Fréttir

Engifer bjór í partýið
Blandaður í sterkan drykk eða drukkinn einn og sér. Sumir kalla hann "óléttu-bjórinn".

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnu um omega fitusýrur.
Aðalfyrirlesari verður Michael A. Crawford. Efni fyrirlestranna er fjölbreytt og fjallað um uppruna 3-6-9 fitusýra, tengsl milli neyslu á omega-3 og krabbameins í blöðruhálskirtli, bólguvarnir með omega-3, áhrif fæðu á hegðun og líðan og hvenig fitusýrur geta varið okkur gegn hjartasjúkdómum.

Framhaldsskólakeppni Lífshlaupsins
Starfsfólk og nemendur framhaldsskólanna eru hvattir til þess að huga að sinni daglegri hreyfingu

Nauthólshlaupið
Boðið verður upp á 5 km og 10 km með tímatöku. Drykkjarstöð er á miðri leið fyrir þá sem hlaupa 10 km.

Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?
Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.

Þórarinn Þórarinsson blaðamaður : Yfirheysla
Fullt nafn: Þórarinn ÞórarinssonAldur: 42 áraStarf: BlaðamaðurMaki: Alma GeirdalBörn: Hrafn Jóhann, Þórarinn, Katla, Ragnheiður. Stjúpbörn: Sylvía Sól

Full kistan af brakandi ferskum náttúruafurðum
Uppskeran kemur í hús að hausti með tilheyrandi undirbúningi. Gott er að eiga nokkrar spínatbökur, kartöflubuff, ásamt hindberjum, jarðarberjum og íslenskum berjategundum í bústið og eftirrétti

1.umferð í cyclocrossmótaröð Tinds, Crossbollanum
Fyrirkomulagið er það sama og áður, cyclocrosshjól og fjallahjól eru leyfileg, 45 mínútur fyrir alla keppendur, karlaflokkur og kvennaflokkur, engar hringunarreglu

Globeathon hlaupið
Globeathon er alþjóðlegt hlaup sem fer fram á 80 stöðum í heiminum á sama tíma. Tilgangur hlaupsins er að vekja vitund fólks um krabbamein í kyn- og æxlunarfærum kvenna.

Holle - Lífrænn barnamatur
Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.

Hamborgarasmiðju SALATIÐ
Þetta er eitt það ferskasta og fallegasta framborna salatið sem hægt er að fá í dag.

Árbæjarskokk hópurinn
Árbæjarskokk getur vart talist til stærri hlaupahópa en fyrir vikið er hann mjög samheldinn og þar ríkir mjög góður andi og vinátta.

Grillaður Lax með coriander pesto og sítrónugrassósu
Þetta er réttur sem vert er að prófa og njóta þegar maður vill gera vel við sig.

Mataræði Íslendinga
Saltneysla hefur dregist saman svo og neysla á farsvörum, er saltmagn er þó enn of hátt. Minna er af viðbættum sykri, sælgæti, gosdrykkjum og skyndibita.

Landlæknisembætti segir rannsóknir hómópatíu ekki viðurkenndar
Magnús Jóhannsson læknir hjá Embætti landlæknis, segir ekki hafa verið sýnt fram á með vönduðum klínískum rannsóknum, að hómópatískar remedíur geri gagn.

Fræðslufundir Framfara – Hollvinafélags Millivegalengda og Langhlaupara
Haust og vetur 2013 - Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki
Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.