Sćtkartöflusalat – fullkominn hádegisverđur ef ţú ert í átaki

Ríkt af trefjum er ţađ sem gerir ţetta salat svo fullkomiđ ef ţú ert í átaki.

Trefjar í sćtum kartöflum koma lagi á blóđsykurinn og hjálpa ţér í baráttunni viđ aukakílóin. Ţćr eru einnig ríkar af andoxunarefnum.

Uppskrift er fyrir fjóra til sex og tekur um 45 mínútur ađ elda.

Hráefni:

4 stórar sćtar kartöflur

˝ bolli af extra virgin ólífuolíu – skipta í tvennt

Salt og ferskur pipar

Ľ bolli af rauđvíns ediki

1 međal stór rauđ paprika – hreinsuđ og skorin niđur

2 tsk af cumin dufti

1 msk af rifnu appelsínuhýđi

˝ bolli af söxuđum púrru lauk

˝ bolli af ferskum myntu laufum

1 eđa 2 ferskir jalapeno – eđa eftir smekk

Ľ bolli af rúsínum – má sleppa

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur. Fjarlćgiđ hýđi af kartöflum og skeriđ ţćr í hćfilega stóra bita.

Setjiđ kartöflur á bökunarpappír og dreifiđ yfir ţćr tveimur matskeiđum af olíunni. Veltiđ ţeim svo allir bitar séu olíubornir.

Kryddiđ nú međ salti og pipar og ristiđ kartöflurnar í ofni, muniđ ađ snúa ţeim reglulega. Ţćr eiga ađ verđa stökkar ađ utan og mjúkar ađ innan. Ţetta tekur um hálftíma. Takiđ úr ofni og geymiđ á plötunni.

Búiđ til sósuna á međan kartöflur bakast.

Takiđ restina af olíunni og setjiđ í blandara, ásamt ediki, papriku, cumin og appelsínuberki. Stráiđ örlitlu af salti og pipar yfir og látiđ blandast ţar til ţetta er mjúkt.

Setjiđ núna saman viđ kartöflurnar, púrrulaukinn, myntuna, jalapeno og rúsínurnar ef ţú notar ţćr. Hristiđ ţetta vel saman.

Bćtiđ ˝ bolla af sósunni saman viđ og hristiđ ţetta einnig vel saman, má bćta viđ meiri sósu ef ţarf.

Smakkiđ svo til.

Beriđ fram strax, en ţessi réttur er einnig góđur viđ stofuhita.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré