Fara í efni

Fréttir

Vatn og aftur vatn

Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
7 frábærar ástæður til þess að stunda kynlíf í kvöld

7 frábærar ástæður til þess að stunda kynlíf í kvöld

Það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega og hér eru t.d 7 ástæður. Kynlíf með maka/kæró er oftast afar gott og gerir alveg frábæra
Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hráefni: CREPES/PÖNNUKÖKUR 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1/4 tsk salt 1
Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Að komast í gallabuxurnar eftir fimmtugt

Það er ýmislegt sem þú getur gert til að ná taumhaldi á þyngdinni þegar þú eldist, eins og fram kemur í þessari grein sem birtist á vefnum AARP, sem e
14 hollustu grænmetis tegundirnar

14 hollustu grænmetis tegundirnar

Það vita nú eflaust flestir að grænmeti er afar gott fyrir heilsuna.
Möndlu mangó orkuboltar

Möndlu mangó orkuboltar

Þú þarft bara þrjú hráefni í þessa orkubolta.
HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

Maðurinn hefur frá örófi alda notað hlaup til að veiða sér til matar, hlaupa undan villidýrum og óvininum, sem ferðamáta og til að flytja fréttir af fræknum sigrum í stríði, en þaðan fær nafnið Marþon nafn sitt og vegalengd.
Gott á grillið – Avókadó með geggjuðu TómatSalsa

Gott á grillið – Avókadó með geggjuðu TómatSalsa

Það er gaman að grilla á sumrin og enn skemmtilegra að vera með eitthvað nýtt og hollt á grillinu.
Já, það er möguleiki að “brjóta” typpi í kynmökum

Já, það er möguleiki að “brjóta” typpi í kynmökum

Þvagfærasérfræðingur útskýrir þetta fyrir okkur, og já, þetta er frekar skelfilegt.
Harmi sleginn slegill?

Harmi sleginn slegill?

Getur hjartað brostið af sorg? Þessa spurningu fékk ég ekki alls fyrir löngu. Tilefni spurningarinnar man ég ekki lengur, en vafalítið hafði einhver veikst í kjölfarið á alvarlegu andlegu áfalli. Svarið við spurningunni er já, en krefst þó nánari skýringar.
12 ástæður þess að þú ert alltaf þreytt/ur

12 ástæður þess að þú ert alltaf þreytt/ur

Sefur þú í átta tíma en ert samt uppgefin/n á morgnana ?
Dásamlegir bakaðir/grillaðir parmesan tómatar

Dásamlegir bakaðir/grillaðir parmesan tómatar

Glænýjir tómatar, parmesan ostur og ólífuolía.
Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Það er einfalt að búa þetta brauð til og er það alveg fullkomið í morgunmatinn eða bara til að narta í. Næst þegar þú ferð í búðina kipptu þá með hei
8 hlutir sem heilbrigt fólk gerir daglega en allir ættu að venja sig á

8 hlutir sem heilbrigt fólk gerir daglega en allir ættu að venja sig á

Er dökkt súkkulaði eitthvað sem þú færð þér smá bita af daglega? Ef svo er þá ertu í ágætis málum.
GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

Þessi réttur er sannarlega ljúfur og sumarlegur eins og bragðið af grilluðum marineruðum kjúklingabringunum og litríku kúskús salatinu smella saman.
Góð ráð við grillið

Góð ráð við grillið

Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá geta sjúkdómsvaldandi örverur eða heilsuspillandi efni spillt gleðinni. Hugar þú að eftirfarandi þegar þú grillar?
Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Áreynsluþvagleki – grindarbotnsæfingar

Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er fyr
Þarmaflóran og heilsa

Þarmaflóran og heilsa

„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Suðræn vefja

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa! Uppskrift er fyrir 4. Hráefni: 6 stk (1 pk)
Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Þessi sósa/dressing er Vegan, glútenlaus, þarf enga eldun, er olíu, sykur og soja laus.
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur óánægju, niðurrifi og uppgjöf. Hvað er það sem skiptir máli að einblína á þegar kemur að því að skapa sér lífsstíl sem endist?
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu. Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Allt of oft sjáum við fólk taka sér frí frá hreyfingu og hollustu á sumrin. Vissulega verða ákveðnir hlutir flóknari á sumrin; börnin fara í frí, við erum í ferðalögum innan- og utanlands og svo fylgir sumrinu félagsskapur sem oft snýst að miklu leyti um grillmat, ís og svalandi drykki. Semsagt, rútínan og strúktúrinn í hversdeginum hverfur og í staðinn kemur mikilvægi þess að NJÓTA SUMARSINS.
Líkamsræktin bætir svefninn

Líkamsræktin bætir svefninn

Hve mörg okkar sem slitið hafa barnsskónum geta sofið í þá 6 til 8 klukkutíma sem talið er að flestir þurfi til að hvílast nægilega? Sumir einfaldlega