Fara í efni

Viðtalið

Hérna er Bubbi búinn að landa einum stórum

Bubba Morthens þekkja allir landsmenn, Heilsutorg fékk hann í smá viðtal

Bubbi spilaði í Kaupmannahöfn s.l helgi. Hann er einnig að æfa með hljómsveit, semja lög fyrir plötu og margt fleira.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir

Ráðstefna um bakteríuflórunna í meltingaveginum – Flott flóra – leiðin til að tóra?

Hún Gyða Dröfn Tryggvadóttir er félagsfræðingur með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Í sínu námi kynntist hún Ingibjörgu Loftsdóttur, sjúkraþjálfara og sameiginlegur áhugi þeirra á heilsumálum leiddi til þess að þær stofnuðum Heilan heim.
Guðmundur Hafþórsson sundkappi

Synt til góðs!

Guðmundur Hafþórsson, sundkappi og einkaþjálfari, hyggst þreyta 24 klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins.
Unnur Rán Reynisdóttir, alltaf kölluð Rán,

Unnur Rán Reynisdóttir brautryðjandi

“Það borgar sig að vera tortrygginn”
Svavar Örn

Svavar Örn hefur hendur í hári margra ásamt því að stjórna útvarpsþætti á K100 á morgnana

Hann Svavar Örn er fertugur. Hann stjórnar útvarpsþætti ásamt Svala Kaldalóns á morgnana á útvarpsstöðinni K100. Eftir að útsendingu lýkur fer hann beint á hárgreiðslustofuna Senter í Tryggvagötu og dekrar við kúnnana sína. Flestir hans kúnnar hafa fylgt honum í fjölda ára og lítur hann á þá sem vini sína frekar en viðskiptavini.
Heiða Ólafs

Heiða Ólafs syngur og stjórnar tveimur útvarpsþáttum, hún gaf sér tíma í smá viðtal

Hún heitir Aðalheiður Ólafsdóttir fullu nafni, var skírð í höfuðið á ömmu Heiðu og hefur alltaf verið kölluð Heiða.
Kristófer eigandi Ginger

Kristófer J. Hjaltalín er eigandi Ginger og við fengum hann í smá spjall

Hann Kristófer J.Hjaltalín hefur starfað í veitingageiranum frá því hann fór út á vinnumarkaðinn.
Kjartan Birgisson

Kjartan Birgisson er hjartaþegi og ætlar að hlaupa styrktarhlaup þann 20.maí n.k

Í dag starfar Kjartan í hlutastarfi hjá Hjartaheill og sinnir meðal annars málefnum tengdum líffæragjöfum og líffæraþegum.
Eva ásamt dóttir sinni og hundi

Hún Eva Sveinsdóttir er í hjúkrunarfræðinámi, hún starfar einnig við sjúkraflutninga og er dugleg í ræktinni

Hún Eva Sveinsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti til Reykjavíkur fyrir 7 árum.
Heiðar og Tori afastelpan hans

Hann Heiðar Jónsson þekkja flestir íslendingar, hann gaf sér smá tíma í spjall þrátt fyrir að vera staddur í Bandaríkjunum

Hann Heiðar heitir fullu nafni Jóhann Heiðar Jónsson. Þegar ég náði tali af honum þá var hann staddur í Holly Springs í Suður Karólínu í heimsókn hjá eldri dóttir sinni henni Siggu og hennar manni til nærri 18 ára og afa stelpunni sinni henni Tori en hún er að verða 15 ára.
Jón Gunnar Geirdal

Jón Gunnar Geirdal er landsstjóri Yslands og einn af eigendum Lemon

Hann Jón Gunnar er 2ja barna faðir og býr í Kópavogi. Hann er landsstjóri Yslands, sem er kynningar-og markaðfyrirtækið í hans eigu.
Erna Hrönn

Erna Hrönn Ólafsdóttir syngur, sér um morgunþátt á FM957 og er “múltí-tasker”

