Glútenlaus afmćliskaka

Glútenlaus afmćliskaka
Glútenlaus afmćliskaka

Flott kaka til ađ bjóđa upp á í barnaafmćlum, einnig má baka hana og skreyta á annan hátt fyrir kaffibođin.

Uppskrift:

200gr sykur

165gr smjör

2 msk kakó

165gr heitt vatn

265gr glútenlaust hveiti frá finax

165gr smjör

1 tsk vínsteinslyftiduft

1 tsk matarsódi

3 tsk kanill

hálfur bolli súrmjólk

1 tsk vanillusykur

2 egg

Ađferđ:

Fyrst ţeytta saman smjör og sykur,

bćta svo rólega saman ţurrefni og vökva

síđast bćta viđ eggjum.

Krem:

Kakó

Vanillusykur

Flórsykur

Heitt vatn

Ef ţiđ viljiđ hafa kökuna líka mjólkurlausa ţá notiđ ţiđ grćna pakkan frá finax (glúten og mjólkurlausa)

Setjiđ ţá kókosmjólk í stađin fyrir súrmjólkina og passiđ ađ nota t.d ljóma smjörlíki

Verđi ykkur ađ góđu.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré