VITALI: Jla Magnsdttir segir okkur fr Lifu Til Fulls og nju bkinni sem var a koma t

Hn Jla situr ekki auum hndum, hn heldur nmskei, skrifar bk, kennir flki a htta sykurtinu og svo margt fleira.

Lestu skemmtilegt og mjg frandi vital.

Fullt nafn: Jla Magnsdttir

Menntun og hva fkk ig til a fara t ennan lfsstl sem ert kafi dag ?

g byrjai breyttan lfstll fyrir 5 rum egar g geri mr grein fyrir v a fleiri kvillar en g hafi tlu voru farnir a hrj mig.

g hafi alla vi glmt vi slma irulgu (IBS) og man eftir a hafa urft a fara upp sptala t af v, einnig var g alltaf fyrst me flensu og reglulega me eyrnablgu og kvef.

g var komin me liverki og ftaverki, sem orsakai a g urfti a minnka bi hlaup og skokk. Lkaminn var farinn a kalla mikinn svefn, ea allt a 9-12 tma slarhring. g greindist me PCOS (fjlblrueggjastokkaheilkenni) . Ofan allt etta kom ljs a g var me latan skjaldkirtil sem hafi m.a. hgari brennslu og enn meira orkuleysi fr me sr. etta var algjrt sjokk og g s fram a ef g geri ekki eitthva rttkt mnum mlum myndi standi einungis fara versnandi. g ttai mig a g ein vri byrg fyrir heilsu minni og lan, og var etta sannarlega ekki lfi sem g vildi lifa fram.

Nstu vikurnar eftir rannsakai g allt sem g komst yfir um heilsu og heilnman lfsstl og var algjrlega heltekin! a lei ekki lngu ar til g skri mig skla sem heitir IIN (Institute of Integrative Nutrition) og var alveg heltekin.

Svo g kva a breyta um matari og gaf upp btin sykur, gltein, mjlkurafurir, egg sem og draafurir - og eftir aeins nokkrar vikur var lkaminn allur frskari og g hafi aldrei fundi fyrir eins mikilli orku! Verkir lium og ftum hurfu samt krnsku irablgunni (IBS) sem g hafi greinst me sem barn. Auk ess lttist g og ni yngd sem g var stt vi n ess a hafa fyrir v. Sykurlngun hvarf sem mr fannst strmerkilegt essum tma og dag er g laus vi alla fyrri kvilla, hef heilbriga meltingu, ver nnast aldrei veik og hef teki upp hlaupaskna n.

Mr finnst hin mn, hri og allur lkaminn virkilega ljma en okkabt finnst mr g vera a bora mat af betri gum og hverjum degi finnst mr g vera a gefa lkama mnum a besta.

Svo sakar a ekki a mr finnst hreinlega matari mitt dag bara svo miklu bragbetra en hr ur og enn meira spennandi.

a mtti alveg segja a essi kvrun mn um a breyta matarinu hefur veri s allra besta sem g hef teki v hn geri mr kleift a n tkum lfinu og heilsu minni sem er a drmtasta sem g !

etta hefur veri svakalegt feralag stuttum tma og hef g lrt svo trlega miki, sem er einmitt stan fyrir v a g vildi skrifa essa bk til a deila uppskriftum mnum og reynslu svo a sem flestir geti upplifa lka vellan sta ess a fara flkjustigi eins og g geri.

g veit hversu gnvekjandi breytingar lfsstl geta veri og upplsingafli oft misvsandi. Lngun mn er a geta snt flki a hreint matari arf alls ekki a vera flki heldur getur gert lfi bi einfaldara og ngjulegra.

Segu okkur fr bkinni inni sem kom t nna byrjun september ?

Bkin heitirLifu til fulls Yfir 100 mtstilegar og einfaldar uppskriftir fyrir orku og ljma. Bkin er komin bir um land allt slandi. Allar uppskriftir eru lausar vi sykur, glten, mjlkurafuir og egg, og hentar v vel eim sem eru vegan en einnig er srkafli me kjtrttum. bkinni er allt fr morgunveri, milliml, hollar tfrslur af vinslum skyndibitum, Mexkrttum og sektarlausum stindum samt msum frleik, eins og hvernig skipta m t sykri og hvaa ntturlegu stuefni tti a velja.

Hugmyndin er a jafnvel eir sem telja sig engan tma hafa eldhsinu geti me einfldum htti elda holla og ga rtti fyrir sig og fjlskylduna og n ess a nokkur sakni hollari kostsins.

N ertu miki a hjlpa flki a losna vi sykurpkann, finnur gan mebyr me num greinum og leita margir til n til a f r ?

Mjg margir leita til mn keypis sykurlausu skorun sem stendur yfir 14 daga og sasta skorun sem var a enda nna 29.gst voru me henni yfir 23.000 manns. Mr ykir alltaf jafn vnt um hverja einustu sgu sem vi fum senda fr eim sem eru a taka tt skorun, a tala ofboslega margir um hva eim finnst maturinn gur og sl sykurlngun, hva orkan er meiri, svefn betri og sumir tala um a n a lttast, losna vi hausverk og fleira. Svona sgur hvetja mig a halda fram a gera a sem g gera dag.

