Dásemdar morgunverđur: Eggjakaka međ avókadó og grćnkáli

Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Ţetta köllum viđ morgunmat meistaranna.

Ţú ferđ ekki ađ kvarta yfir hungri um 10 leitiđ ef ţú fyllir á tankinn međ ţessari eggjaköku ađ morgni.

Uppskrift er fyrir einn.

Hráefni:

2 stór egg

1 msk af léttmjólk

Klípa af góđu salti

2 tsk af extra virgin ólífuolíu – skipta henni

1 bolli af söxuđu grćnkáli

1 msk af lime safa – ferskum

1 msk af söxuđu kóríander

1 tsk af ósöltuđum sólblómafrćjum

Klípa af muldum rauđum pipar

Ľ avókadó skoriđ niđur í sneiđar – sjá mynd

Leiđbeiningar:

Ţeytiđ eggin međ gaffli í lítilli skál og saltiđ eftir smekk.

Hitiđ 1 tsk af olíu á lítilli pönnu (nonstick skillet) og hafiđ hitann í međal lagi.

Setjiđ eggjablönduna á pönnuna og látiđ eldast ţar til botinn er svo til tilbúinn en miđjan ennţá frekar hrá, ţetta eru um 1-2 mínútur.

Snúđu nú eggjakökunni viđ og láttu eldast ţar til hún er steikt í gegn, tekur c.a 30 sekúndur. Fćrđu eggjaköku á disk.

Hristu saman grćnkál og restina af olíunni, lime safa, kóríander, sólblómafrćjum, rauđum pipar í dufti og klípu af salti.

Toppiđ eggjakökuna međ grćnkálinu og avókadó í sneiđum.

Dásamlegur morgun- eđa hádegisverđur tilbúinn.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré