Fréttir

Grænmeti: Hvað er svona hollt við það?
Já hvað er svona hollt við grænmetið? Góð spurning, og hérna eru svörin sem allir ættu að leggja á minnið. Muna svo að kaupa meira grænmeti og borða það líka!

Sölvi Fannar spurður spjörunum úr
Hann Sölvi Fannar er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann tók leiklist og kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands ári 2012/13. Hann er einkaþjálfari og sérhæfir sig í fyrirlestrum, fyrirtækjaþjálfun, heilsueflingu á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, lífsstílsbreytingar, þjálfun barna og eldri borgara.

Óskar og Fríða Rún frjálsíþróttamenn ársins í hópi 35 ára og eldri
Síðastliðið laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð FRÍ þar sem veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu.

Ragnheiður Guðfinna í viðtali
Hún Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir er 33 ára tveggja barna móðir. Hún vinnur við Streituskólann í fyrirlestrum og ráðgjöf hvað varðar geðheilsu og lífsstíl.

Nýtt útlit á vef doktor.is og Doktor er nýr þáttur á Stöð 2
Hinn vinsæli vefur doktor.is hefur fengið andlitslyftingu og er afar auðvelt að nálgast allar þær upplýsingar sem þar er að finna.

Ofurhollur bláberjaís
Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.

Einfalda eplabakan
Það er bara eitthvað við epli og kanil - þegar þessi tvö hittast þá verður til alveg hreint guðdómlegt bragð. Þessi ofureinfalda eplabaka tekur ótrúlega stuttan tíma að gera og svo er hægt að hafa hana "raw" og sleppa því að baka eða hafa hana heita.

Svala Björgvins í léttu viðtali
Svala Björgvins söngkona í hljómsveitinni Steed Lord býr í Los Angeles og er að gera góða hluti þar með sinni hljómsveit. Hún er einnig að hanna föt undir merkinu Kali og eru þau fáanleg á netinu.

Silfurleikar ÍR slá þátttökumet
Silfurleikar ÍR í frjálsíþróttum fara fram í Laugardalshöllinni nk. laugardag.

Blóðbankinn fagnar 60 ára afmæli í dag
Í tilefni dagsins verður móttaka að Snorrabraut 60, 3. hæð kl.15-17.
Allir velunnarar Blóðbankans eru velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir.

Nám í undirstöðuatriðum hugrænnar atferlismeðferðar
Vorönn 2014. Námið er haldið í samvinnu félags um hugræna atferlismeðferð. Umsóknarfrestur er til 15.nóvember 2013.

Una Stef söngkona og lagasmiður svarar nokkrum laufléttum
Una Stef er 22ja ára söngkona og lagasmiður frá Reykjavík. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta lag "Breathe" sem hefur fengið mikla spilun í útvarpi hér á landi sem og utan. Hún er núna að vinna að sinni fyrstu plötu sem mun innihalda lög og texta eftir hana sjálfa.

Ágústa Eva leikkona í laufléttu spjalli
Það þekkja allir íslendingar hana Ágústu Evu. Hún er snilldar leikkona og afar skemmtilegur persónuleiki. Öll munum við nú eftir Silvíu Nótt er það ekki ?

Episilk eru náttúrulegir húðdropar sem virka
Ung húð er mjúk og teygjanleg og inniheldur mikið af Hyaluronic sýru sem hjálpar húðinni að vera ung og heilbrigð. Hyaluronic sýran gefur okkur áframhaldandi raka í húðina með því að binda 1000 falda vigt sína í vatni.

Súper fæðið og hjartað þitt brosir
Þó svo að andlát sökum hjartasjúkdóma hafa minnkað síðast liðin ár þá er það samt ekki nógu gott. Það er ljóst að ef þú borðar hollan mat minnkar þú líkurnar á hjartasjúkdómu.

Bláberja, myntu og hampprótein drykkur
Frábær og orkuríkur bláberjadrykkur sem hentar hvenær sem er, frábær sem morgunmatur og ekki síðri sem millimáltíð seinnipartinn.
Í uppskriftinni er hreint hampprótein sem er ein besta próteinuppspretta sem við getum fengið. Ef þið eigið ekki hampprótein er ekkert mál að nota t.d. möndlumjók og 1-2 msk af hampfræjum.

Lax með papriku og heslihnetusalsa
Réttur fyrir 4
4 stk laxabitar um 200 g hver – hægt að nota silung2 msk ólífuolíasalt og nýmalaður svartur piparSalsa:2 stk rauðar paprikur6 msk ólíf

Spaghettí með kræklingi
Réttur fyrir 4.360 g spaghettí, þurrkað 500 g kræklingur 4 stk. hvítlauksgeirar 1 stk. ferskt chili hvítvín 1 búnt steinselja, söxuð 50 g smjör salt o

Seldu sjálfa(n) þig ...
... auðvitað ekki í orðsins fyllstu merkingu heldur styrkleika þína, þeir eru þín besta söluvara!

Fiskisúpa veiðimannsins
Súpa fyrir 4500 g skötuselur 1 msk kókosolía2 tsk karrí mauk (curry paste) eða góð karríblanda250 g niðurskorið grænmeti, blómkál, púrrulaukur, rauð p

Súkkulaðitertur með súkkulaðikremi
Botn:100 g kókosmjöl100 g möndlur30 g lífrænt kakóduft250 g döðlur, smátt saxaðar (ef notaðar harðar döðlur er gott að setja þær í bleyti í nokkrar mí