VITALI: Eymundur Eymundsson segir fr sjlfum sr, barttunni vi flagsflni og eirri gu vinnu sem Grfin er a gera

Frandi og skemmtilegt vital sem teymi Heilsutorgs mlir srstaklega me.

Fullt nafn:

Eymundur Lter Eymundsson

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ertu?

g er 49 ra gamall Akureyringur og hef tt heima Akureyri mest allt mitt lf fyrir utan 3 r Reykjavk fr 2009 til 2012. g var miki rttum og skk yngri rum og er harur rsari og Magnamaur. g urfti a htta 27 ra ftbolta 1994 ar sem g greindist me slitgigt. g hef seti stjrn knattspyrnudeildar rs Akureyri og skkflags Akureyrar.

g einn son sem er fddur 1994 og g lka Gudttur sem hefur gefi mr miki eins og systir hennar. g arf a stunda sjkrajlfun reglulega til a halda mr gangandi lkamlega sem andlega.

rtt fyrir mikla rttaikun hef g glmt vi mikla flagsflni en hn rndi miklu r mnu lfi. Eftir a g s hva g hafi glmt vi san g var barn hef g ntt mr hjlpina sem mr hefur stai til boa me opnum huga og jkvni a leiarljsi.

a skipti llu fyrir mig a sj a g tti von og gat fengi hjlp. g urfti ekki a skammast mn fyrir a sem g var binn a gera sjlfum mr san g var barn me v a opna mig ekki og viurkenna ekki vanda minn. etta var ri 2005 og n deili g reynslu minni samt ru gu flki r Grfinni grunn- og framhaldssklum; hvernig var, hva gerist, hva stvai mig a leita mr hjlpar, hvernig er dag og bendi bjargr.

a er svo gott a finna hva ungmenni sem og fullornir eru ng me essa frslu sem g hefi vilja og urft a f egar g var 9. bekk. g hef opna mig fjlmilum til a gera grein fyrir alvarleikanum og mikilvgi ess a f hjlp og hvert hgt er a leita.

Einnig hef g veri me frslu mlingum og rstefnum og mila ar af minni reynslu af gesjkdmum, hva hefur hjlpa og hva Grfin, geverndarmist, hefur haft mikil hrif forvrnum og gefi einstaklingnum og fjlskyldum von og ntt lf.

g er vinur vina minna og hef mikla hugsjn fyrir v sem g berst fyrir sem snst um gesjkdma og mikilvgi forvarna.

Menntun og vi hva starfar dag?

g er menntaur rgjafi r Rgjafskla slands 2009 og klrai flagslianm vori 2016. g fer me gefrslu skla hr Akureyri og landsbyggini. g hef tala mlingum um eigin reynslu af gesjkdmum og starfi Grfinni. Einnig kem g fram fjlmilum vitlum ea me greinarskrifum ar sem g fjalla um gesjkdma. g er einn af stofnendum Grfarinnar og kem a v starfi me msu mti sem orkan leyfir.

Hver er megin stan fyrir v a skiptir algerlega um starfsvetvang?

g er ryrki eftir tvr mjamaliaskiptiagerir og reyndar stefnir riju smu megin. Agerin sem ger var ri 2004 heppnaist ekki ngu vel og hef g veri verkjasjklingur san en a bttist ofan slitgigtina og sreytu sem g er me. a var verkjaskla inn Kristnesi Eyjafiri sem g fr vegna allra verkjanna a g s fyrst hvaa gesjkdmar a voru sem g hafi glmt vi san barnsku. ar laist g von um a hgt vri a eignast gott lf og g lfsgi og er umfram allt akkltur fyrir a hafa lifa af.

Segu okkur aeins af stu mla slandi er snr a geheilbrigismlum, erum vi rttri braut og a n marktkum rangri?

Me opinni umru og aukinni ekkingu, sem var ekki til staar ur, erum vi rttri braut. Vi urfum samt a viurkenna meira og taka vandanum strax sku og gefa annig brnum og ungmennum fleiri tkifri lfinu t.d. a mennta sig eins og arir.

Vi erum alltof miki a taka afleiingum sta ess a byrgja brunnin ur en a er of seint.

a sparar til langtma a taka mlunum strax sku og vi urfum a byrja a hugsa annig sta ess a hugsa hva etta kostar dag. Forvarnir eru lka a sem herslan a vera . g myndi vilja sj fagmenn sem eru menntair essum mlaflokki llum grunn- og framhaldssklum landsins. a arf a kenna flki meira um mannleg samskipti og byggja upp sjlfstraust nemenda grunnsklum sr lagi essum heimi sem vi lifum nna stugu reiti fr margskonar samflagsmilum sem snt hefur veri fram me rannsknum a eru a valda ungu flki kva og vansld hva einelti sem virist grassera essum milum.

Hva arf a gera betur og hva er hgt a gera strax? Leggja meiri pening flagasamtk sem eru essum geira?

