VIĐTALIĐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum

Sara Björk stefnir hátt í fótboltanum.

 

Fullt nafn:

Sara Björk Gunnarsdóttir.

Segđu okkur ađeins frá sjálfri ţér og hvađan ertu ?

Ég er 25 ára gömul. Uppalin í Hafnarfirđi og hef ćft fótbolta síđan ég var 6 ára gömul.

Menntun og viđ hvađ starfar ţú í dag ?

Er atvinnukona í fótbolta og spila fyrir Vfl Wolfsburg í Ţýskalandi. Síđan er ég búin ađ lćra einkaţjálfarann í Keili! Síđan eru ég og unnusti minn Hákon Atli međ fjarţjálfunina HS Ţjálfun í fullum gangi. 

Hver eru ţín helstu áhugamál fyrir utan knattspyrnunnar?

Helstu áhugamál mín eru ađ fara út ađ borđa eđa elda sjálf góđan mat međ vinum og fjölskyldu. Síđan hef ég gaman af kvikmyndum og ţáttum. Hef annars vođa lítinn tíma fyrir eitthvađ annađ en ćfingar. 

Bakgrunnur í íţróttum, hvar ertu „alin upp“ sem knattspyrnukona og međ hvađa félögum & liđum hefur ţú spilađ?

Er alin upp á Ásvöllum í Haukum, spilađi ţar í um 12 ár. 
Fór frá Haukunum 18 ára til Breiđabliks í Kópavoginum og síđan í atvinnumennsku til Svíţjóđar 20 ára gömul. Ég spilađi í Malmö í 5 ár og er núna ný flutt til Ţýskalands og spila ţar međ Vfl Wolfsburg. 

Hvađa leikur er eftirminnilegastur og af hverju? 

Ćtli ţađ sé ekki ţegar viđ í íslenska landsliđinu tryggđum okkur í fyrsta skipti inn á stórmót áriđ 2008 á móti Írlandi á skautasvellinu í Laugardalnum. 

Hvađ ćfir ţú ađ međaltali oft í viku?

10 - 12 x í viku. 

Hvađ gerir ţú til ađ vera heilsuhraust og afreksmađur í íţróttum?

Ég hugsa gríđarlega vel um mig. Ég borđa hollan og nćringarríkan mat, passa upp á góđan svefn, ćfi vel og rétt. Set mér markmiđ og geri allt sem í mínu valdi stendur til ţess ađ ná ţeim fram og uppskera! 

Hverju breytir ţađ fyrir ţig ađ vera talin sem 19. besta knattspyrnukona í Evrópu?

Breytir ekki miklu meira en ađ ţetta er frábćr heiđur og mikil viđurkenning. En ég er aldrei södd. Ég vill sanna mig í Wolfsburg og ná ennţá lengra og vonandi nć ég ađ komast enn hćrra á listann. 

Hvađ er nćst á döfinni hjá ţér og fćrđu eitthvađ frí í haust eftir keppnistímabiliđ?

Ég er ađ fara inn í undirbúningstímabil međ Wolfsburg núna fram í september ţegar deildin byrjar og viđ spilum alveg til 20. desember en ţá kemur eitthvađ vetrafrí. 

Nefndu ţrennt sem ţú átt alltaf til í ísskápnum ?

Egg, mjólk og bláber. 

Hver er ţinn uppáhalds matur & matsölustađur ?

Uppáhaldsmaturinn minn er humar og lax. En mínir uppáhalds matsölustöđir eru Gló og Fiskmarkađurinn. 

Ert ţú ađ lesa eitthvađ ţessa dagana og hver er besta bók sem ţú hefur lesiđ ?

Er byrjuđ á bókinni Nautiđ eftir Stefán Mána. 
Ein uppáhaldsbókin mín er Skarađu frammúr eftir Erik Bertrand. 

Ef ţú ćtlar ađ „tríta“ ţig sérlega vel hvađ gerir ţú ?

Borđa góđan grillmat og fć mér bland í poka međ poppi og Coke Zero. 

Hvađ segir ţú viđ sjálfa ţig ţegar ţú ţarft ađ takast á viđ stórt/erfitt verkefni ?

Ég reyni ađ draga fram mínar allra bestu hliđar og gef alltaf 120 % í verkefniđ. 

Hvar sérđ ţú sjálfan ţig fyrir ţér eftir 5 ár ?

Eftir 5 ár verđ ég ennţá ađ spila fótbolta í einhverjum stórum klúbbi. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré