Fara í efni

Fréttir

Morgungrautur úr tröllahöfrum

Þegar ég geri morgungrauta finnst mér best að nota annaðhvort tröllahafra eða chiafræ sem undirstöðu og legg ég það í bleyti yfir nótt. Byggflögur eru líka góðar í grauta.
Heilkornabrauð

Heilkornabrauð

Sumir þola ekki sesamfræ og er þá gott að skipta þeim út fyrir t.d. graskersfræ eða sólblómafræ. Bæði sesam- og birkifræ eru alveg einstaklega kalkrík og því frábært að bæta þeim út í brauð, grauta og boozt við hvert tækifæri, sérstaklega fyrir þau börn sem eru með mjólkurofnæmi eða óþol.
Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese Undirbúningur 10 mín. Eldunartími 30 mín og getur verið allt að 3 tímar. Fyrir 4 350 g spaghetti 400 g nautahakk 2 laukar 1
Glútensnautt brauð

Glútensnautt brauð

Þessi uppskrift er alveg einstaklega góð og ekki síst fyrir þær sakir að brauðið molnar mjög lítið. Það þornar þó fljótt eins og glútensnautt brauð gerir gjarnan og því gott að skera það strax í sneiðar og setja inn í fyrsti ef ekki á að borða það allt strax. Þessa uppskrift fékk ég af síðunni krakkamatur.blogspot.com og get ég vel mælt með þeirri síðu, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að elda glúten-, mjólkur- og reyrsykurlausan mat.
Ertu opin fyrir því óhefðbundna?

Ertu opin fyrir því óhefðbundna?

Þessa spurningu fæ ég gjarnan þegar ég fer í nudd. Ég á ekki auðvelt með að svara henni, því þó ég hafi miklar efasemdir um meðferðir sem ekki hafa vísindalegan grunn, er ég vissulega opin fyrir því að skoða nýjar (eða ævafornar) meðferðarleiðir. Og það er þannig sem vísindamenn eiga að vera. Þeir eiga að vera opnir fyrir nýrri þekkingu, opnir fyrir því að prófa nýjar (og ævafornar) aðferðir vísindalega, prófa hvort þær standast vísindalega skoðun. Geri þær það eiga þeir að taka þeim opnum örmum, innlima þær í hið hefðbundna heilbrigðiskerfi.
Risahvön er notuð í matargerð í Írak

Smáskammtalyf, grasalyf, hefðbundin lyf, aukaverkanir og ofnæmi

Smáskammtalyf geta verið úr jurtum, dýrum, steinum, mold eða jafnvel mykju, en flest eru þau úr jurtum. Hugmyndin á bakvið smáskammtalyf er að það sem veldur einkennum (kvefi, verkjum, hita eða alvarlegum sjúkdómum), geti læknað þessi sömu einkenni, ef það er gefið á nógu útþynntu formi.
Mikka maraþon

Mikka maraþon

Mikka maraþon verður haldið í annað skipti mánudaginn 17. júní. Vegalengdin sem hlaupin verður er 4,2 km eða einn tíundi af vegalengd heils maraþons og 10 km. Styttra hlaupið er hugsað fyrir alla hlaupara, en einnig sem fjölskylduhlaup, þar sem börn og fullorðnir geta saman tekið þátt í léttu skemmtiskokki á skemmtilegri braut í Laugardalnum.
Gróft er hollara en fínt

Breytum & Bætum uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar. Þegar þú hyggst breyta einhverju í uppáhalds uppskriftum fjölskyldunnar er mögulega betra að halda því leyndu, því vitneskjan um að einhverju hafi verið breytt getur haft neikvæð áhrif. Mundu að lítil breyting er betri en engin. Það er ekki víst að þér hafi takist að gera fitu- og sykurríka súkkulaðiköku holla en hafi þér tekist að gera eina breytingu til
Sunlaugin á Laugarvatni

Er hugarfarið að breytast?

Níu af síðastiðnum tíu árum hef ég komið í sumarbústaðabyggðina í Brekkuskógi, rétt austan við Laugarvatn. Ég hef verið hér á hinum ýmsu tímum yfir sumarmánuðina en oftar en ekki í byrjun ágúst. Ég hef alltaf hlaupið eitthvað en hlaupin hafa orðið sífellt stærri hluti af mínum lífsstíl sl. þrjú ár.
Amlóði eftir Magnús Tómasson.

Eru Seltyrningar eitthvað öðruvísi?

Föstudag einn fyrir ekki svo löngu fór ég út að hlaupa í grenjandi rigningu og roki (einn af fáum rigningadögum sumarsins hér á SV-landi). Hlaup mitt tók rúmlega 2 klst. og hljóp ég um vesturbæ Reykjavíkur og út á Seltjarnarnes. Fáir voru á hlaupum þennan daginn nema úti á Nesi. Þar mætti ég hið minnsta 15 hlaupuru
Anna Karen Guðmundsdóttir

Sé viljinn til staðar er allt hægt!

Undanfarin 12 ár hef ég fengið fólk til mín í næringarráðgjöf. Þetta hafa verið einstaklingar sem hafa verið í fínu formi og viljað bæta um betur, einstaklingar upp á 150 kg., með BMI langt yfir 35 og einstaklingar þar á milli.
Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 8. júní 2013.
Mataræði og hjartasjúkdómaritill

Mataræði og hjartasjúkdómaritill

Það er óumdeilt að það sem við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan. Jafnvel er líklegt að þáttur mataræðis sé vanmetinn þegar kemur að heilsu og forvörnum. Þegar gefa þarf ráðleggingar um mataræði vandast málið hins vegar því næringarfræði er umfangsmikil og margsnúin fræðigrein og rannsóknir á mataræði og áhrifum þess eru vandasamar. Þess vegna eru fræðimenn ekki alltaf sammála um hvað sé best að borða til að forðast sjúkdóma og halda góðri heilsu.
Steik

Lágkolvetna mataræðið: Til hvers?!

Enn og aftur sjáum við sjálfmenntaða einstaklinga eða talsmenn fyrirtækja koma fram á sjónarsviðið með töfralausnir byggðar á fölskum forsendum. Ekki er langt síðan nammi frá einum framleiðandanum var kallað hollustuvara og fyrir nokkrum árum fór fram risastór markaðsherferð á dísætu morgunkorni og það kallað hollustuvara. Nú síðast er það nýútkomin bók um kolvetni, eða réttara sagt um kolvetnaskort sem leysa á allan vanda. Alltaf skal alið á fáfræði neytenda og fólk dregið á asnaeyrum enda auðveldast að draga þá á asnaeyrunum sem hvaða minnsta þekkingu hafa og eru með hvað minnst sjálfstraust.
Tortillur

Heimalagaðar Mexíkanskar heilhveiti- Tortillur með linsubauna „chili con lentejas“

Þetta er einn af mínum uppáhalds!! Reyndar nota ég nautahakk venjulega , enn ég hef prófað mig áfram með linsubaunum og það svínvirkar, ef ekki betra ! mér finnst líka svo gaman að laga mínar eigin tortillur, enn auðvitað er hægt að kaupa bara tilbúnar og létta verkið, enn ég læt samt uppskrift af heimalöguðum tortillum fylgja með (ástæðan að ég nota linsur er bara af því að þær eru svo líkar nautahakki, enn sjálfsögðu er hægt að nota hvaða baunir sem er)
Grænt Pesto

Basil Pestó (það eina og sanna)

Ítalska goðsögnin
Karsa- sósa

Karsa- sósa

Þessi er með vel af jurtabragði og er því þrælgóð með grilluðu lambi , einnig salötum, fiski og grænmetisréttum
Sítrónusósa

Sítrónusósa

létt og fersk sósa, pínu súr og er því rosaleg með öllum skelfisk, fisk og ekki síður grænmetisréttum.
Gunnusósa

Gunnusósa

Gunnusósa
Þúsund Eyjasósa

Þúsund Eyjasósa

Þessi er náttúrulega klassík.
Dijon Sinnepssósa

Dijon Sinnepssósa

þessi er náttúrulega ómissandi á klúbb-samlokuna
Remúlaðisósa

Remúlaðisósa

Þessa þekkja allir
Köld Chilisósa

Köld Chilisósa

Einföld og góð sem viðbót á hinar og þessar samlokur og ekki síður grillmatinn.