Fréttir

WOW Cyclothon 2013
Þetta er ekki keppnisleggur (Harpan til N1) og því geta allir komið með og hjólað í lögreglufylgd.

Brjósklos
Brjósklos getur valdið miklum sársauka og gert fólk óvinnufært til lengri og skemmri tíma, það eru þó leiðir til bata án skurðaðgerðar.

Líkamssamsetning hlaupara
Líkamssamsetning þeirra sem stunda íþróttir er mismunandi eftir íþróttagreinum en bestu hlaupararnir eru gjarnan léttbyggðir með
lága fituprósentu og sterkbyggða fætur.

Bellagio skýrslan um heilsu og næringu
Íslenskir næringarfræðingar hafa lengið vitað að sykur boðar ekkert gott!

Kari Steinn Karlsson
Fullt nafn: Kári Steinn Karlsson
Aldur: 27 ára
Starf: Verkefnastjóri hjá Icelandair og Maraþonhlaupari
Maki: Aldís Arnardóttir (kærasta)

Paleo, Atkins, The Zone, LCHF, sveltikúrinn; hvað með bara sitt lítið af hverju?
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikill áhugi á næringu eins og nú er í okkar samfélagi. Flestir hafa áhuga á góðri næringu, vilja tileinka sér hana og ná góðri heilsu, í gegnum gott mataræði, sem stuðlar að lífshamingju og jákvæðu viðhorfi. En hvað er góð næring? Mjög mismunandi er hvað fólk telur að góð næring sé og byggir það oft á eigin reynslu og til hvers er ætlast af næringunni, ef svo má að orði komast.

Heilsuvefsíðan Heilsutorg.com var opnuð með viðeigandi hætti í World Class
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur hélt stutta ræðu þar sem hún rakti söguna á bak við Heilsutorg.com, fyrir hvað vefsíðan stendur og hverjir hafa komið að gerð hennar síðan í febrúar þegar eiginleg vinna hófst.

Heilsueflandi samfélög – Mosfellsbær og Reykjavík
Haustið 2012 var ýtt úr vör sannkölluðu brautryðjendastarfi þegar Mosfellsbær, Embætti landlæknis og Heilsuvin í Mosfellsbæ tóku höndum saman um þróun og mótun fyrsta heilsueflandi samfélagsins á Íslandi. Í liðinni viku bættist svo við samningur við Reykjavíkurborg um lýðheilsustefnu sem felur í sér stefnumótun um heilsueflandi hverfi borgarinnar. Það hefur verið á stefnuskrá Embættis landlæknis að setja af stað verkefni um heilsueflandi samfélög en Heilsuvin, sem er samstarfsvettvangur (klasi) fyrirtækja, einstaklinga og stofnana um heilsutengda starfsemi, átti frumkvæðið að þessari vegferð í Mosfellsbæ og var verkefnið afmælisgjöf bæjaryfirvalda til íbúa sinna á 25 ára afmæli sveitarfélagsins á liðnu ári.

Konur, fjölmennið í 24. Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ á 100 stöðum í heiminum þann 8. júní!
Kvennahlaupið er einn stærsti íþróttaviðburðurinn á Íslandi á ári hverju og í ár taka konur þátt í viðburðinum á 100 stöðum í heiminum, 80 stöðum á Íslandi og 20 stöðum erlendis. Hlaupið er samvinnuverkefni ÍSÍ og Sjóvá og undanfarin ár hefur viðburðurinn höfðað til um 15.000 kvenna í hvert sinn sem hann er haldinn. Markmiðið með Kvennahlaupinu er að hvetja konur til að hreyfa sig og stunda heilbrigt líferni og því er slagorðið í ár „Hreyfum okkur saman“ en það tengist samstarfi Sjóvá Kvennahlaupsins við styrktarfélagið Göngum saman sem styður við bakið á rannsóknum á brjóstakrabbameini á Íslandi.

Steiktur lax með epla,valhnetu og gráðostahjúp ásamt rauðrófu-bankabyggi
Þetta samspil af eplum, valhnetum og gráðosti, það bara klikkar ekki og þessi útgáfa með laxi, steinliggur!!

Kerrupúlstími, einkunnarorð og lýsing.
Í upphafi námskeiðs eru iðkenndur beðnir um að tilkynna þjálfurum um stoðkerfisvandamál, eins og t.d grindarverki.

María Björk Óskarsdóttir
Viðskiptafræðingur og ráðgjafi. Framkvæmdastjóri og annar eigandi NÝTTU KRAFTINN. Æfir kraftlyftingar af fullum krafti með meiru.

Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða
Áhrifaþættir á heilsu og vellíðan – frá rannsóknum til aðgerða. Föstudaginn 28. júní nk. kl. 9:00–15:00 verður haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík um ofangreint efni. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Sir Michael Marmot.

Ert þú í fæðingarorlofi eða á leiðinni í eitt slíkt?
Viltu njóta útiveru í fallegu umhverfi?
Viltu hafa barnið með þér meðan þú púlar?
Viltu fá hvatningu og aðhald?
Komdu þá til okkar í KERRUPÚL!

Mt. Esja Ultra - Esja ofurhlaup
Mt. Esja Ultra er alvöru fjallahlaup sem haldið verður í annað skiptið 22. júní 2013. Það er mikið lagt í umgjörð mótsins til að tryggja að hlaupurum líði vel og nái sínum markmiðum.

Bláalónsþrautin 2013 - Blue lagoon Challenge 2013 - 60 KM
Blue lagoon Challenge 2013 - 60 KM
Tegund: MTB
Skipuleggjandi: HFR
Vegalengd: 60.0 km.
Dagsetning: 08/júní/2013
T

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2013
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2013 fer fram þann 24. ágúst og verður þetta í þr&iacut

Heilbrigði Íþróttafólks
Íþróttafólk þarf að gæta sérlega vel að heilsu sinni með því að huga að mataræði, vökvaneyslu, hvíld og heilbrigðum lífstíl.

Þyngdir ýmissa krydda
1 bolli =2 ½ dl
Krydd
Þyngd 10 tsk
Þyngd 1 tsk
All round mix
51,5
5,15
Basil
11
1,1
Cayennepipar / Chil

Undirbúningur fyrir keppni - Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Hér á eftir koma hollráð úr smiðju Fríðu Rúnar Þórðardóttur
í&tho

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.
Þegar einstaklingur greinist með ofnæmi fyrir tiltekinni matvöru kemur oft upp sú spurning „hvaða næringarefnum er barnið mitt eða ég að missa af.“ Þetta eru algeng og eðlileg viðbrögð og verður leitast við að svara þessari spurningu út frá næringarlegu sjónarmiði. Einnig að koma með tillögur að öðrum matvælum til að tryggja góða næringarlega samsetningu mataræðisins og góða fjölbreytni.

Mangóþeytingur fyrir 2-3
Það er ekkert eins auðvelt að gera fyrir börnin eins og góðan þeyting úr alls konar ávöxtum