Fara í efni

Viðtalið

VIÐTALIÐ: Grímur kokkur í Vestmannaeyjum segir frá sínu starfi ásamt fleiru skemmtilegu

VIÐTALIÐ: Grímur kokkur í Vestmannaeyjum segir frá sínu starfi ásamt fleiru skemmtilegu

Grímur kokkur í Vestmannaeyjum hlaut í nóvember síðastliðnum þann heiður að vera útnefndur Fjöreggshafinn 2017 af hálfu Matvæla- og Næringarfræðafélags Íslands (MNÍ).
Yoga heimspeki

Yoga heimspeki

Líf án ofbeldis.
VIÐTALIÐ: Heilsutorg fékk Guðmund Löve framkvæmdarstjóra SÍBS í fróðlegt og skemmtilegt viðtal

VIÐTALIÐ: Heilsutorg fékk Guðmund Löve framkvæmdarstjóra SÍBS í fróðlegt og skemmtilegt viðtal

SÍBS verður 80 ára á næsta ári en á síðastliðnum árum hafa samtökin orðið æ meira áberandi í að hvetja almenning til að huga að heilsunni með því að hreyfa sig, borða hollt og sinna andlegu hliðinni.
Skilningur almennings á astma og ofnæmi fer vaxandi

Skilningur almennings á astma og ofnæmi fer vaxandi

Flestir þekkja Katrínu Jakobsdóttur vegna starfa hennar í stjórnmálum; for­mann Vinstri hreyfingarinnar - græns fram­boðs, þingmann og fyrrverandi ráð
VIÐTALIÐ: Bjarni Fritzson í skemmtilegu viðtali og hvað er Út fyrir kassann?

VIÐTALIÐ: Bjarni Fritzson í skemmtilegu viðtali og hvað er Út fyrir kassann?

Bjarni er menntaður í sálfræði og á sjálfstyrkingafyrirtækið Út fyrir kassann.
VIÐTALIÐ: Í tilefni þess að þann 29. September n.k er Alþjóðlegi Hjartadagurinn þá tókum við viðtal …

VIÐTALIÐ: Í tilefni þess að þann 29. September n.k er Alþjóðlegi Hjartadagurinn þá tókum við viðtal við Ásgeir Þór Árnason hjá Hjartaheillum

Ásgeir Þór segir okkur frá Hjartaheillum, Alþjóðlega Hjartadeginum og hvað honum finnst skemmtilegast að gera til að halda sér í formi.
VIÐTALIÐ: Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning - lestu um hennar frábæra árangur

VIÐTALIÐ: Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning - lestu um hennar frábæra árangur

Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning náði þeim frábæra árangri á dögunum að ná hæsta skori sem íslensk skautakona hefur náð frá upphafi á mótaröðinni Junior Grand Prix þegar hún hlaut 90,49 stig í Riga í Lettlandi.
Ljósmynd:Eva Björk Ægisdóttir

Í tilefni af sigri Arnars Péturssonar ÍR í heilu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni tók Heilsutorg viðtal við hann

Skemmtilegt viðtal við sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2017. Fullt nafn: Arnar Pétursson Segðu okkur aðeins frá sjálfum þér og hvaðan ertu? Ég
Ljósmynd: Árni Freyr Haraldsson

VIÐTALIÐ – Við spurðum Freyju Haraldsdóttur hvað er Tabú? Kíktu á mjög svo gott viðtal við alveg magnaða konu

Veist þú hvað Tabú er ? Hér er ofsalega flott viðtal við magnaða konu, hana Freyju Haraldsdóttur.
Enginn leikur sér að því að líða illa

Enginn leikur sér að því að líða illa

„Ég fann það svo sterkt þegar ég byrjaði í barnaskóla að það var eitthvað að hjá mér og leið strax illa innan um krakkana,“ sagði Eymundur þegar við hittumst á dögunum yfir kaffibolla í stuttri heimsókn hans til höfuðborgarinnar.
VIÐTALIÐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum

VIÐTALIÐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum

En hvað gerir hún til að vera heilsuhraust og afreksmaður í íþróttum?
VIÐTALIÐ: Hildur Harðardóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir okkur frá matarsóun.is ásamt f…

VIÐTALIÐ: Hildur Harðardóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir okkur frá matarsóun.is ásamt fleiru

Í tilefni opnunar á vefnum Matarsoun.is og samstarfs Heilsutorgs og Matarsóunar birtist hér viðtal við Hildi Harðardóttur sérfræðing hjá Umhverfisstofnun sem er einn af samstarfsaðilum um vefinn.
Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Hlauptu út í sumarið á góðum fótum!

Guðrún Alfreðsdóttir fótaaðgerðafræðingur gefur góð ráð fyrir fallegar fætur í sumar og einnig fyrir þá sem stunda hlaup af kappi.
VIÐTALIÐ: Ósk Matthildur ÍAK einkaþjálfari er nýr greinahöfundur á Heilsutorgi

VIÐTALIÐ: Ósk Matthildur ÍAK einkaþjálfari er nýr greinahöfundur á Heilsutorgi

Í tilefni af því að hún Ósk Matthildur ÍAK einkaþjálfari ætlar að deila með lesendum Heilsutorgs ýmisskonar fróðleik er snýr að heilsu og hreyfingu þá tókum við stutt viðtal við hana til að kynna hana fyrir lesendum okkar.
VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt

VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt

Afar áhugavert viðtal við hana Eydísi. Ertu með eða þekkir þú einhvern sem er með vefjagigt? Ef svo er þá mælum við með því að þú lesir þetta viðtal.
VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, e…

VIÐTALIÐ: Kristín Linda sálfræðingur svarar mikilvægum spurningum er varða líðan á þessum árstíma, eftir hátíðarnar

Í tilefni af því að nýtt ár hefur hafið göngu sína þótti okkur hjá Heilsutorgi vert að taka viðtal við reynslumikinn sálfræðing og leggja fyrir hana spurningar um ýmislegt sem snýr að andlegri líðan á þessum árstíma. Ástíma þar sem segja má að hversdagsleikinn taki aftur við eftir eftirvæntingu, spenning og gleði, en jafnvel einnig kvíða fyrir hátíðunum, þeim tilfinningum sem þær gjarnan kveikja á og síðast en ekki síst, þess sem mörgum finnst að þær krefjist af okkur.
VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

Lestu afar áhugavert viðtal við hann Ásgeir Val sem er hjúkrunarfræðingur. Hann segir frá starfi sínu og fleiru áhugaverðu.
VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

Lestu skemmtilegt viðtal og kíktu Pétur í Hagkaup Garðabæ 22. desember kl. 21 eða í Smáralind 23. desember kl.21
VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar

VIÐTALIÐ: Tómas Guðbjartsson - Ferðalag um kransæðarnar

Lestu skemmtilegt og í senn fróðlegt viðtal við Tómas Guðbjartsson Hjarta –og lungnaskurðlækni og prófessor við læknadeild HÍ.