Fréttir

Sex leiðir til að lækka kólesterólið
Erfðir og lífstíll eru helstu ástæðurnar fyrir háu kólesteróli í blóði en það eru leiðir til að vinna gegn því og stuðla þannig að heilbrigði hjarta og æðakerfis ásamt bættum lífsgæðum til framtíðar.

Detox fótaböð til að afeitra.
Fótaböð til að afeitra líkamann hafa verið til sölu í a.m.k. 10 ár. Þau eru til frá tugum framleiðenda frá flestum heimshornum og ganga undir mörgum nöfnum eins og t.d. „Aqua Detox“, „Detox Foot SPA“ og „Detox life“.

Grænmetis- og baunasúpa
Bætið blómkálsbitum út í og látið malla áfram í 10 mínútur. Skolið kjúklingabaunirnar og bætið þeim út í, látið malla áfram í 5 mínútur ásamt appelsínusafanum og berkinum. Kryddið með salti og pipar og stráið basiliku yfir.

Varað við lágkolvetnamataræði - LKL
Margir sérfræðingar hér á landi telja sérstaka ástæðu til að vara við þeirri þróun sem átt hefur sér stað samfara vaxandi vinsældum þessa mataræðis.

Lifewave plástrar blekkja fólk.
Lifewave plástrar eiga sér engan vísindalegan grunn en eru sveipaðir í vísindalegan hjúp til að

Katrín Björg Fjeldsted - Arkitekt í smá úttekt
Fullt nafn: Katrín Björg FjeldstedAldur: 40 áraStarf: Arkitekt og sérfræðingur hjá ReykjavíkurborgMaki: EnginnBörn: Einn son sem er 6 ára snillingur

Úrslit úr þriðja Framfarahlaupinu
Þriðja Framfarahlaupið fór fram 20. október á túninu fyrir neðan Landspítalann í Fossvogi (Borgarspítalann).

Fræðslufundir Framfara – Hollvinafélags Millivegalengda og Langhlaupara
Hljópstu fram úr þér ? Hvað er til ráða

Bleikur október
Þessi frískandi og vel bleiki drykkur er stútfullur af krabbameinshamlandi andoxunarefnum og því tilvalið að gæða sér á honum í bleikum október.

Ásta Kristjánsdóttir í smá yfirheyrslu
Það má segja um hana Ástu að hún sé mikill frumkvöðull. Hún hefur haft í nægu að snúast síðastliðin ár en í dag þá er það ljósmyndun sem á hug hennar allan.

Hvað getur komið í staðinn fyrir hveiti ?
Fólk getur verið með ofnæmi fyrir hveiti eða óþol fyrir glúteni. Glúten er einnig í rúgi og byggi og því þurfa þeir sem ekki þola glúten einnig að forðast þær mjölvörur.

Alþjóðlegur dagur fæðunnar var þann 16. október
Markmiðið með deginum er að vekja athygli umheimsins á hungri í heiminum og landbúnaðarframleiðslu, og að auka samvinnu og tækniþróun í vanþróuðum löndum og samfélögum.

Laufey Steingrímsdóttir, hlaut í gær Fjöregg MNÍ.
Hún er í hugum margra Íslendinga „næringarfræðingur Íslands“

Geta hrotur komið af stað hjartaáfalli ?
Sagt er frá því á vefútgáfu Mirror að hrotur geti hugsanlega komið af stað hjartaáfalli. Það sem er athyglisvert við þetta er að svo virðist sem hljóðin sem fylgja hrotunum séu ekki vandamálið heldur titringurinn sem fylgir þeim.

Besti vinur hlauparans?
Margir velta því fyrir sér hvaða hlutir þjálfunar og undirbúnings fyrir keppnir, t.d. hlaupakeppnir, skipta mestu máli fyrir árangursaukningu. Eins og með svo margt, þá skiptir máli hver á í hlut enda þessir hlutir mismunandi á milli einstaklinga.

Íslensk sæbjúgnasúpa slær í gegn
Berglind Ósk Alfreðsdóttir, Helga Franklínsdóttir nemendur við Háskóla Íslands og og Sigríður Hulda Sigurðardóttir nemandi við Listaháskóla Íslands hlutu sérstök verðlaun dómnefndar í Ecotrophelia, sem er keppni í vistvænni nýsköpun matvæla.

Ásdís Rán í viðtali
Það vita flest allir íslendingar hver Ásdís Rán er. Þessi Gullfallega kona er móðir, hún rekur fyrirtæki og er vinsæl fyrirsæta út um allan heim.

Að komast í form... aftur. Reynslusaga Evu
Ég varð fyrir því óláni að fótbrotna í 10 km keppnishlaupi í sumar.

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk & skelfisk
Fiskur er ríkur af próteinum, joði og seleni. Þessi næringarefni er þó auðvelt að fá úr öðrum matvörum og lítil hætta er á skorti ef fæðið er fjölbreytt.

Rislágir karlar
Þegar maður veltir fyrir sér karlmennsku og því sem hana skilgreinir þá fær hver og einn eflaust einhverja mynd upp í hugann.

Súkkulaðihjörtu
Þegar kakóbaunir eru malaðar og kakósmjörið er skilið frá verður eftir lífrænt og 100% hreint kakóduft – stútfullt af andoxunarefnum og annarri bráðhollri næringu.