Fara í efni

Viðtalið

Feit­ur ein­stak­ling­ur get­ur vissu­lega verið hraust­ur

Feit­ur ein­stak­ling­ur get­ur vissu­lega verið hraust­ur

Erla Gerður Sveins­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir í Heilsu­borg, seg­ir að Íslend­ing­ar ættu að vinna sam­an að því að eyða fitu­for­dóm­um og taka þess í stað skyn­sam­lega á mál­un­um.
VIÐTALIÐ: Bergljót Jóhannsdóttir er leikskólastjóri í Jörfa

VIÐTALIÐ: Bergljót Jóhannsdóttir er leikskólastjóri í Jörfa

Lestu flott viðtal við leikskólastjóra í Jörfa.
VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

Hún Júlía situr ekki auðum höndum, hún heldur námskeið, skrifar bók, kennir fólki að hætta sykurátinu og svo margt fleira.
VIÐTALIÐ: 3 ár að ná markmiðinu – Tonie Gertin Sørensen hlaupari

VIÐTALIÐ: 3 ár að ná markmiðinu – Tonie Gertin Sørensen hlaupari

Í tilefni af Fossvogshlaupinu, sem fer fram 25. ágúst og valið var hlaup ársins 2015, þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Tonie G. Sörensen sem var hlaupstjóri í fyrra og stýrir hlaupinu einnig í ár.
Benoit Branger

VIÐTALIÐ: Fyrstur Íslendinga í mark í Laugavegshlaupinu

"Ég mæli með fyrir hvern sem er að hlaupa, að hlaupa Laugaveginn." segir Benoit Branger
Óhressar fætur þurfa fótaaðgerðarfræðing

Guðrún Alfreðsdóttir er fótaaðgerðafræðingur og hér fræðir hún okkur um sína starfsgrein

Guðrún er leiklistarmenntuð, starfaði sem leikari um árabil og vann við leikstjórn og leiklistarkennslu. Var hún einnig formaður Félags íslenskra leikara um tíma. Þá hefur hún og starfað við blaðamennsku og ýmislegt fleira.
Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Farðu út og náðu í eitthvað grænt

Myndlistakonan Hildur Hákonardóttir er ekki síður þekkt fyrir áhuga sinn á garðrækt og hollu mataræði. Um árabil hefur hún miðlað öðrum af þekkingu sinni og bók hennar „Ætigarðurinn – handbók garðnytjungsins" er nánast orðin skyldulesning allra þeirra sem vilja kynna sér þessi málefni.
Kjartan Hrafn Loftsson

Hver er maðurinn ?

Kjartan Hrafn Loftsson
Guðmundur Jóhannsson

Viðtalið – Guðmundur Jóhannsson lyf- og bráðalæknir fræðir okkur um ráðstefnuna FoodLoose

Skemmtilegt og fræðandi viðtal við Guðmund þar sem hann segir frá sjálfum sér og FoodLoose ráðstefnunni sem fram fer 26. Maí n.k
Viðtalið - Afar gott og ítarlegt viðtal við hann Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð

Viðtalið - Afar gott og ítarlegt viðtal við hann Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð

Kíktu á mjög svo flott og ítarlegt viðtal við Valdimar Þór hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð, þetta ættu allir að lesa.
Með eigin markmið að leiðarljósi - mjög svo áhugavert viðtal

Með eigin markmið að leiðarljósi - mjög svo áhugavert viðtal

„Því miður er eins og sumir haldi að það séu efnin sem komi fólki í form en ekki æfingarnar,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og lyfjafræðingur um afstöðu sína til almennrar notkunar á fæðubótarefnum. „Það eru rosalega margir sem kaupa kort í ræktinni og fara svo og versla fæðubótarefni áður en þeir mæta í fyrsta tímann. Sjálf nota ég fæðubótarefni einungis á mestu álagstímunum í æfingaferlinu.“
Viðtalið - Elva Rut er annar eigenda Plie dansskólans, við tókum hana í stutt spjall á dögunum.

Viðtalið - Elva Rut er annar eigenda Plie dansskólans, við tókum hana í stutt spjall á dögunum.

Skemmtilegt viðtal við Elvu Rut annan eigenda Plie dansskólans.
Viðtalið - Þórdís Lilja, hún hefur meðal annars keppt á tvennum Ólympíuleikum – kíktu á skemmtilegt …

Viðtalið - Þórdís Lilja, hún hefur meðal annars keppt á tvennum Ólympíuleikum – kíktu á skemmtilegt viðtal

Lesið skemmtilegt viðtal við hana Þórdísi Lilju, hún hefur m.a keppt á tvennum Ólympíuleikum en í dag hefur hún brennandi áhuga á uppeldismálum ásamt fleiru.
Gísli sækir orku í rauða litinn.

Ákafur athafnamaður andans

Gísli Örn Lárusson var áberandi í íslensku athafnalífi á áttundu og níundu áratugum síðustu aldar. Hann hefur stundað yoga í eina þrjá áratugi og eftir erfiða lífsreynslu 1986, sneri hann blaðinu alveg við og fór að leita inn á við af fullri alvöru.
Viðtalið – Ágústa Ýr stundar svifvængjaflug af fullum krafti og hér segir hún okkur frá sportinu

Viðtalið – Ágústa Ýr stundar svifvængjaflug af fullum krafti og hér segir hún okkur frá sportinu

Okkur á Heilsutorgi langaði að forvitnast um svifvængjaflug og höfðum samband við félagið þeirra. Ágústa Ýr var ekki lengi að svara og til í að segja okkur frá hennar sporti. Endilega lesið skemmtilega og fræðandi viðtal við hana.
Viðtalið – Elísabet Boga segir frá sínum áhugamálum og ástríðum

Viðtalið – Elísabet Boga segir frá sínum áhugamálum og ástríðum

Lestu skemmtilegt viðtal við hana Elísabetu Boga.
Viðtalið – Hallgrímur Kristinsson fjallaskíðagarpur í skemmtlegu viðtali

Viðtalið – Hallgrímur Kristinsson fjallaskíðagarpur í skemmtlegu viðtali

Það eru ekki allir sem geta skíðað upp fjöll en hann Halli getur það, kíktu á flott og fróðlegt viðtal við fjallagarpinn sem reyndi við Muztagh Ata í Kína í sumar.
VIÐTALIÐ - Eygló Björk eigandi Móðir jörð

VIÐTALIÐ - Eygló Björk eigandi Móðir jörð

Lestu flott viðtal við hana Eygló Björk, þar sem hún segir frá fyrirtæki sínu Móðir jörð og ýmsu fleiru.
VIÐTALIÐ - Hægt að þjálfa upp bjartsýni, þrautseigju og von!

VIÐTALIÐ - Hægt að þjálfa upp bjartsýni, þrautseigju og von!

Hugrún Linda starfar hjá Lausninni og er einn fyrirlesara á málþingi um meðvirkni mánudaginn 12. október frá 13-17 í Bratta, sal HÍ í Stakkahlíð.
VIÐTALIÐ – Kristbjörg kennir Aqua Zumba og er einnig mikill ástríðu kokkur

VIÐTALIÐ – Kristbjörg kennir Aqua Zumba og er einnig mikill ástríðu kokkur

Hún Kristbjörg er kennari í Aqua Zumba sem er alveg frábær íþrótt að stunda og geta allir sem eru komnir yfir 18 árin mætt í tíma til hennar.
Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Þóra Birgis hefur atvinnu af því að fjalla um heilsu og uppbyggilegan lífsstíl. Hún ritstýrir íslenska heilsuvefnum heilsutorg.is, en er sjálf búsett ásamt Gabriele, unnusta sínum, fjórum kolsvörtum köttum og flökkunaggrís í belgíska bænum Charleroi og gegnir fjarvinnu frá vesturhluta Evrópu í fullu starfi.