A auki skja mjg margir matarhreinsanir mnar og 4 mnaa jlfun sem heitir Ntt lf og N og haldin er rlega og ykir mr ofboslega vnt um a sj egar einhver nr a lifa til fulls og fara framr vtingum snum. g finn mikla samkennd me eim sem glma vi sykurlngun og jafnvel upplifa sig vera a gera allt eftir bkinni en samt ekki a sj rangur v g var nkvmlega eim sta hr ur og tri a ll erum vi lk og urfum a hafa a hugfast egar vi erum a finna okkar lfsstllslei.

Finnst r a muna miklu fyrir flk vi a hemja sykurlngun sna a halda sig alfari fr llum sykri ?

Tvmlalaust, unnin sykur er grarlega vanabindandi og a halda sig fr honum er eitt af v besta sem vi getum gert heilsu okkar dag enda eru svo ofboslega margar rannsknir a sna okkur hvernig heilsu okkar fer hrakandi me aukinni vingu unnum sykri og hollustu, umframagn frktsa (sykri) er einnig talin ein helsta orsk sykurskis 2, offitu, andlegrar vanlun, hvandamla, uppembu, bauga og missa fleirri sjkdma.

Samt sem ur hfum vi ll rf a f eitthva stt og a er alveg elilegt en hvernig vi temjum lngun er anna ml. v er mikilvgt a velja ga ntturulegra stu sem eru lg frktsa og gera r v eitthva stt og gott. g nota t.d miki steviu sem inniheldur 0% frktsa og einnig nota g gjarnan hran kkosplmanektar sem er lg frktsamagni. g hef fundi a a er alveg hgt a bora eitthva stt og gott sem er lka hollt fyrir ig.

Finnst r a hjlpa meira en a leggja herslu holl kolvetni og reglubundnar mltir yfir daginn og a hafa ng prtein mltum oftar en einu sinni dag ?

Allt er etta hangir saman. Mr finnst mikilvgt a temja sykurlngun me ntturlegum htti og san hlusta lkamann og hvers hann arfnast. g finn a hj mr sjlfri a suma daga bora g oftar og ara daga ekki eins oft, etta fer eftir v hva er gangi hj mr og hversu mikla hreyfingu g er a stunda ann daginn.

Tvmlalaust vel g yfir daginn og mli me mlti sem samanstendur af hollum kolvetnum, gri fitu og prteini. a sem g fann hj mr sjlfri var a a var ofboslega miki prtein samt sem ur mrgum futegundum sem g geri mr ekki grein fyrir eins og grnkli, hnetum, frjum, avokad og fleiru r plnturkinu.

Hver eru n helstu hugaml ?

A vera eldhsinu, ferast og dans eru mn helstu hugaml en svo er g miki fyrir fjlbreytni og alltaf a prfa eitthva ntt.

Hva fir sjlf oft viku og hva helst ?

g fi hverjum degi morgnanna. Um helgar tek g jafnvel rlegri fingar eins og teygjur, pilates ea g nota foam rllu en san blanda g saman hiitt fingum, trampolnhopp, lyftingum me lum og lkamsyngd og slkunar dgum yfir vikuna. g elska a vakna og byrja daginn a hreyfa mig.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum ?

Grnt salat, dkkt lfrnt skkulai og Acidophilus

Hver er inn upphalds matur & matslustaur ?

Upphaldsmaturinn nna er glteinlausapizza mn r bkinni me fullt af grmneti, stum kartflum og klettasalati. Upphaldsstaurinn er Austurindaflagi.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi ?

g er a lesa bk nna eftir Donna Gates. The body ecology diet.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

a vri klrlega nudd og spa dagur sem endai islega hollum og gum mat og stubita eins og einhverri af hrkkum mnum ea s hj Joylato sb Njlsgtu, au eru me vegan s sem er staur me hlynsrpi. Allt sem tengist Spa og skkulai grpur mig.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

Trin um a ri mttur s a fara fyrir r hefur komi mr gegnum trlegustu hluti. g nota gjarnan setninguna: Allt megna g fyrir hjlp hans sem mig styrka gjrir.

Um lei og g s stru myndina hverfa hyggjur um a sem framundan er og g veit a mun reddast.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r ?

Stefnan nst er a fara mennta mig sem hrfiskokk og fer g t til L.A 4 vikur stft nm. a hefur lengi veri draumur og g s a a getur hjlpa mr me nstu uppskriftabk, g stefni a a nju bkina mna og taka hana t. Einnig er g a gla vi msar matarhugmyndir. En g tek bara eitt skrefi einu nna, etta gerist allt snum tma. tli g veri ekki lka komin me brn eftir 5 r, svo g skilji mur mna ekki eftir rvntingu.

Kktu essa uppskrift fr Jlu. Tilvalinn morgunmatur fyrramli.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr