Dásamleg skýjaegg međ parmesan osti

Ţau eru létt og dúnmjúk og hlađin parmesa osti og skallot lauk.

Alveg geggjađ ađ gera ef ţú ćtlar ađ bjóđa í bröns.

Og ţađ sem best er ađ ţađ er afar einfalt ađ elda ţessa eggjauppskrift.

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

4 stór egg – skilja rauđur frá hvítu og hver rauđa fer í sína skál

Klípa af salti

Ľ bolli af parmesan osti – nota ferskan og rífa hann fínt

1 skallot laukur – saxa fínt

Pipar eftir smekk

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 220 gráđur.

Hyljiđ stóra bökunarplötu međ smjörpappír.

Nota má eldunarsprey á pappírinn (cooking spray).

Skiljiđ eggjarauđur frá hvítu, setjiđ hverja rauđu í sína skál.

Ţeytiđ egggjahvítur og salt saman međ rafmagnsţeytara ţar til hvítur eru stífar.

Setjiđ parmesan ostinn og skallot lauk varlega saman viđ eggjahvítur međ plast spađa.

Búđu til 4 hóla – eru um ľ bolli hver úr eggjablöndunni og settu hólana á smjörpappírinn.

Gerđu holu í miđjuna á hvern hól međ skeiđ.

Bakiđ nú eggjahvítuna ţar til ţćr eru létt brúnar, tekur um 3 mínútur.

Takiđ úr ofni.

Ef holan hefur lokast á eggjahvítuhólnum ţá skal nota skeiđ og laga hana. Setjiđ nú eggjarauđur varlega í hverja holu.

Látiđ bakast ţar til rauđur eru tilbúnar en samt linar, tekur um 3-5 mínútur.

Notiđ pipar yfir eggin – eftir smekk hvers og eins.

Beriđ fram strax.

Njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré