Fréttir

Konur, vín og heilablóðfall
Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún
Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og þess vegna er gott

Hæfileikar búa í okkur öllum
Ég vil byrja þessa grein mína á frægum orðum Sir Alberts Einstein: „Everybody is a genius. But if you judge a fish by it´s ability to climb a tree, it will live it´s whole life believing that it is stupid".

Afar smart pínu lítil íbúð í New York
Að kaupa sér íbúð í New York getur verið fjarlægur draumur alveg eins og hér á Íslandi, án þess að þurfa að lifa á núðlusúpum úr Krónunni næstu 25 árin!

Engifer
Engifer er hitabeltisjurt (e. ginger; lat. Zingiber officinale) og þeir jurtahlutar sem eru notaðir eru jarðstönglar (rhizome). Engifer er notað sem krydd og í fæðubótarefni. Um helmingur heimsframleiðslunnar kemur frá Kína og Indlandi.

Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?
Ég er svo stolt í dag, ég er að springa!
Málið er að yfir 7000 manns tóku þátt í sykurlausu áskoruninni og þar á meðal mamma, tengarmamma, maðurinn minn og fleiri nærkomnir sem héldu sig alfarið við áskorunina!
Mér þykir fátt ánægjulegra en að heyra einhvern taka skref í átt að heilbrigðum lífsstíl, finna fyrir meiri vellíðan og sátt og finnast það auðvelt og ánægjulegt!

Gulrótarbrauð með sólþurrkuðum tómötum og hirsi frá Café Sigrún
Þetta er orkumikið brauð og tilvalið á köldum vetrardegi þegar mann langar að kúra sig inni með te, brauð og ost. Brauðið er mjög gott að því að það e

Hugarástand jógaiðkunar
Íslendingar hafa verið duglegir að stunda jóga síðustu ár. Jógakennarar segja gjarnan að jóga sé andleg iðkun ekki síður en líkamleg, og kannski miklu fremur. En hvað eiga þeir við með því?

Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki
Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra hluta sem haldið hefur verið á lofti í gegnum tíðina hvað varðar blóðþrýsting og hjartslátt. Hér má finna hvað er rétt og hvað ekki í þessum efnum.

Trikkin virka ekki til lengdar.
Þegar að maður borðar hreinan mat verður líkaminn miklu skemmtilegri.
Minn líkami var hundleiðinlegur hér áður.
Enda gekk á slæmu bensíni :)

Jóga í vatni, viðtal við Arnbjörgu Kristínu jógakennara
Hún Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir stofnaði Jóga í vatni og starfar við það í dag. Arnbjörg á einn son, hann Ými Loga sem er 7 ára og eiga þau 3 gullfiska.

Ofurfæði - er það til?
Á undanförnum misserum hefur umræða um hugtakið ofurfæði ( e. superfoods) verið áberandi í fjölmiðlum og víðar í umræðunni um tengsl næringar og heilsu. Sjálf hef ég mikla trú á mikilvægi næringar og þætti hennar í tengslum við góða heilsu. Ég varð því forvitin að kynna mér hvað stæði að baki þessu hugtaki þegar það fór að verða áberandi.

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað
Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.

Sambands Ör-sögur
Guðmundur sat við borðið hjá Stefáni félaga sínum, hann var sá eini í boðinu sem var einn á ferð. Sá eini af gamla vinahópnum sem var ekki í sambandi. Hann þráði ekkert heitara en að kynnast konu. Það hafði bara ekkert gengið og hann nennti ekki svona ,,one night stand‘‘ dæmi og var ekki alveg gaurinn til að senda pósta á stelpurnar á ,,facebook.‘‘ Hann upplifði sig aleinan í heiminum og þegar hann leit í kringum sig við borðið áttaði hann sig á að hann...