VITALI: tilefni ess a ann 29. September n.k er Aljlegi Hjartadagurinn tkum vi vital vi sgeir r rnason hj Hjartaheillum

sgeir r segir okkur fr Hjartaheillum, Aljlega Hjartadeginum og hva honum finnst skemmtilegast a gera til a halda sr formi.

Fullt nafn:

sgeir r rnason

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ert ?

g er fddur 14. ma 1956 fingadeild Landsptalans vi Hringbraut en foreldrar mnir bjuggu Seltjarnarnesinu. ar lst g upp til rsins 1962 en fluttu foreldrar mnir inn Kleppsholti hs vi Hjallaveg 46.

g var miki fyrir a a fara vestur Grundarfjr en aan eru bir foreldrar mnir ttair og m eiginlega segja a a g hafi alist a miklu leiti upp ar fram yfir fermingu.

Menntun og vi hva starfar dag ?

g er lrur hsasmiur og starfai vi smar allt til rsins 1990 lenti vinnuslysi sem geri a a verkum a g hafi lti smarnar a gera. g starfai hj Byggingavrudeild Sambandsins, Hsasmijunni og hj Pst og sma til rsins 1999 er g var rinn sem framkvmdastjri Landssamtaka hjartasjklinga sem heita dag Hjartaheill.

Hver eru n helstu hugaml?

g var alta rttir fr blautu barnsbeini. g fi handbolta, krfubolta, frjlsar rttir aallega spjtkast og ftbolta. Fljtlega raist ftboltinn meira og meira hj mr og var mn aal rttagrein fram til 35 ra aldurs en fkk g a alvarlegt hjartastopp og hjartafall sem geri a a verkum a g var a htta ftboltanum.

Af hverju frst a starfa fyrir Hjartaheill og hva getur sagt okkur um samtkin?

byrjun rs 1992 hlffertugur fr g a finna fyrir venju miklum slappleika, reytu og thaldsleysi n ess a nein skring fyndist v g fri allskonar rannsknir. v kom a sem ruma r heiskru lofti ann 11. ma 1992 er g fr a finna til mikilla verkja, kaldsvita og mttleysis sem leiddu til ess a g var sendur hendingskasti bramttkuna Fossvogi. Rtt ann mund sem g kom sjkrahsi fr g fyrsta hjartastoppi og fylgdu nokkur eftir, en frbrt starfsflk sjkrahssins vann sannarlega kraftaverk a halda mr lifandi.

framhaldinu fr g avkkun me ringu en stonet voru ekki komin til sgunnar essum tma. g var fyrir skemmdum hjartavef, en mr hefur veri haldi vi san me verulegri lyfjagjf, auk stugs eftirlits og opinnar hjartaagerar ri 2010 agerin gekk mjg vel. Lengst af hefur etta gengi olanlega en me mun minni getu til taka.

egar g komst almennilega til rs og rnu fr g a leita uppi samtk hjartasjklinga. ar kynntist g stofnendum og forustuflkinu innan Landssamtaka hjartasjklinga (Hjartaheill dag) og m eiginlega segja a ar hafi g eignast miki af mmum, fum og gum vinum flest eirra sem arna voru, voru komin sari hluta vinnuvinnar og v krkomi a f ungann hugasaman einstakling inn starfi g var strax vel virkur starfi samtakanna og tk a mr mis strf sem arf a vinna sem sjlfboalii.

ri 1999 lt af strfum fyrsti formaur og framkvmdastri samtakanna Inglfur Viktorsson og var leita til mn a taka vi keflinu af Inglfi. g var svolti smeykur a blanda saman hugamlinu og vinnunni en etta hefur gengi afskaplega vel me gri asto stjrnar og starfsmanna Hjartaheilla.

ri 2004 var nafni samtakanna breytt r Landssamtk hjartasjklinga Hjartaheill og var a einn ttur v a opna flagi fyrir eim sem vilja starfa me okkur n ess endilega a vera sjklingar.

dag er hefbundinn flagsandi (ungmennaflagsandinn) liinn og eim mun fyrr sem flagasamtk gera sr grein fyrir v og breyta samrmi vi a stefnu og starfi snu munu flagasamtk n sr strik aftur.

Hjartaheill eru ein strstu sjklingasamtk landinu me 11 deildir um land allt. Samtkin eru mlsvarar hjartasjklinga og astoa eftir fremsta megni sem minna mega sn, veita yfirvldum r um a sem betur m gera og astoa au vi a halda hjartalkningum slandi meal ess albesta sem ekkist heiminum, en hverjum degi ltast slandi a mealtali rr einstaklingar af vldum hjarta- og asjkdma.

Heilsufarsmlingarnar eru liur fjlttu forvarna- og frslustarfi Hjartaheilla.

Samtkin hafa fr rinu 2000 stai fyrir frslu, blfitu-, blsykurs- blrstingsmlingum og srefnismettunarmlingum. Hefur etta framtak mlst afar vel fyrir en mlingar hafa veri gerar 131 stum um land allt og hafa um 14.400 einstaklingar noti slkrar jnustu.

Ljst er a essar forvarnir hafa bjarga mannslfum - me hverjum einstaklingi sem fora er fr sjkrahsinnlgn og kemst undir lknishendur tmalega, sparast grarlegir fjrmunir.

Vi mlingarnar er kappkosta a hafa samstarf vi fagflk s.s. lkna, hjkrunarfringa ea meinatkni nrliggjandi sjkrahsi ea heilsugslu til a tryggja a eir einstaklingar sem greinast me of h gildi veri kallair aftur inn til framhaldsmeferar.

annig hefur essi forvarnarvinna Hjartaheilla rast fr rinu 2000 og vallt btist vi mlingarnar s.s. lheilsuspurningar og ndunarprfsmlingar.

Segu okkur aeins fr Aljlega hjartadeginum og hver eru megin markmiin me deginum?

Aljlegur hjartadagur er haldinn 29. september r hvert en a er Aljahjartasambandi (World Heart Federation) sem hvetur aildarflg sn um allan heim til a halda upp Hjartadaginn. slandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um a halda daginn htlegan.

tenglum vi daginn fr fram ellefta hjartadagshlaupi laugardaginn 23. september s.l. fr Kpavogsvelli - hlaupi var 5 og 10 km a venju.

sjlfan daginn 29. september 2017 kl. 17:00 verur hjartagangan lagt verur af sta fr gngubrnum vi gmlu rafstina Elliardal og gengi um Elliardalinn undir forystu Hjartaheilla. Gangan er um 4 km a lengd.

Heilbrigur lfsstll er mikilvgasta forvrn gegn hjarta- og asjkdmum - ema hjartadagsins r er Share the Power.

Finnst r flk vera almennt meira vakandi yfir hjartasjkdmum dag en ur?

Nei a get g ekki sagt hjartafall kemur flki alltaf jafn miki vart og v miur eru erfattirnir mjg sterkir a er ekki hgt a forast ttarsguna en me heilbrigu lfi er hgt a seinka komu sjkdmsins.

Hva er best fyrir okkur a gera til a huga vel a hjarta og hjartaheilsu?

Muna a vi eigum bara eitt heilbrigt hjarta sem arf reglulega hreyfingu, hollt matarri og hfilega hvld lka. Ra ttarsguna vi sem yngri eru og benda eim a lta fylgjast me sr og muna a a bregast strax vi brjstverki me v a fara til lknis .e. lta lkamann (hjarta) njta vafans a vill enginn a vlin okkar STOPPI.

Hvernig stendur Landsptalinn a vgi er snr a mefer og tkni vi hjartasjkdmum?

Hjartasvii allt Landsptalanum er manna fjlbreyttu velmenntuu starfsflki sem allt leggur miki sig a lkna sem anga leita og n sari rum hefur tkjabnaur batna miki alltaf s hgt a gera betur eim efnum.

g hef aftur mti verulegar hyggjur af grunnjnustunni .e. heilsugslustvunum um land allt a gengur ekki upp nverandi mynd ef hn a vera fyrsti vikomustaur ess sem veikist.

Hvernig sr slenska heilbrigiskerfi fyrir r a fimm rum linum?

g hef vallt haft mikla tr heilbrigiskerfinu okkar og flkinu sem vi a starfar og veit a a er allt gert til a lkna flk en mun ekki sj fyrir mr miklar breytingar v eftir fimm r fr v a g byrjai a fylgjast me sem sjklingur ri 1992 er enn veri a ra smu vandamlin og tli a veri ekki svo a fimm rum linum.

Hva ttu alltaf til sskpnum nefndu eitthva rennt?

Sdavatn, mjlk og vexti.

Gngutr t gusgrnni nttrunni ea inni lkamsrktarst gngubretti?

Gngutr gusgrnni nttrunni sumrin og a spila golf er heltekinn af eim ga vrus og inni lkamsrktarst um vetur.

Ef tlar a gera virkilega vel vi ig, hva verur fyrir valinu?

tigrilli heima er einn minn besti vinur og svo auvita egar g b brnunum og eirra fjlskyldum mat vel g eitthva gott grilli, en sastlii sumar fengum vi hjnin okkur hsbl ar geri g virkilega gott vi mig.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r?

g vona heilsulega s a g s enn starfandi fyrir Hjartaheill en um lei farinn a huga a arftaka mnum starfi framkvmdastjra Hjartaheilla v a er n fari a styttast a g gefi kefli fr mr til ns arftaka ri 2026.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr