Fara í efni

næring

Túnfisksalat á gulróta- og graskersbrauði

Túnfisksalat á gulróta- og graskersbrauði

Alveg bráðhollt túnfisksalat hér á ferð.
Ljósm: Áslaug Snorradóttir

Hefur þú prufað radísuspírur ?

Þær eru víst afar góðar með öllu reyktu.
Það borgar sig að hugsa áður en áfengi er drukkið

Hugsaðu áður en þú færð þér áfengan drykk

Þeir eru nefnilega ansi lúmskir í kaloríum.
Vantar þig holla og fljótlega hugmynd af hádegismat? Prófaðu þessa!

Vantar þig holla og fljótlega hugmynd af hádegismat? Prófaðu þessa!

Kannastu við að þurfa stundum bara eitthvað strax að borða? Þú finnur allt í einu að maginn er farinn að kvarta og þú ert ekki búin að hugsa út í hvað þú ætlar að borða! Ohh hvað get ég fengið mér núna… Ég kannast svo við þetta, þess vegna langaði mig að deila með þér fljótlegum hádegismat sem ég gríp stundum í þegar þetta gerist. Hann er líka ódýr, einfaldur og fljótlegur! Akkurat það sem ég elska :)
Heitt súkkulaði með þeyttum hnetusmjörsrjóma og salthnetum

Heitt súkkulaði með þeyttum hnetusmjörsrjóma og salthnetum

Heitt súkkulaði með hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega jólalegt! þetta er fyrir 3-4.
Hver hefði trúað því að döðlur væru appelsínugular

Er döðlukaka hollari en kaka úr hvítum sykri?

Þessa spurningu fékk ég senda frá Vísindavef Háskóla Íslands og ég svaraði henni svona.
Borðin svigna undan jólakræsingum

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt.
Rótsterkur og mexíkanskur HRÁ – KAKÓDRYKKUR með RAUÐUM PIPAR sem rífur burt KVEFIÐ!

Rótsterkur og mexíkanskur HRÁ – KAKÓDRYKKUR með RAUÐUM PIPAR sem rífur burt KVEFIÐ!

Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegum aðventuljóma.
Súkkulaði möndlu kókósbitar

Súkkulaði möndlu kókósbitar

Á að baka eitthvað nýtt og gott fyrir jólin ?
Brokkolí buff frá mæðgunum

Brokkolí buff frá mæðgunum

Buff eru góður matur og sóma sér vel sem miðpunkturinn í máltíð. Bæði frábær fyrir grænkera og þá sem vilja auka hlut jurtafæðis í mataræðinu. Lykilatriði er að bera buffin fram með góðri sósu, og svo getur meðlætið verið nánast hvað sem hugurinn girnist.
Ekki gleyma D-vítamíninu þegar dimma tekur

Við þurfum D-vítamín þegar sólin lækkar á lofti - ert þú farin að taka þitt D-vítamín?

Rannsóknir hafa sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D‐vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.
Á ég að gæta bróður míns?

Á ég að gæta bróður míns?

Eða: Er í lagi að slugsa með lífsstílinn og hinir borga reikninginn?
Njótum matarins, njótum lífsins

Njótum matarins, njótum lífsins

Líkaminn okkar er kraftaverk. Því meira sem ég læri um þetta magnaða sköpunarverk því meiri virðingu fyllist ég fyrir þessu flókna samspili ólíkra þátta sem starfa saman sem ein heild. Það sem gerir þetta líka svo heillandi er hversu ólíkir líkamar okkar eru og hversu ólíkt þeir bregðast við umhverfinu þó ákveðnir þættir eru vissulega sambærilegir í hverjum mannslíkama.
Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Nú styttist í aðventuna og þá er hefð fyrir smákökubakstri á mörgum heimilum. Okkur finnst voða huggulegt að baka eins og eina eða tvær sortir í desember, aðallega til að fá notarlegan ilm í húsið. Börnunum finnst líka alltaf gaman að taka þátt og þetta geta verið ánægjulegar samverustundir, inni í hlýjunni.
H O L L U S T A: DÍSÆTIR og ÍÐILGRÆNIR tröllahafrar með ferskum ÁVÖXTUM

H O L L U S T A: DÍSÆTIR og ÍÐILGRÆNIR tröllahafrar með ferskum ÁVÖXTUM

Dásamlegir, heilnæmir og spínatbættir hafrar sem eru sneisafullir af bætiefnum er einmitt það sem líkaminn þarfnast í upphafi nýrrar viku. Að ekki sé minnst á ef ávöxtum, hnetusmjöri og kókosmjöli er bætt út í blönduna! Hljómar dásamlega, ekki satt?
Lengra líf með (hóflegri) kaffidrykkju

Lengra líf með (hóflegri) kaffidrykkju

Kaffi hefur um langt skeið verið vinsælasti örvandi drykkur jarðarbúa. Hann hefur ekki bara áhrif á þreytu, heldur gegnir þessi svarti beiski drykkur mikilvægu félagslegu hlutverki í mörgum og mismunandi menningarheimum.
Að gefa góðgæti… Rauðrófu chutney með eplum og engifer

Að gefa góðgæti… Rauðrófu chutney með eplum og engifer

Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og fer þá að líta í kringum mig og finna hugmyndir að sniðugum gjöfum. Mér þykir aðdragandi jóla og undirbúningur þeirra alveg dásamlegur tími og iða í skinninu að geta byrjað. Allt of oft hefur desember farið í próflestur og mikið stress en þar sem svo verður ekki núna hlakka ég alveg sérstaklega mikið til aðventunnar og alls sem henni fylgir!
Heilsudrykkur – Appelsínuhristingur

Heilsudrykkur – Appelsínuhristingur

Eru ekki örugglega komnar mandarínur í verslanir?
Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér?
Lágkolvetnamataræði á Íslandi

Lágkolvetnamataræði á Íslandi

Vinsældir megrunarkúra sem leggja sérstaka áherslu á að draga úr kolvetnum í mataræðinu og borða meira af fitu og próteinum hafa notið vaxandi vinsælda síðustu 30-40 ár.
Heilsudrykkur – þessi er með grænkáli,ananas og banana

Heilsudrykkur – þessi er með grænkáli,ananas og banana

Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í þessum dúndur drykk.
Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Drekktu af þér aukakílóin – með vatni

Hálfur lítri af vatni á dag getur orðið til þess að aukakílóin bókstaflega leki af þér. Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax

Dásamlegt salat og bráðhollur lax. Eins og flestir vita þá er lax afar ríkur af omega-3 fitusýrum sem gera okkur svo gott.
Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?

Mjólkvörur eru bestu kalkgjafarnir í fæðunni og kalk er helsta steinefnið í beinum.