Fréttir

Barbapapa forspáir um umhverfismál framtíðarinnar
Hver man ekki eftir sögunni um Barbapapa þar sem Barbapapafjölskyldan gekk með súrefnisgrímur af því að mengunin í umhverfinu þeirra var orðin svo mikil. Á sínum tíma var þetta ekki svo hugvekjandi en í dag mætti segja að höfundarnir þau Annette Tison og Talus Taylor hafi búið yfir einhverskonar forspá um það sem verða vildi.

Bannað að geyma alla hanana og hænurnar í sömu körfunni
Það er viturlegt að dreifa áhættu og halda uppi fullu þjónustustigi fyrirtækja og stofnanna sama hvert verkefnið er hverju sinni.“
Þetta segir Tómas Hilmar Ragnarsson, framkvæmdastjóri Regus, í samtali við Fréttablaðið. Regus rekur fjóra skrifstofukjarna hér á landi og hefur yfir að ráða á þriðja hundrað skrifstofur sem bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa nýtt sér í auknum mæli. Þá hefur hin skæða og alræmda kórónaveira haft áhrif á rekstur Regus en með heldur öðrum hætti en önnur fyrirtæki hafa fengið að kynnast. Þannig hefur þurft að setja heilu fyrirtækin í sóttkví en áhrifin kórónaveirunnar á Regus er þó með nokkuð öðrum hætti.

Hvað er félagsfælni?
Góð umfjöllun og fræðsla með að virða og viðurkenna félagsfælni skilar sér í aukinni þekkingu og von fyrir ungmenni framtíðar og hjálpar þeim sem þurfa hjálp.

Gamlárshlaup ÍR er skemmtileg blanda
Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup ÍR, fer fram á Gamlársdag. Hlaupið, sem stækkar stöðugt að umfangi er fastur liður í lífi margra og laðar langt í frá eingöngu þá að sér sem leggja hlaup fyrir sig að staðaldri.

Fyrirlestur: Veröldin víkur fyrir þeim sem vita hvert þeir ætlar sér
Í samstarfi við Eins og Fætur Toga verð ég, Fjóla Signý, með hvetjandi fyrirlestur um hvernig ég hef náð árangri í frjálsum þrátt fyrir að hafa greins

Sætkartöflusalat – fullkominn hádegisverður ef þú ert í átaki
Ríkt af trefjum er það sem gerir þetta salat svo fullkomið ef þú ert í átaki.

Finnst þér erfitt að viðhalda lífsstílnum?
Ég spurði um daginn inná Instagraminu mínu hvað fólki fannst erfiðast við heilbrigðan lífsstíl. Ég fékk mörg og mismunandi svör til baka en þó nokkur

Hver hugar að þinni heilsu kallinn minn og kona góð?
Streita og seigla.
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir. Hún hefur megnið af sinni starfsævi verið að sin

Heilsuráð á einni mínútu
Vefurinn Heilsuvera er alger snilld, hvort sem menn vilja panta tíma hjá heimilislækninum, eða tékka hvaða lyf þeir eiga í apótekinu.
Þar er líka að

Hefur þú prófað íþróttir fatlaðra? Paralympic-dagurinn 2019
Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamban

Hér er fullt af ástæðum afhverju það er svona frábært að vera ástfangin
Kannastu við þetta: Eftir slæman dag, þú kemur heim og þig langar bara að henda þér í sófann og horfa á “Grey’s” eða eitthvað álíka og þinn heitt elskaði horfir með þér, bara fyrir þig.

Þú getur hjálpað - fjársöfnun Hjartaheilla
HJARTASTOPP ER LÍFSHÆTTULEGT!Það er staðreynd að árlega fá um 200 manns hjartastopp hér á landi. Langflestir utan spítala eða heilbrigðisþjónustu. Þá

VIÐTALIÐ: HELGI FREYR RÚNARSSON KENNIR FÓLKI AÐ STANDA Á HÖNDUM
Kannt þú að standa á höndum? Hann Helgi Freyr hjá Primal Iceland getur kennt þér það. Hjá Primal Iceland finnur þú byrjenda námskeið og námskeið fyrir

Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur
Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur. Erla Björnsdóttir sálfræðingur segi

7 slæmir ávanar til að venja sig af núna – því við viljum heilbrigt og hamingjusamt líf
Inn með hið nýja og út með það gamla, ekki satt?

Landskönnun á mataræði Íslendinga. Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði hvetja landsmenn til þátttöku
Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluven

10 merki þess að líkaminn er að kalla á hjálp
Líkaminn er þitt musteri og þér ber að fara vel með hann því þú færð ekki annan ef þú misnotar þennan sem þú fæddist í.

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum
Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur.
Guðrún Auður skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið í maí og líf hennar hefur vægast sagt gjörbreyst. Hún hefur misst 11 kíló, er sjálfsöruggari og finnst hún fallegri og sterkari.

Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli
Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Þetta köllum við morgunmat meistaranna.

Hefur þig alltaf langað læra að standa á höndum?
Eða kanntu það og langar að auka getu þína enn frekar?
Þá er helgar handstöðunámskeið Primal fyrir þig!
Þátttakendur fá persónulega handleiðslu sem

Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:3