ţar henni Heiđu Björgu Hilmisdóttur.

Margir eiga erfitt međ ađ taka nógu penan skammt af brauđsúpunni og stundum er ţađ líka allt í lag. Vanalegt magn er um 1,8 dl en međ brauđsúpunni er gjarnan borinn fram nýţeyttur rjómi.

Uppskirft er fyrir 4

Rúgbrauđ 100 g*
Heilhveitibrauđ 60 g*
Vatn 450 ml
Maltöl 160 ml
Púđursykur 1 1/2 msk
Rúsínur 4 msk
Sítrónusafi 1-2 stk
* 1 rúgbrauđsneiđ er um 45 g og 1 heilhveitibrauđsneiđ um 33 g

1. Leggiđ brauđiđ í bleyti í vatniđ daginn áđur og geymiđ inni á kćli.
2. Setjiđ brauđblönduna í pott ásamt maltinu, púđursykrinum og sítrónusafanum.
3. Leggi rúsínurnar í bleyti.
4. Sjóđiđ í um ţađ bil 20 mínútur eđa ţar til brauđiđ hefur maukast vel.
5. Helliđ vatninu af rúsínunum og hrćriđ ţeim saman viđ og hitiđ í nokkrar mínútur í viđbót.
6. Beriđ fram međ ţeyttum rjóma eđa vanilluís.

Verđi ykkur ađ góđu


  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré