VITALI: HELGI FREYR RNARSSON KENNIR FLKI A STANDA HNDUM

Kannt a standa hndum? Hann Helgi Freyr hj Primal Iceland getur kennt r a. Hj Primal Iceland finnur byrjenda nmskei og nmskei fyrir lengra komna. Vi mlum me handstunmskeium hj Primal Iceland.

Fullt nafn: Helgi Freyr Rnarsson

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ert?

g er fddur og uppalinn Kpavogi. Endai svo aftur Kpavogi eftir nokkur stopp erlendis og b n Kpavogsmegin Fossvoginum me konu og 3 brn.

Menntun og vi hva starfar dag?

g er menntaur elisfringur, me doktorsgru fr Hsklanum Aveiro, Portgal. dag starfa g sem jlfari og eigandi Primal Iceland.

Hver eru n helstu hugaml fyrir utan heilsurkt?

g hef alltaf haft gaman af vintrabkmenntum og tlvuleikjum.

Er me bakgrunn rttum?

J, g fi ftbolta fr 4ja ra aldri anga til a g htti 16 ra vegna meisla.

Fyrir hva stendur Primal?

Hj Primal ikum vi lkamsrkt ann htt a hreyfigeta er hvegum hf.

stain fyrir a endurtaka einfalda hreyfiferla aftur og aftur me meiri og meiri yngd, flkjum vi frekar r fingar sem vi getum n egar skemmtilegan og fjlbreyttan htt.
.a. stain fyrir a halda bara planka lengur ea gera fleiri armbeygjur, lrum vi a skra, gera arar tfrslur af armbeygjum og svo lengi mtti telja. etta svo vi um allar hreyfingar, hvort sem a a eru styrktar, lileika ea jafnvgisfingar.

Fyrir viki last okkar ikendur lkama sem a getur tekist vi margskonar verkefni bi fingu og daglegu lfi.

Einkunnar or okkar eru ,,Frelsi eigin lkama.

Afhverju byrjair a kenna flki a standa hndum?

Eftir a hafa stunda nm vi elisfri mrg r kynntist g lkamsyngdarfingum, teygjum og fleiru.

Af einhverjum stum fkk g gfurlegan huga v a lra a standa hndum.

Fyrir u..b. 4 rum tkst mr loksins a standa hndum og eftir a var ekki aftur sni. San hafa fingarnar aeins aukist og dag stend g annarri hnd, fetti mig og bretti hvolfi og fi u..b. 3 klst 5-6 daga vikunnar.

Ef g get ekki stai hndum nna mun g potttt getaa egar g er bin nmskeii hj r?

a er erfitt a segja til um a v a byrjundarreitur hvers og eins skiptir grarlegu mli.

annig hefur flk komi nmskeii og lrt a standa hndum rstuttum tma en fyrir ara gti a teki marga mnui a lra.

g tel alla geta lrt a standa hndum ef undirbningsvinnan er unnin rtt.

Handstaan krefst bi styrks, lileika og einbeitingar. Ef a a vantar eitthva upp essa rj hluti, arf a bta a ur en unni er jafnvginu.

Ef a essir rr hlutir eru til staar, er oftast lti ml a kenna flki a halda jafnvgi.

Handstaan er nefnilega keimlk v a standa fturnar og v arf oft ekki meira en a virkja rtta vva og benda flki hva arf a nota til ess a halda jafnvginu. Flestir hafa hreinlega enga reynslu v a halda jafnvgi me hndunum og v er a oft erfiasta og tmafrekasta skrefi.

Eru nmskeiin ykkar fyrir alla?

Vi erum me eitthva boi fyrir alla og vi mtum ikendum okkar ar sem a au eru dag.

a ir a hver og einn fr fingar vi hfi sem a okkar mati skila sem mestum btingum mia vi eirra getustig.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum?

Geymist ekki sskp en g lklegast alltaf rjr tegundir af einhverskonar hnetusmjri.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur?

Indverskur matur hefur lengi veri miklu upphaldi og er Shalimar ar efst lista hj mr.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi?

Eins og er, er g a lesa ,,A Guide to Better Movement eftir Todd Hargrove. Upphaldsbkurnar mnar kallast Malazan Book of the Fallen eftir kanadska rithfundinn Steven Eriksson.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Einhver blanda af s og skkulai.

Hva segir vi sjlfan ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni?

g hef alltaf tra v a a liggi engir ofurkraftar bakvi a a geta vissa hluti. Oftar en ekki er mun mikilvgara a hreinlega reyna og gera sitt besta.

Ef a einhverjum rum tkst a sem tlar a reyna vi, tti ekkert a vera til fyrirstu ess a getir a sama.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r?

Vonandi mjg svipuum sta dag. g hef gfurlega gaman af v sem g er a gera dag og vona a g geti haldi v fram svo lengi sem a g hef getu og gaman af.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr