VITALI: Grmur kokkur Vestmannaeyjum segir fr snu starfi samt fleiru skemmtilegu

Grmur kokkur Vestmannaeyjum hlaut nvember sastlinum ann heiur a vera tnefndur Fjreggshafinn 2017 af hlfu Matvla- og Nringarfraflags slands (MN).

etta er mikill heiur fyrir Grm kokk og hans starfsflk sem hefur lagt sig fram um a ra fiskrtti fyrir neytendamarka og mtuneyti. Rttirnir byggja bi gmlum slenskum hefum en einnig vrurun ar sem heilsutengd vimi, til a mynda vimi Skrargatsins, eru hf a leiarljsi. Grmur kokkur hefur v huga tvo veigamikla tti sinni framleislu og a er a bja upp heilsusamlegan mat einfaldna mta en ekki sur a byggja hluta af sinni framleislu fiskmeti og afurum r hafinu. Rttirnir eru einnig braggir og fljtlegir.

Grmur kokkur hefur jafnframt brugist vi kalli hps neytenda sem ahyllist vegan matari. Slkir rttir innihalda engar afurir r drarkinu en a er ekki ng a hafa a huga, v til a tryggja betur heilsu eirra sem eru vegan arf a gta a v a fan innihaldi fullngjandi prtein r jurtarkinu auk annarra nringarefna. etta hefur Grmi kokki tekist en framleislu buffanna eru notaar baunir og linsubaunir (sem gefa mikilvg jurtaprtein) bland vi grnmeti og krydd. Dmi um vegan rtti eru indverskar grnmetisbollur, gulrtabuff, kjklingabaunabuff, hvtlauks- og hvtbaunabuff og a lokum buff r gulrtum og linsum.

Ofnmi og ol er nokku sem Grmur kokkur tekur tlvert tillit til sinni framleislu og eru rttir gjarnan mjlku- og eggjalausir, gltenlausir og annig mtti lengi telja. etta er til mikilla hagsbta fyrir sem eru me fuofmi og -ol. Sj nnar www.grimurkokkur.is

Hr eftir fer vital vi Grm kokk sem Heilsutorg tk dgunum.

Fullt nafn:

Grmur r Gslason.

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ert ?

g er fddur og uppalinn Vestmannaeyjum. Fair minn heitir Gsli M. Sigmarsson og er fyrrverandi skipsstjri og tgerarmaur. Mir mn er Sjfn Kolbrn Bennsdttir dttir hins frga aflamanns Binna grf. g er mijunni sj systkina hpi, vi erum sex brur og ein systir. g er giftur stu Maru stvaldsdttur og saman eigum vi rj brn, Halldr Svar er elstur hann er nmi, er nst elst Thelma Rut hn er klniskur nringarfringur Landsptalanum og yngst er Harpa Dgg en hn stundar nm vi framhaldssklann Vestmannaeyjum. Vi eigum rj barnabrn.

Bakgrunnur er snr a matvlaframleislu?

g er lrur matreislumeistari en g lri Gestgjafanum Eyjum og Htel- og veitingasklanum Reykjavk. g tskrifaist aan ri 1988. g byrjai matvlaframleislu ri 1999 smum stl mefram veislujnustu en ri 2005 snrum vi okkur alfari a matvlaframleislunni.

Hver eru n helstu hugaml?

Helstu hugaml mn eru tnlist, en g spila trommur og sltt, g spila tveimur hljmsveitum Hippabandinu og Bltt og ltt. g hef mikinn huga ftbolta og handbolta og fylgist vel me v, einnig hef g mjg mikinn huga mat og llu sem snr a v.

tt bakgrunnur rttum?

Ekki get g sagt a spilai aeins ftbolta 4. deildinni me Framherjum fr Vestmannaeyjum snum tma.

Segu okkur aeins fr bakgrunni fyrirtkisins og hvernig runin hefur veri sastliin r.

g byrjai me veislujnustu og fljtlega fr g a byrja a framleia fiskrtti v mr blskrai hva a var flutt miki t af fiski unnum gmum. Rttunum fjlgai og ri 2005 frum vi alfari framleisluna og bttum vi grnmetisrttum og humarspu. runin essu hefur veri annig a flk er fari a hugsa miklu meira hva a setur ofan sig og hfum vi teki mi a v me minna saltmagni og meiri hollustu.

egar fari er t vrurun eins og sem i hafi veri , hva er mikilvgt a hafa huga og hvernig er unni me vimi Skrargatsins og r krfur sem arf a uppfylla til a mega nota merki framleisluvrur ykkar?

a er mjg mikilvgt a hafa huga fiskmagn, grnmetismagn, fitumagn og hvernig fita er notu, saltmagn og sykur en a m taka fram a vi notum engan vibttan sykur okkar vrur.

Myndu i hvetja fyrirtki til a fara t framleislu Skrargatsmerktum vrum?

J hiklaust.

N hafi i ekki alltaf veri me Vegan rtti framleislu, hver var hvatinn a v a i fru af sta me essa vrulnu og hva arf helst a hafa huga varandi samsetningu rttanna?

Hvatinn a v a fara t vegan rttina er s sstkkandi hpur sem ks a velja vegan matari og viljum vi ekki sitja eftir ar. Rttirnir mega ekki innihalda neinar draafurir, en urfa jafnframt a innihalda prtein, jurtaprtein, en uppspretta eirra okkar rttum eru baunir og linsubaunir. Mikilvgt er a bja upp holla, nringarrka og bragga rtti.

Hvernig hafa vitkurnar veri?

Vitkurnar hafa veri gar. Vi erum a bta vi remur num veganrttum smslupakkningar, a eru Kjklingabaunabuff me slurrkuum tmtum og brokkli, Hvtlauks- og hvtbaunabuff og Gulrta- og linsubaunabuff.

Hefur a haft eitthva a segja a f Fjregg MN afhent n haustmnuum?

J, a er mikil viurkenning okkar fyrirtki a f Fjreggi og hjlpar okkur markassetningu.

Nefndu rennt sem tt sjlfur alltaf til sskpnum?

g alltaf undanrennu, ost og smjr sskpnum.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur?

Upphaldsmaturinn minn er orskhnakkar og g nautasteik.Upphalds veitingastairnir eru Gott, Slippurinn og Einsi kaldi. aalrtt nautalund og gott rauvin me.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

Elda gan mat me konunni. Hvtlauksristaan orskhnakka me villisveppaskel forrtt

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

etta er eins og bora fl maur borar hann ekki einum bita, byrja fyrsta bita og nsta og nsta....

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r ?

g s mig strnd karabskahafinu me skaldan kokteil..... nei djk g ver enn framleislu matvla v a er ekkert skemmtilegra en a.

Nnari upplsingar:

www.grimurkokkur.is

http://mni.is/mni/?D10cID=ReadNews3&ID=494&CI=0

https://www.landlaeknir.is/skraargat/

https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item20494/Skraargatid---fyrir-neytendur

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item20498/Greinagerd_MAST_Skraargatid_2012_zsp.pdf


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr