Unađsdraumar

Hvađ eru unađsdraumar?

Alla dreymir, og 9 af hverjum 10 karlmönnum og álíka margar konur, sem spurđ eru, svara á ţá lund ađ ţau kannast viđ ađ hafa dreymt erótíska drauma. Ţeir geta veriđ ćvintýralegir og slitróttir. Ţeir geta líka veriđ raunverulegir, svo ađ minningin um atburđarás og persónur er skýr, ţegar viđkomandi vaknar.

Erótískir draumar eru ekki sjaldgćfari en ađrir draumar, en ţeim fylgir jafnan kynferđisleg örvun. Karlmönnum rís hold og, međ eđa án sjálfsfróunar, verđur oft sáđlát.

Hvernig unađsdrauma dreymir pilta?

Algengt er ađ stálpađir piltar fái sitt fyrsta sáđlát í draumi. Ţetta kallast blautir draumar. Löngum hafa fordómar einkennt viđhorf til kynlífs, einnig ţótt ţađ sé ósjálfrátt og ómeđvitađ.

Um ţađ bil helmingur 15 ára pilta hefur fengiđ ósjálfrátt sáđlát ađ nóttu til. Ţetta getur gerst fram í háa elli.

Hvernig unađsdrauma dreymir stúlkur?

Stúlkur fá eđli sínu samkvćmt ekki blauta drauma. Engu ađ síđur dreymir ţćr erótíska drauma. Ţeim getur fylgt fullnćging sem getur veriđ fylgifiskur sjálfsfróunar.

Stúlkan getur líka vaknađ kynferđislega örvuđ af draumi og lokiđ sér af sjálf. Konur, sem fá fullnćgingu í svefni geta átt von átt slíku ţrisvar til fjórum sinnum á ári.

Grein af doktor.is

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré