Fréttir

Sektarkenndin
Sektarkennd er innbyggð í okkur. Hún er nátengd siðferðiskenndinni okkar og þar með réttlætisskenndinni.

5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu
Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum. Hér eru 5 hlutir sem gott er að hafa í huga og ef þú ert nú þegar að borða eitthvað af þessum tegundum þá ertu komin(n) af stað.

Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann
Líkaminn okkar er fullur af leyndardómum. Og það er ekki ofsögum sagt að hann er kraftaverk.

7 reglur heilbrigðs lífernis
Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.

Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur
Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.

Frábær uppskrift fyrir jólabaksturinn
Aðdraganda jólanna fylgja margar hefðir og er ein þeirra að gera vel við sig í mat og drykk.

Kynning á afar fallegu hárskrauti og fylgihlutum frá Pink Pewter
Fyrir ekki svo löngu síðan sá ég á Facebook, hvar annarstaðar, mynd af ofsalega fallegu hárskrauti.

Eggjakaka bökuð í papriku.
Hræra öllu saman og krydda með salt og pipar.
Þá skera heila papriku í tvennt og fylla :)

Jólaförðunin verður glimmer, glamúr og gleði í ár
Kristín Stefánsdóttir er höfundur bókarinnar „Förðun Skref Fyrir Skref“ sem er nú eiginlega förðunarbiblía fyrir konur á öllum aldri. Ég fékk Kristínu til að segja okkur hvað væri heitt í jólaförðun í ár.

Rúgur
Unnin eða verksmiðjuframleidd matvæli, og matvæli flutt langt að, hafa smám saman verið að ryðja hefðbundnum og svæðisbundnum matvælum úr vegi. Þessi þróun hefur átt sér stað víða um heim.

Glútenlaus afmæliskaka
Flott kaka til að bjóða upp á í barnaafmælum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffiboðin.

Meðvirkni aðstandenda
Meðvirkni er hugtak sem mest hefur verið notað kringum vímuefnamisnotkun og þá hvernig misnotkun á vímuefnum hefur áhrif á aðstandendur fíkilsins.

Hvar verslar þú Sólveig ?
Jú við erum náttúrlega öll sammála að hér á landi er matvara lúxusvara því miður.
Og á að hækka enn meir með hækkandi matarskatti.
Sem ég fordæmi!

Hvað er almenn kvíðaröskun?
Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök.

Hinir eru við - hugleiðing á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa
Uppljómaðar manneskjur eru komnar í við-ástandið þar sem þær nema umhverfi sitt og tilveru sem stöðugt kraftaverk; stöðu

Hjartað þolir illa stress
Vísindamenn hafa lengi vitað að streita getur orsakað margvísleg heilsufarsvandamál. Nú hafa þeir komist að því að viðvarandi streita, ýtir ekki aðeins undir margskonar sjúkdóma heldur getur beinlínis verið orsök þeirra.

Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?
Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur.
Æjji ég er eitthvað svo lufsuleg, á ég ekki bara að sætta mig við ástandið svona.
Ég hef hvort eð er alltaf gefist upp…Verður þetta nokkuð öðruvísi?

Mátar þú þig við umhverfið ? Hugleiðing á fimmtudegi
Þakklæti er kyrrð, næring, traust. Mjúk tilfinning innra með þér. Fullnægja. Alsæla. Gleði og hamingja.
Hvað einkennir helst uppljó