Fyrst og fremst vil g sj meiri viringu gagnvart flki sem glmir vi gesjkdma. a a niurgreia slfringa eins og er gert me sjkrajlfara enda hausinn partur af lkamanum.

g myndi vilja sj fleira fagflks sem eru menntair essum mlaflokki llum grunn- og framhaldssklum landsins. Kenna meira inn samskipti og byggja upp sjlfstraust grunnsklum. urfum a efla kennslu mannlegum samskiptum og hvernig brn og ungmenni geti tkla mis vandaml sem geta komi upp. Svrt skrsla rkisendurskounar segir allt um hva bilisti er langur og hva alvarleikinn er mikill hj brnum og ungmennum.

a arf a skima miklu fyrr fyrir kva og vanlan en 9. bekk v etta getur byrja miklu fyrr. a arf a bera meiri viringu gagnvart gesjkdmum alveg eins og gert er me lkamleg veikindi. a tti a niurgreia slfringa eins og er gert me sjkrajlfara. F foreldra til a mta gefrslu til a fra og hjlpa eim a sj vandann s hann til staar ea uppsiglingu. Einnig til a skapa umrur eirra milli. Gott vri a sj meiri samvinnu milli fagflks og reynsluboltanna sem ekkja gesjkdma af eigin raun til a mila af sinni reynslu.

Nta sr meira reynslu flks me gesjkdma og ra batafulltra launum til flagasamtaka samvinnu vi fagflk jafningjagrunni. Vi sjum a hj S eru flest allir rgjafar virkir alkahlistar og v ekki a gera eins flagasamtkum a nta sr reynslu flks sem hefur n gum bata af gesjkdmum? g myndi vilja sj batafulltra vinnu gedeildinni sjkrahsinu Akureyri eins og er Landssptalanum.

Vera me meiri forvarnir og frslu inni rttahreyfingunni og ar yri ger stefnumtun er snr a forvrnum. rttir eiga a vera n fordma og a arf a sna a verki en ekki bara orum. g myndi vilja sj meiri gefrslu minni sveitarflgunum ar sem g hef upplifa a essi umra er enn lokari.

g myndi vilja sj meiri samvinnu milli allra eirra sem vinna essum geira. meina g egar rstefnur og mling eru haldin gleymist stundum a landsbyggin er til og arf a f rdd sem heyrist. g vil sj samvinnu flagasamtaka egar arf a lta sr heyra og senda fr sr sameiginlega yfirlsingar um mis mlefni og umfjllun.

Munar eitthva um a a hafa fengi slfringa inn heilsugslustvar?

a munar um allt, en a arf meira og vonandi mun a gerast.

Er flagsflni gesjkdmur og er algengt a flk jist af flagsflni?

Kvarskunin flagsflni er rija algengasta gerskunin eftir unglyndi og alkhlisma. a eru hverjum tma 5 - 15% einstaklinga sem glma vi flagsflni og v m reikna me a hverjum tma su 15.000 - 45.000 sund slendingar me sjkdminn. Flagsflni skerir lfsgi miki og getur a haft alvarlegar afleiingar til dmis leita ansi margir vmuefni ea einangra sig.

N hefur kynnt r unglyndi, kva og ara andlega sjkdma, hefur kynnt r fingarunglyndi og er hgt a finna einhverjar samsvaranir eim sjkdmi og hefubundu unglyndi?

Nei, g ver a viurkenna a a hef g ekki gert. En veit a v fylgir miki vonleysi og vi urfum a gera miklu betur eim mlaflokki. g veit a flagar Grfinni hafa tala um a a gti veri gott a vera me hp ar sem flk me fingarunglyndi getur hist og tala saman og fengi frslu. Vona g a svo muni vera ar sem a er allt gott sem getur hjlpa og mikilvgt a vi getum me hjlp fagflks komi a mlum me tmanum. Vi Grfinni erum ll a vilja ger og g skora fagflk og r sem glma vi fingaunglyndi a hafa samband.

Grfin, hvaa samtk eru a og hver eru ykkar megin markmi?

Grfin geverndarmist var formlega stofnu 10. oktber 2013 Aljlega geheilbrigisdeginum a ri. Grfin vinnur eftir hugmyndarfri batamdels jafningjagrunnvelli og valdeflingar. Batamdeli felur sr a hgt s a n bata af gerskunum og valdeflingin er verkfri sem stular a bata. Unni er me sjklingum, astandendum og eim sem hafa huga geheilbrigismlum hr noran heia. Vi vitum af eigin reynslu og annarra a kvrun um a taka byrg eigin lan skiptir skpum a sna sjkdmsferli yfir bataferli. Vi ntum okkur m.a. reynslu Hugarafls sem vi hfum veri samstarfi vi undanfarin r vi mtun Grfarinnar. Hugarafl notar valdeflingamdeli og starfsemi eirra snir fram mikinn rangur og hafa au fjlmrg dmi ar sem einstaklingar hafa fengi von og n gum ef ekki fullum bata.

-Aalmli er a menn geti rofi sna einangrun og koma snum forsendum og enginn krafa ger nema viring. Sumir hafa byrja me a f sr kaffi og spjalla og n a byggja on a hgt og rlega. Gott a finna a maur er ekki einn heldur hluti af hp sem ll eru a skjast eftir v sama sem eru btt lfsgi.


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr