VITALI: 3 r a n markmiinu Tonie Gertin Srensen hlaupari

tilefni af Fossvogshlaupinu, sem fer fram 25. gst og vali var hlaup rsins 2015, tti okkur hj Heilsutorgi tilvali a taka vital vi Tonie G. Srensen sem var hlaupstjri fyrra og strir hlaupinu einnig r.

Fullt nafn:

Tonie Gertin Srensen

Segu okkur aeins fr sjlfri r og hvaan ertu ?

g er fdd og uppalin Danmrku en flutti til slands ri 1995, 25 ra gmul, og hef bi hr san. N er g norin slenskur rkisborgari og m kjsa.

Menntun og vi hva starfar dag ?

g er barnahjkrunarfringur, srhf astma, ofnmi og svefnrannsknum barna og starfa gngudeild barna, samt v a starfa hj Astma- og ofnmisflagi slands.

Hver eru n helstu hugaml fyrir utan hlaupin ?

g hef mrg hugaml. Fjlskyldan og vinir eru mr drmt og g hef mjg gaman af feralgum, hvort sem a er slkun slarstrnd ea hlaupafer me hlaupahpnum mnum. Njast var hjlatr Blgaru og Rmenu sem var mjg skemmtilegt en lka pnu krefjandi. Hgt er a mla me svona fer fyrir hjlahpa. Heima er g me grurhs og g hef fengi titilinn jararberjabndi. g er a gera tilraunir me msar plntur, m.a. blgarska tmata. g hef huga a efla hreyfingu almennings. a er gaman a sj nlia breyta lfsstlnum snum og finna gleina v a koma sr hreyfingu og f trs. g er nhtt sem formaur Almenningsrttadeildar Vkings eftir a hafa gegnt formennsku 2 r, en ar erum vi me hlaupa- og hjlahp samt jgakennslu.

g er svoltill spennufkill og mjg forvitin og opin fyrir njum hlutum. Af hreyfingu er g farin a prfa skagngu lka. g er bin a skr mig nstu skorun sem verur Fossavatnsgangan aprl 2017.

Bakgrunnur rttum ?

g prfai margt sem barn; sund, dans, ftbolta o.fl. a var hins vegar handboltinn sem mr fannst skemmtilegastur. Sem unglingur komst g m.a. danska rvalshpinn fyrir unglingalandslii snum tma. g htti egar g fr menntasklann en sakna ess alltaf pnu a halda boltanum aftur og skora mark. g auglsi hr me eftir old girls lii ef a er til fyrir 46 ra.

Hver er sagan bak vi hlaupin n fr v a vera enginn hlauparienjlfa igsanupp a hlaupa Laugaveginn, maraon og fleiri langhlaup ?

g byrjai a hreyfa mig ca ri 2010 og ein. g fkk fingaplan hj Fru Rn rardttur vinkonu minni og hlaupara (sem n er jlfarinn minn hj Vkingi). g fi hlaupabretti, skatki (cross trainer), hjlai, synti og hljp ti til skiptist um a bil 3 sinnum viku. g notai tmann mean brnin voru a stunda snar rttir (fimleika og jd). En janar 2012 fr g hlaupanmskei hj Torfa hlaup.is. a var mjg gagnlegt nmskei sem g hef haft miki gagn af og get mlt me. Torfi endai nmskeii me v a hvetja alla til a fara hlaupahpa og halda fram. g fr i Hlaupahp Vkings janar 2012 (b samt Seljahverfinu) v au tku mti nlium allt ri.

Fyrsta markmii mitt var 10 km Reykjavkurmaraoni 2012. Nsta var egar hlaupahpurinn fr saman til Amsterdam oktber 2013 og tk g nsta skref og stefndi mitt fyrsta hlfa maraon (21 km).Tk svo nokkur hlf maraon ri 2014. ri 2015 var svo stra hlaupari mitt, hlaupahpur Vkings fr saman til Edinborgar og var markmii mitt heilt maraon (42 km) sem gekk vel, var mjg ng me tmann minn 4:02:59. g var sem sagt 3 r a n essu markmi eftir g hf a hlaupa hlaupahpi.

jl sama r (2015) fr g Laugaveginn (55km). Laugavegurinn sr srstakan sta hjarta mnu, v g labbai hann ri 1992 (21 rs) og kynntist eiginmanni mnum. a var einstakt upplifun a hlaupa/skokka etta aftur 23 rum seinna. etta var krefjandi en me gum undirbningi og srstaklega me stuningi fr hlaupaflgum getur maur margt. g hef tr a g eigi eftir a hlaupa meira af utanvegahlaupum. a mttu vera fleiri hlaup boi styttri vegalengdum utanvegahlaupum.

Utanvegahlaupin heilla mig. Mr finnst mjg gaman a vera ti nttrunni og slenska nttran er strkostleg. g fr gst sl. Jkulsrhlaupi sem er 33km. g var hins vegar ekki ng vel undirbin v g fkk mikla verki i hgra hn og endai me a labba meirihlutann. En landslagi er svo flott og strkostlegt og mig langar aftur, ekki spurning.

Flagsskapurinn hlaupahpnum gerir a a verkum a mann langar meira a fa saman til ess a n snum markmium. Hlaupahp Vkings er mjg breiur hpur og gur flagsskapur me flotta jlfara og flott plan. Allir geta veri me. Gaman er a fylgjast me samhlaupurum sfellt a n snum markmium og bta tmana og sama tma losna vi nokkur aukakl og gera hreyfingu hluta af snum lfsstl.

a gerir etta eitthva svo miklu auveldara a vera fleiri saman a fa, skiptir ekki mli hvort a er langt ea stutt. Stemningin a taka mti flgunum og lka a lta taka mti sr markinu eftir hvert afrek er svo mikil vtamnbomba a mann langar i meira. Mikilvgt er lka a f r fr jlfara og fingatlun.

Segu okkur aeins fr Fossvogshlaupinu, sgu ess og hva i geru til ahljta nafnbtina hlaup rsins 2015 ?

etta er sjtta ri sem Fossvogshlaupi er haldi. a var sett af sta sem fjrflun fyrir almenningsrttadeildina. Vi fum engan styrk til a greia jlfara laun ea gera eitthva fyrir flaga svo sem frslukvld og fl. Hlaupi hefur vaxi me hverju ri. fyrra breyttum vi hlaupaleiinni rlti og frum marki nr Vkinni en fram er um smu vegalengdir a ra, 5 og 10 km Fossvogsdalnum. herslan hefur alltaf veri a hlauparar skemmti sr vel og srstaklega eru 5 km vinslir hj nlium. Margir koma aftur nsta r til a sj hvort eir hafi ekki btt tmann sinn fr rinu undan. Vi hfum lagt mikla vinnu tdrttarverlaun og veitingar (t.d. vexti, Hleslu og Vkingskkuna).

ri 2015 var Fossvogshlaupi kosi besta gtuhlaupi af hlaupurum hlaup.is. a var strkostleg viurkenning en 60 manns r hjla- og hlaupahpi Vkings sj um a tryggja ryggi hlaupara hlaupaleiinni og san a dekra vi markinu me veitingum og mgulega a eir fari heim me tdrttarverlaun.

Facebooksu hlaupsins (Fossvogshlaup Hleslu 2016) m finna miki af myndum sem endurspegla glei tttakenda essu skemmtilega hlaupi.

Eru einhverjar njungar dfinni sambandi vi hlaupi ea haldi i bara ykkar striki og bji meal annars upp fjldann allan af tdrttarverlaunum eins og sastliin r ?

J, r erum vi samstarfi vi Hleslu (sem er gur rttadrykkur) og eiga hlauparar von enn fleiri verlaunum og glsilegum veitingum. Vi hfum btt vi verlaunum fyrir fyrsta sti hverjum aldursflokk (20 verlaun) fyrir utan hefbundnu verlaunin 1. ,2. og 3. sti hvorri vegalengd fyrir konur og karla. Vi hlkkum miki til.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum ?

Dagurinn minn byrjar alltaf me ABT og rgbraui (ekki stu rgbraui heldur gu dnsku, grfu rgbraui), svo er Hlesla ea kkmjlk oftast sskpnum til a hafa me sr og drekka strax a lokinni fingu. a lur stundum of langur tmi ur g er komin heim af fingu og farin a elda og bora.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur ?

Af veitingastum sem bja upp slenska matarger er Lauga-s ofarlega listanum mnum, annars elska g kryddaan mat, tlenskan og indverskan mat. fstudagskvldum er g mjg oft sushi-skapi.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi ?

a er ekkert nna nttborinu. Er nna a nota aukatmana Fossvogshlaupi.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Nudd er gott og g geri a of sjaldan.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

Prfa a horfa hlutina sem psl, marga sma hluti sem a lokum raast saman og verur falleg mynd. En hlaupum er a YES! getur etta!

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r ?

fram a hlaupa og hjla og margt fleira gum flagsskap innanlands og utan. Kannski ver g orin amma lka.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr