Draumar rćtast, Eygló Ósk syndir til úrslita á Ólympíuleikunum

Hér má sjá Eygló í lauginni
Hér má sjá Eygló í lauginni

Fullt nafn:  Eygló Ósk Gústafsdótti

Aldur:  20 ára

Hver ert ţú í hnotskurn ?
Sundkona

Hvađ gerir ţú fyrir utan ađ ćfa sund x  klst á dag x  daga vikunnar, er tími fyrir nokkuđ annađ ?

Ég stunda nám í FB, slappa af međ fjölskyldu og vinum, ţjálfa sund og horfi á sjónvarpiđ. Annars er ég bara í fullri vinnu viđ sundćfingarnar.

Hvenćr byrjađir ţú ađ ćfa sund og hafa einhverjar ađrar íţróttir freistađ ţín um tíđina, ef já hverjar ţá ?

Ég byrjađi ađ ćfa sund ţegar ég var fimm ára. Ég ćfđi einnig frjálsar í sirka tvö ár ţegar ég var í kringum 12-14 ára.   

Hver ţjálfar ţig í dag ?

Ţjálfarinn minn heitir Jacky Pellerin, en ég hef einnig ţrjá aukaţjálfara sem heita, Ţuríđur Einarsdóttir, Ragnar Friđbjarnarson og Jón Oddur Sigurđsson. Allir ţessir ţjálfarar eru ađ ţjálfa mig ásamt elsta sundfólkiđ sem eru ađ ćfa í Reykjavík.

Hvađ er ţađ besta sem ţú gerir eftir ćfingu ?

Ţađ besta sem ég geri eftir ćfingar er ađ kíkja í heitapottinn og fara svo heim í tilbúinn kvöldmat hjá foreldrum mínum.

Hvert er eftirminnilegasta mótiđ sem ţú hefur keppt á ?

Klárlega Ólympíuleikarnir í London.

Hvađa mót er nćst á dagskrá hjá ţér ?

Nćsta mót sem ég keppi á eru smáţjóđaleikarnir sem haldnir eru á Íslandi en strax eftir ţađ mót fer ég til Barcelona og Monaco ađ keppa á Mare Nostrum sem er sundmótaröđ en hún er haldin árlega.

Tekur ţú ţátt í Smáţjóđaleikunum á Íslandi í júní og ef já, númer hvađ í röđinni eru ţeir ţá ?

Já ég keppi á smáţjóđaleikunum.

Hver er besta bók sem ţú hefur lesiđ og ertu ađ lesa eitthvađ núna ?

Marley and me er held ég besta bók sem ég hef lesiđ vegna ţess ađ ég hef sjaldan hlegiđ og grátiđ jafn mikiđ yfir einni bók. Ég er ekki ađ lesa neina bók í augnablikinu.

Ertu međ stór framtíđarplön sem ţú lćtur uppi ?

Ég ćtla mér ađ komast í undanúrslit og úrslit á Ólympíuleikunum í Rio 2016.

Nefndu fjögur matvćli sem ţú átt alltaf til í ísskápnum ?

Kókómjólk, beikon, pasta og jógúrt.

Hver er ţinn uppáhaldsmatur ?

Minn uppáhaldamatur er ţessi týpíski grillmatur, pabbi er mjög duglegur ađ grilla um helgar allann ársins hring.

Ef ţú ćtlar ađ „tríta“ ţig sérlega vel hvađ gerir ţú ?

Eg kaupi mér jarđaber og vínber, blanda ţví saman í skál og ţeyti rjóma. Ţetta er eitt af mínu uppáhalds snarli.

Hvađ segir ţú viđ sjálfa ţig ţegar ţú ţarft ađ takast á viđ stórt/erfitt verkefni ?

Ég segi viđ sjálfan mig, „ég veit ég get ţetta“ og minni mig á ţađ hversu lengi ég hef unniđ ađ markmiđum mínum. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré