Fréttir

Jólin koma og við þurfum ekki bara klæðileg spariföt
Við heyrum svo gjarnan setningar sem hvetja okkur til þess að koma okkur í form fyrir jólin. Flestar miða þær að því að við njótum okkar í nýju fínu sparifötunum. Sem er gott og vel en við viljum líka koma okkur í form andlega og tilfinningalega. Jólaboðin krefjast þess að við getum átt í samskiptum við okkar nánustu.

Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana - góð áminning fyrir alla
Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.

Tyggigúmmí getur verið grennandi
Hefur þú nokkru sinni hugleitt að tyggigúmmí geti hjálpað þér til að losna við aukakílóin? Það getur gert það ef marka má AARP vefsíðuna í Bandaríkjunum. Á henni eru gefin nokkur ráð um það, hvernig unnt sé að halda sér í kjörþyngd. Eitt af ráðunum er að nota tyggjó, en þau eru raunar fleiri.

Þakklætið - hugleiðing á fimmtudegi
Þakklæti er uppljómun
Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o

Handþvottur: Einföld leið til að halda heilsu
Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.

Gerum okkar besta og gerum það vel
Og að fá rétta hjálp frá fagfólki sem veit hvað það er að gera.
Fæ aldrei nóg af að þakka Heilsuborg fyrir nýja lífið mitt.
Og ykkur kæru vinir fyrir alla hvatninguna :)

Sárasóttartilfellum meðal karlmanna fer ört fjölgandi
Á þessu ári hafa alls 17 karlar greinst með sárasótt (sýfilis) á Íslandi, en á sama tímabili hefur engin kona greinst með sýkinguna. Flestir karlanna, þ.e. 15 af 17, höfðu stundað kynlíf með körlum.

Döðluplóma – persimmon er ávöxtur sem þú ættir að kynna þér
Döðluplóman er gul-gyllt að lit og í laginu eins og tómatur, hún er afar bragðmikil og er mikið notuð í austur Asíu.

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna
“Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.

Glútenlaus skúffukaka
Þessi gómsæta og holla skúffukaka er ómótstæðileg. Ekki sakar að þeyta rjóma og hafa með.

Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist.

Næstum helming krabbameina má rekja til lífsstíls
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta. Hegðunar-mynstur okkar ræður því miklu um hvort við fáum krabbamein eða ekki.

7 einkenni sem ekki ætti að hunsa
Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni.

Berry.En Aktiv - Heilsufæði eða sælgæti?
Ég var nýlega spurður álits á Berry.En-Aktiv sem er vara sem auglýst er og seld hér á landi sem meðal gegn liðvandamálum, brjóskskemmdum og slitgigt.

Kartöflusalat með radísum, strengjabaunum, dilli og radísuspírum
Halldór kokkur á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er duglegur að galdra fram girnilega og holla rétti. Hér deilir hann með okkur virkilega gómsætu kartöflusalati.

Hvað er best að borða mikið af eggjum?
Hvað er hollt að borða mikið af eggjum? Sennilega veit það enginn. Hins vegar er ljóst að á síðustu árum hefur þróast meðal okkar einhvers konar hræðsla við að borða egg. Ástæðan fyrir því er að egg innihalda mikið af kólesteróli.

Viltu vinna árskort í World Class ?
Heilsutorg skellir í annan leik og er vinningurinn að þessu sinni ekki af verri endanum.

Að þóknast öðrum
Þóknun er áhugavert og um margt flókið hlutverk sem margir gangast inn í umhugsunarlaust.