Hún Erna Hrönn er á 33.aldursári og mikill múltí-tasker að eigin sögn. Hún á stóran og fallegan barnahóp en sjálf hefur hún gengið í gegnum 3 fæðingar og fékk 3 skvísur í bónus þegar hún fór að vera með unnusta sínum.
Heiðar Austmann

Heiðar Austmann Dagskrástjóri og útvarpsmaður á FM957 tekinn í létt spjall

Hann Heiðar Austmann þekkja nú allir landsmenn. Hann er vinsæll útvarpsmaður á FM957 og einnig er hann dagskrástjóri stöðvarinnar. Heiðar hefur verið viðriðinn stöðina í ríflega 16 ár eða frá árinu 1998.
Sverrir Bergmann

Hann Sverrir Bergmann gaf sér tíma í smá viðtal við okkur á dögunum

Sverrir Bergmann er Magnússon þó svo maður heyri það kannski ekki oft.
Martha Ernst

Heilsuhelgar Mörthu

Hún Martha Ernstsdóttir er menntuð sjúkraþjálfari frá HÍ 1989, hómópati frá SIKH (Oslo) 1997, hún lærði Höfuðbeina- og spjaldhryggjameðferð frá Upledger Institute á Íslandi og er Yogakennari frá Sivanada Institute 2007. Einnig hefur hún setið hin ýmsu námskeið bæði hér heima og erlendis í yoga, heilun, hómópatíu og fleiru.
Anna Dís og fallegu tvíbura strákarnir hennar

Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal er formaður félags Einstakra mæðra, hún gaf sér tíma í smá viðtal við okkur

Anna Dís er 42ja ára og er formaður félagsins Einstakar mæður. Hún er með BS í Iðjuþjálfum og MS í mannauðsstjórnun. Í dag starfar Anna Dís sem yfiriðjuþjálfi á hjúkrunarheimili.
Emil Helgi á Serrano

Emil Helgi Lárusson eigandi og framkvæmdastjóri Serrano í viðtali

Hann Emil Helgi er stofnandi og annar eigandi Serrano.
Ester Ýr Jónsdóttir

Ester Ýr Jónsdóttir lífefnafræðingur fræðir okkur um Endómetríósu

Ester Ýr Jónsdóttir er lífefnafræðingur að mennt og framhaldsskólakennari. Í dag starfar hún sem verkefnastjóri hjá NaNO hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ester Ýr er gift og á tvo hunda.
Hilmar framkvæmdastjóri á Nings

Hilmar Sigurjónsson framkvæmdastjóri á Nings í viðtali

Byrjum á að forvitnast hvernig týpískur morgun er hjá þér ? 2 egg , avokado og kókosvatn. Hvað áttu alltaf til í þínum ísskáp ? Stórt heimili og m
Sólveig framkvæmdastjóri Culiacan

Sólveig Guðmundsdóttir burrito expert og framkvæmdastjóri Culiacan

Hún Sólveig er iðnhönnuður að mennt, burrito expert, 2ja barna móðir, sjómanns-kærasta og framkvæmdastjóri Culiacan.
Logi Geirsson

Logi Geirsson fyrrum atvinnumaður í handbolta í skemmtilegu viðtali

Logi Geirsson spilaði sem atvinnumaður í Þýskalandi nánar tiltekið með Lemgo og lék einnig með landsliði Íslands um árabil.
Bergljót Arnalds

Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona gaf sér tíma í smá spjall

Þessa dagana er hún að leika í mynd Marteins Þórssonar, Á morgun verðum við eitt, og sækir söngnám hjá Complete Vocal Technic.
Helgi sjálfur, hress að vanda

Helgi Jean Claessen á lauf léttu nótunum

Hann Helgi er ritstjóri menn.is sem er eitt vinsælasta afþreyingarsvæði fyrir ungt fólk á Íslandi. Einnig hefur Helgi gefið út nokkrar bækur og hann var í sjöunda sæti yfir eftirsóttustu piparsveina landsins skv kosningu á bleikt.is árið 2011. Helgi segir það vera sitt stoltasta afrek í lífinu.