Fréttir

Alvöru pönnupizza með heilhveitibotni
þessa pizzabotna er auðveldlega hægt að gera með góðum fyrirvara og svo bara skellt undir grillhitan 10 mínútum áður enn borið er fram, einng svaka fínar á grillið.

Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.
Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi um helgina og hefst dagskráin í dag, föstudag. Keppt er í 25 íþróttagreinum og er fjöldi keppenda og annarra þátttakenda yfir 1000 talsins. Það verður því mikið um krýnda Landsmótsmeistara og aðra verðlaunahafa um helgina en einnig verður boðið upp á dagskrá sem ekki er keppnistengd en felur þó í sér heilsueflingu og samveru fjölskyldunnar og að allir taki þátt sem er eitt af einkunnarorðum Íþróttahreyfingarinnar og Ungmennafélagshreyfingarinnar.

Í minningu Guðjóns Magnússonar prófessors í lýðheilsufræðum
Á ráðstefnuna mættu á miðju sumri um 300 manns. Þessi gríðarlega góða mæting segir okkur að áhugi á lýðheilsu hefur eflst gríðarlega hérlendis. Hugmyndafræðin sem snýst um að einbeita sér að eflingu heilsu fremur en heilsuleysi er að setjast inn hjá Íslendingum.

Veðrið er betra en þú heldur!
Gildi hreyfingar fyrir heilbrigði okkar hefur margoft verið rannsakað. Flest vitum við að okkur er uppálagt að hreyfa okkur alla daga. Það ætti að vera okkur jafn sjálfsagður hlutur og að bursta tennurnar daglega.

Hreyfing barna: Góð heilsa og vellíðan allt lífið
Lífsstílssjúkdómar byrja ekki á fullorðinsaldri heldur snemma á lífsleiðinni. Börn og unglingar eru oft komin með breytingar á kransæðum sem leitt geta til hjartasjúkdóma áratugum síðar.

Hafsteinn Ægir Geirsson hjólreiðamaður í yfirheyrslu
Fullt nafn: Hafsteinn Ægir Geirsson Aldur: 33 ára Starf: Verslunarmaður/viðgerðarmaður Erninum Maki: María Ögn Guðmundsdóttir Börn: Katla Björt Kristi

Heilsuborg er í sumarskapi
Heilsuborg er í sumarskapi og ræktum og mótum líkamann sem endranær. Þó svo að við förum í sumarfrí þá þurfum við að halda áfram að hreyfa okkur svo að við missum ekki niður þann styrk og það úthald sem við höfum náð.

Gott fyrir konur að borða feitan fisk.
Konur sem leggja sér feitan fisk til munns einu sinni eða tvisvar í viku draga all nokkuð úr líkum á því að þær fái brjóstkrabbamein.

Niðurstöður könnunar. Hvað hreyfir þú þig oft í viku.
Heilsutorg spurði lesendur sína hversu oft í viku þeir hreyfðu sig 30 mínútur á dag eða lengur. Niðurstöðurnar voru ánægjulegar en 40% sögðust hreyfa

Ert þú hraðasti hjólreiðakappi landsins?
Rauði krossinn vill vekja athygli á hjólakeppni sem Alvogen heldur fimmtudagskvöldið 4. júlí til styrktar Rauða krossinum og UNICEF

Fæðubótarárátta
Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.

Hættulegar uppfinningar fyrir heilsuna
Þegar maður horfir um öxl á tækninýjungar sem hafa orðið á undanförnum árum er ekki hægt annað en að dást að elju og uppfinningasemi okkar mannanna. Margar af þeim nýjungum hafa valdið algerum straumhvörfum í lífi okkar, ekki síst á vesturlöndum þar sem lífslíkur hafa aldrei verið hærri. Möguleikar læknisfræðinnar aukast ár frá ári í að takast á við sjúkdóma og heilsufarsleg vandamál en þar leika þróun meðferða, lyfja og tækjabúnaðar aðalhlutverkin auk fjölda umhverfisþátta.

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari í viðtali
Fullt nafn: Gunnlaugur Júlíusson
Aldur: 60 ára
Starf: Sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Maki: Sigrún Sveinsdóttir Lyfjafræðingur
Bö

Niðurstaðan með lágkolvetna kúrinn!?
Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikið matar-æði hefur geisað hér á landi um tíma. Flestir kalla það „lágkolvetna mataræðið“ og gengur það út á að sneiða framhjá kolvetnum eins mikið og mögulegt er og setja bara ákveðin kolvetni ofan í sig, kolvetni sem íslenskur höfundur bókar um þennan kúr, Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari, telur að séu ásættanleg hvað blóðsykursáhrif varðar.

Svefnráð
Í umræðu um heilbrigt líf hefur mikil áhersla verið á hreyfingu og mataræði. Svefninn er ekki síður mikilvægur þáttur í góðri heilsu og viðist stundum gleymast. Á meðan við sofum fer fram mikið starf í líkamanum. Þá á sér stað mikil endurnýjun fruma sem er nauðsynleg til vaxtar og viðhalds.

Hjartaheilsa kvenna okkar hjartans mál
Barbara H. Roberts frægur bandarískur hjartalæknir, sem helgað hefur sig forvörnum, greiningu og meðferð á hjartasjúkdómum kvenna, talaði í kvöld fyri

Þríþrautinni ekki til framdráttar!
Ég tók í fyrsta skipti þátt í Bláa Lóns hjólakeppninni sem fram fór um þarsíðustu helgi. 530 manns voru skráðir til leiks sem er frábært og flestir náðu í mark fyrir myrkur þrátt fyrir óhemju drullu á leiðinni og leiðinda veður.

Sigmar Vilhjálmsson í Viðtali
Fullt nafn: Sigmar Vilhjálmsson
Aldur: 36 ára (1977)
Starf: Framkvæmdarstjóri
Maki: Bryndís Björg Einarsdóttir
Börn: Einar Karl 11 ára, Vilhjálmur

Er Heilsuefling í gangi hjá fyrirtækinu þínu
Heilsutorg vill komast í samband við fyrirtæki á Íslandi sem stuðla að hreyfingu starfsmanna sinna og heilsueflingu almennt.

Vel gert Ölgerðin
Lengi hef ég kvartað og kveinað yfir stærðum íláta og umbúða undir matvæli. Alltaf er reiknað með að meira sé betra þegar kemur að því að kaupa mat og þetta hafa fyrirtæki statt og stöðugt „gírað“ inn á hjá neytendum.

Næring kylfinga
Góð næring úti á golfvelli getur skipt miklu máli hvernig kylfingi reiðir af á æfingahring og í mótum. Mikilvægt er að huga að réttri næringu fyrir, á meðan og eftir leik og keppni.

Mikka maraþon
Mikka maraþon fer nú fram í annað sinn en þetta 4,2 km hlaup er frábært innlegg inn í 17. júní hátíðarhöld fjölskyldunnar því hvað á betur við hæfi en sameiginleg hreyfing áður en hátíðarhöld dagsins hefjast.

Katrín Júlíusdóttir á hlaupum! og gerir það vel
Fullt nafn: Katrín JúlíusdóttirAldur: 38 áraStarf: AlþingismaðurMaki: Bjarni BjarnasonBörn: Eigum samanlagt fjóra stráka á aldrinum 15 mánaða – 14 ára