Fara í efni

Fréttir

Þunglyndi

Svona getur þú hlaupið af þér svarta hundinn (góð ráð við þunglyndi)

Ég hef verið að fjalla þunglyndi og leiðir til bata í síðustu pistlum. Nú ætla ég að fjalla ítarlega um eitt það gagnlegasta að mínu mati í baráttunni við svarta hundinn, til að hlaupa hann af sér. Þetta eru svokallaðar hiit (high intensity interval training) æfingar.
Hvernig sérð þú sjálfan/n þig ?

Hvernig er sjálfsmyndin?

Sjálfsmynd okkar skiptir lykilmáli þegar kemur að góðri líðan og eðlilegum samskiptum við aðra.
Miðvikudags hugleiðing

Blessanirnar og mótlætið - hugleiðing Guðna á miðvikudegi

Þakklæti er að velja að sjá lífið sem blessun – þegar þú telur blessanir þínar og þakkar fyrir reynsluna sem mótlætið fæ
Starfsfólk Reginn og Orange Project

ORANGE FÆRIR ÚT KVÍARNAR.

Lausnir sem henta vel fyrir ráðgjafa, sölumenn, félagasamtök, fjárfesta ofl.
Svakalega girnilegt

Lífrænt salat Rögnu Ingólfsdóttur

Ég hef mikinn áhuga á heilsu. Sem íþróttamaður í fremstu röð í minni grein í heiminum þarf ég óhjákvæmilega að hugsa um hvað er í matnum sem ég borða.
Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Hér og nú í hringiðu Jólaundirbúiningsins

Tilhlökkun jólanna er mikil en undirbúningi þeirra fylgir oft mikil umferð, stúss og streita. Allt of oft er fólk orðið pirrað, þreytt og komið á síðustu dropana þrátt fyrir gleði, tilhlökkun og eftirvæntingu. Það má koma í veg fyrir þetta og hjálpa til við að róa öran hjartslátt, hafa góð áhrif á blóðþrýstinginn með því að gefa sér kyrrðarstund inn á milli atriða. Þess vegna ætlar "Ég er"að fara af stað með bæn og hugleiðslu í byrjun desember.
Stundum er úrvalið bara of mikið

Átökin um mataræðið

Hér er frábær pistill úr smiðju Axels F. Sigurðssonar hjartalæknis sem heldur úti mataraedi.is
hugleiðing á þriðjudegi~

Guðni skrifar um þakklætið og vanþakklætið í hugleiðingu dagsins

Andstæða þakklætis er höfnun, viðnám, sjálfsvorkunn, þreyta og skortur. Í nútíma samfélagi verjum við mikil
Konur og hjartasjúkdómar

Konur, kvíði og hjartasjúkdómar

Eins ótrúlega og það hljómar þá fara konur oft á tíðum verr út úr hjartavandamálum en karlar og þær virðast stundum lenda í því að skuldinni sé skellt á kvíða frekar en hjartað.
Er ekki aðventan að skella á.

Aðventukúlur.

Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman…ekki samt í mjöl Móta kúlur og dýfa í súkkulaði.
Humar alltaf góður.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar....örlítið af sítrónusafa.
Heilablóðfall

Heilablóðfall: 1 af hverjum 5 eru yngri en 55 ára

Á Áströlsku heimasíðunni „Body and soul“ er fjallað um að heilablóðfall er ekki lengur aðeins vandamál eldra fólks þar sem hlutfall yngra fólks sem fær áfall hefur hækkað um allt að 25% á síðustu 20 árum. Einnig er farið yfir hvað veldur, hvernig þekkja megi einkenni og mikilvægi þess að leita sér hjálpar samstundis sé grunur um heilablóðfall.
Full af orku

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Borðaðu mat sem eykur á hamingjuna

Hvað ætli hamingjusama fólkið borði ?

Gengur þú stundum í gegnum tímabil þar sem þér líður bara blahh ? Við höfum öll gengið í gegnum svona tímabil.
Andlistkort

Andlits kort – Hvað eru útbrot og bólur að segja okkur

Andlitið þitt er eitthvað sem þú fæddist með, eitthvað sem þú verður að umbera og hirða vel.
Gott að eiga snakk í kælinum

Snakk í kælinn

Gott snakk í ísskápinn.
Ekki borða yfir þig

Innri og ytri stýring

Heilsa óháð holdafari (Health at every size) er stefna sem ég hef mikla trú á, og hvetur fólk til að nota innri stýringu frekar en ytri stýringu á mataræði og hreyfingu.
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið… Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið… Ég tek mig á á nýju ári, þetta verður allt betra þá Kannst þú við þetta?
Einfalt og gott.

Hollt og þrusugott.

Pastað er "gersemi" sem ég keypti í Brighton um daginn. Búið til úr mais og kínóa :) Glutein frítt og flott.
Kynntu þér Finax vörurnar

Þekki þú Finax vörurnar ?

Finax vörurnar eru fluttar inn af Líflandi.
Þessi er æði.

Hamborgari á léttu nótunum.

Um að gera njóta hollustunar. Hamborgari þarf ekki aðvera óhollusta.
Pizzur alltaf jafn góðar

Glútenfrí Pizza

Dásamlega góð glutenlaus pizza.
Já lasleiki og kjúklingsúpan eru þekkt fyrirbæri

Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

Að meðaltali fær hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt, því fylgja hnerraköst, stíflað nef, særindi í hálsinum, þreyta og slappleiki. Eldra fólki er hættara við kvefi en þeim sem eru yngri.