Fréttir

Þess vegna er megrun fitandi
Sem fullvaxnir einstaklingar höfum við hvert og eitt ákveðinn viðmiðunarpunkt í líkamsþyngd, sem kallaður er eiginleg þyngd. Eiginleg þyngd hvers og eins fer eftir hæð, beinabyggingu og arfgerð.

Já eða nei við tilteknum fæðubótarefnum
Á forsíðu Heilsutorgs eru stöðugt í gangi kannanir um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Kannanirnar hafa þann tilgang að kanna tíðarandann meðal lesenda Heilsutorgs, skapa umræður og greinaskrif en einnig eru þær til gamans gerðar.

Viðar Þorsteinsson fór í Járnkarlinn þrátt fyrir astma!
“Engin veit sína ævi fyrr en allur” segir einhvers staðar.

Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist greinin „Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi – Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu" sem tveir starfsmenn embættisins eru meðhöfundar að.

Hugsanir, hegðun og tilfinningar
Meðferðin sem veitt er á offitu og næringarsviði Reykjalundar hefur frá upphafi verið atferlismeðferð. Atferlismeðferðir við offitu, stundum nefndar lífsstílsmeðferðir komu fyrst fram á sjöunda áratugnum og hafa verið í stöðugri þróun síðan þá. Hefðbundin atferlismeðferð tekur á mataræði (s.s. matardagbók, næring matvæla, fækkun hitaeininga), hreyfingu (s.s. aukin hreyfing, fræðsla um áhrif hreyfingar) og svo er unnið með ýmsa þætti tengda atferli (s.s. takast á við áreiti í umhverfinu sem auka löngun í mat, lausnamiðuð nálgun kennd o.fl.).

Mánudagsmorgun.
Desember mánuður fyrir mitt leiti er töff.
Það er allt í boði .
En mitt að opna munninn og kyngja .

5 hlutir sem þér er ekki sagt áður en þú ferð í vaxmeðferð
Hún segir eflaust „ Engar áhyggjur“ en það væri nú enn meira sannfærandi ef að sú sem tekur þig í vax myndi deila með þér þessum upplýsingum hér að neðan.

Fæða er næring líkama og sálar
Í öllu tali um „besta kúrinn af þeim öllum“ gleymist oft það sem málið snýst um - tengsl næringar og heilsu.

Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember kl. 14:30
Haldið verður málþing í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur.

Við erum í svo geggjuðu jólaskapi að við ætlum að gefa annað árskort í World Class
Hér gefst annað tækifæri til að reyna að næla sér í árskort í World Class.

Öðruvísi og skemmtilegar mottur á heimilið
Stundum verður herbergið ekki fullkomið fyrr en falleg motta er komin á gólfið, um leið og hún er komin þá er eins og allt herbergið breytist til hins betra. Það er til fullt af fallegum og öðruvísi mottum, þá meina ég mjög öðruvísi og okkur myndi varla láta okkur detta í hug að setja þær á gólfið.

Heilsumamman - Geggjuð Tíramísú “ís” kaka
Þetta er nú spennandi. Ég held að ég hafi sjaldan verið jafn glöð með uppskrift eins og ég er núna og það sem mig hlakkar til að deila henni með ykkur.

Uppáhalds hráefni Valdísar
Jæja þá er að hefjast handa og prófa að nota glútenlaust hveitimjöl. Ég er búin að lesa og lesa og hef komist að því að ekkert eitt glútenlaust korn k

Niðurstöður könnunar um ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi
Doktor.is gerði netkönnun með það að markmiði að skoða ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi.

Oft á dag gefst þér tækifæri til að iðka sjálfsást - hugleiðing frá Guðna
Oft á dag býðst þér því tækifæri til að iðka sjálfsást og draga þar með sjálfkrafa úr höfnuninni

Sólblómafræ hafa þann kost að þau næra allan líkamann
Það frábæra við sólblómafræ er að þau hafa þann kost að næra allan líkamann.

Lífsstíllinn og jólamánuðirinn.
Að ætla byrja í janúar.
Iss taktu þér bara forskot og byrjaðu núna :)
Getur bara grætt á því .

Hreint mataræði farið að breiðast út.
Ekki vera svelta sig fyrir einhver kíló.
Heldur borða mat til að nærast.

Detox er lygasaga og virkar ekki, segja breskir vísindamenn
„Sú hugmynd að maður geti skolað öllum óhreinindum úr líkamanum og gert líffærin skínandi hrein er svindl.

Jóladesert í hollari kantinum.
Hollt og gott á jólum er líka málið.
Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.

Jólahlaðborð – nokkur ráð til að hemja græðgisdýrið í okkur
Þá er hann loksins upprunninn, tími jólahlaðborðanna. Landinn mætir spenntur, búinn að svelta sig í nokkra daga til að geta hámað í sig allskyns girnilegan jólamat og fínerí sem sælkerakokkar landsins hafa matreitt af mikilli snilld.