Fréttir

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum
Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina.

Að sýna makanum virkilega athygli - hugleiðing á þriðjudegi frá lífsráðgjafanum honum Guðna
Hugleiðing á þriðjudegi.

Hvenær er maður alveg nóg?
Við erum öll alveg í 100% lagi ....sama hvað vigtin segir :)
Hana er hægt að laga upp eða niður.
En hættum að vera með endalaust niðurrif.

Sómakennd
Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?

Hvert augnablik er tækifæri, hugleiðing á sunnudegi frá Guðna
Vertu ekki í viðnám gegn því sem þú hefur ekki stjórn á.
Í stað þess að vera fjarverandi kemurðu til fulls

Viltu bjartari og stærri augu? 3 góð ráð til þess
Það er oft sagt að augun séu gluggi sálarinnar enda eru augun oft það fyrsta sem fólk tekur eftir hjá öðrum. Það er því mikilvægt að draga fram það besta við augun svo þau fái að njóta sín. Hér eru 3 skotheld ráð til að láta augun virka stærri og bjartari. - See more at: http://www.tiska.is/utlit/snyrtivorur/nanar/6130/viltu-bjartari-og-staerri-augu-3-god-rad-til-thess#sthash.cR11yfac.dpuf

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni
Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.

Sérfræðingar vara við því að heilar eru að minnka
Hér eru ráðleggingar til að byggja upp heilbrigðari heila.

Brúnkur til að njóta :)
Flottar þessar, fullar af svörtum baunum.
Gott að eiga þessar með kaffinu :)

Gúrkan er góð fyrir kaloríubrennslu
Gúrkan er 95% vatn og þess vegna er hún meiriháttar til að grípa í ef líkamanum vantar vökva.

Birna Varðardóttir er höfundur bókarinnar Molinn minn – ég mæli með því að þú lesir þetta viðtal
Hún Birna Varðardóttir er næringarfræðinemi við Háskóla Íslands.

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum
Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar.