tilefni af rstefnunni Heilsan vogarsklarnar sem fram fer mnudaginn 18. september vegum Flags Fagflks um offitu (FFO) tk Heilsutorg vital vi Erlu Geri Sveinsdttur

Erla er formaur flagsins og heimilslknir me srmenntun offitumefer.

Salnum Kpavogi mnudaginn18. sept. nk. fr kl. 10.0017.00

rstefnunni, sem er fjltt og spannar mjg vtt svi, kennir missa grasa: Hver er tilgangurinn me v a snerta svo mrgum mismunandi ttum umrunni um offitu? Er etta svona flki?

J, etta er ansi flki. a eru svo margir ttir sem hafa hrif yngdarstjrnun lkamans. Margir halda enn a etta snist um a hreyfa sig meira og bora minna, ess vegna er mikilvgt a f fram ga umru og frslu um mlefni. Fituvefurinn sjlfur er mjg virkur efnaskiptum lkamans og hlutfall hans, virkni og dreifing lkamanum skiptir mli. essi vefur getur fari a starfa elilegan htt eins og arir vefir lkamans og offitan getur annig ori a sjkdmi sem kemur fram mrgum lffrakerfum. Svo til a gera etta enn flknara hefur streita, svefnleysi, andleg vanlan og fll lfsleiini mikil hrif a hvernig lkaminn vinnur me yngdarstjrnun. annig arf a taka tillit til margra lkra tta til a skilja hva hver einstaklingur er a glma vi.

Er mgulegt a vi getum dregi r offitu me meiri hreyfingu? N finnst mrgum a mia vi ann fjlda sem kort og stundar heilsurktarstvarnar stft, hleypur og hjlar, tti ofyngd og offita ekki a vera a vandaml sem a er dag.

Hfileg hreyfing er g fyrir alla h holdafari og hn er g bi fyrir lkama og sl. Vi erum fyrst og fremst a hreyfa okkur til a styrkja lkamann og gera hann heilbrigari. Vi erum ekki a hreyfa okkur til a brenna fitu eins og lengi hefur veri haldi fram. sama tma og skipulg hreyfing hefur aukist hefur kyrrseta einnig aukist. a er nefnilega ekki ng a hreyfa okkur klukkustund slarhring og vera san kyrr 23 tma. Regluleg hreyfing er nausynleg til a lkaminn starfi elilega. Vi urfum a leggja herslu hreyfingu daglegu lfi, taka stigana, standa meira sta ess a sitja, fara fera okkar gangandi, a su ekki nema nokkrar mntur senn. etta skiptir allt mli. Svo er gott a taka rskan gngutr ea einhverskonar hreyfngu sem krefst meiri reynslu inn milli.

Er hgt a vera mikilli ofyngd og vera samt vi ga heilsu?

J. Lkamsyngdarstuullinn sem oft er mia vi til a greina ofyngd og offitu segir ekki til um heilsu ea hvernig lkaminn er samsettur. annig eru margir sem eru me htt hlutfall vva of ungir mia vi essi vimi en lkamlega hraustir. Samsetning lkamans og efnaskiptattir vega hinsvegar miklu meira egar kemur a v a meta heilsu. ess vegna arf a kafa dpra og skoa miklu fleiri tti til a segja til um tengsl holdafars og heilsu. Aukin yngd tti alltaf a gefa okkur tilefni til a fara vinnu a skoa heilsuna nnar. Vi megum ekki vera feimin vi a. Strar rannsknir sna a vilengd einstaklinga sem eru of ungir um fertugt, jafnvel eir su eim tma heilbrigir er mun skemri en eirra sem eru kjryngd um fertugt. v yngri sem einstaklingar eru eim tma v styttri fi. etta sna faraldsfrilegar rannsknir en slkar rannsknir sna ekki fram orsakasamband, eingngu fylgni. Vi hfum hinsvegar fjldan allan af rannsknum sem sna fram hvernig holdafar og heilsa spila saman annig a vi getum ekki anna en brugist vi og skoa stuna hj einstaklingum sem eru of ungir.

N fjallar eitt erindi um offitu n ofyngdar, er a mgulegt og stuttu mli, hvernig m greina slkt stand og komast t r v?

Hr erum vi aftur a tala um lkamsyngdarstuulinn og n hvernig hann vanmetur stuna hina ttina. Reyndar sna rannsknir a a eru mun fleiri vangreindir ennan htt. arna eru einstaklingar sem eru kjryngd en samsetning lkamans er hagst, a er of htt hlutfall fituvefs og efnaskiptajafnvgi er til staar en a getur leitt til fylgisjkdma offitu svo sem sykurski og hjartasjkdma. a hefur ekki veri miki tala um ennan hp en kominn tmi til a opna umruna. Dreifing fituvefs skiptir hr miklu mli en kvifita er mun httulegri heilsunni en fita sem stasett er undir h. Hr er hgt a f asto mittismlsins til a meta hvaa einstaklingar eru aukinni heilsufarshttu. San er hgt a fara nnari skoun httuttum og leggja upp tlun hvernig hgt er a bta r v. stuttu mli er a hinn gamli gi heilbrigi lfsstll sem er lausnin, regluleg hreyfing, g og fjlbreytt nring samrmi vi daglegt lf, endurnrandi svefn, jkvtt hugarfar og viranleg streita.

Er eitthva ntt v er snr a armaflrunni og tengsl hennar vi verri heilsu?

ekkingin hlutverki armaflrunnar er alltaf a aukast og a er mjg spennandi a fylgjast me eim tti. Svo virist sem samsetning armaflrunnar skipti miklu mli egar kemur a yngdarstjrnun. stuttu mli m segja a a su tveir hpar baktera a berjast um vldin. a fer san eftir lifnaarhttum okkar hvort r bakterur sem stula a fitusfnun stjrna ferinni ea ekki. Ef vi borum trefjaltinn, miki unninn og fiturkan mat hafa r bakterur sem stula a yngdaraukningu vldin. Hreyfingarleysi, streita og svefnleysi eflir essa vini okkar enn meira. Gu bakerurnar hrfast hinsvegar best af trefjum og helst r grnmeti og lti unnum mat. a er v til mikils a vinna a stunda heilbrigan lfsstl. annig virkjum vi milljnir af gum vinum til a vinna me okkur a gri heilsu og auvelda okkur yngdarstjnunina.

Hver er megin markmii me rstefnunni og vntir flagi einhverrar niurstu a henni lokinni, eitthva sem hgt er a fara me til ramanna til a skerpa hersluna um a meiri agera s rf?

essi rstefna er hugsu fyrst og fremst til a opna umruna, auka skilning almennings, fagflks og ramanna. Vi sem hittum marga einstaklinga sem glma vi offitu heyrum af v hvernig eir mta fordmum bi ti samflaginu en lka innan heilbrigiskerfisins sem er mjg alvarlegt ml. Margir upplifa skmm og sjlfsskun sem gerir illt verra og ekki rtt sr. ennan vtahring verum vi a rjfa me gri faglegri umru og forast fgar allar ttir. Uma um holdafar og tlit er san af allt rum toga. Vi erum lk og a eru lkar leiir sem henta okkur til a halda gri heilsu. Holdafar og heilsa tengjast en mjg flkin htt og vi verum a fara a nlgast umruna skynsamlega. Viring fyrir sjlfum okkur og rum kemur okkur langt. Opin umra um offitu og mgulegar afleiingar, g greining heilsufari, vandaar rlegginar fagflks og stt hvers einstaklings vi lkama sinn skipta mli svo vi getum unni vel til a vernda heilsu okkar og auka lfsgi. Fyrsta skrefi gti veri a fjlmenna essa rstefnu og taka tt umrunni.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr