Fara í efni

næring

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap? Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir. Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu. Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
Nei, þú átt ekki að byrja að borða fræið úr Avókadó!

Nei, þú átt ekki að byrja að borða fræið úr Avókadó!

Ef þú hefur verið að hanga á Facebook nýlega þá hefur þú eflaust séð endalausar greinar um það hversu hollt það er að borða fræið úr Avókadó.
25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista.
5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða? Þetta kemur fyrir alla. En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað fljótlegt og óhollt. Það sem ég hef fundið hjálpa mér gríðarlega við að halda mataræðinu góðu er að vera búin að gera smá undirbúning fyrir vikuna.
Við erum meðvituð um það að vítamín eru nauðsynleg

Vítamín og heilsa

Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli líkt og mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D vítamíns sem fæðubót.
MATUR SEM ÉG Á ALLTAF TIL Í ELDHÚSINU

MATUR SEM ÉG Á ALLTAF TIL Í ELDHÚSINU

Máttur matar er mikill og í mínu starfi er maturinn eitt besta lyfið til að ná bata og því skiptir svo miklu máli að vanda valið þegar að honum kemur.
Hvað borða Victorias Secret englarnir til að öðlast þetta vaxtarlag?

Hvað borða Victorias Secret englarnir til að öðlast þetta vaxtarlag?

Þær eru ótrúlega fallegar Victorias Secret englarnir og margir horfa á þær aðdáunaraugum. En hvað ætli þessar dömur borði til að öðlast þetta eftirsóknaverða vaxtarlag?
Kakósælu smoothie

Kakósælu smoothie

Súkkulaði unnendur takið eftir! Dásamlegur drykkur úr súkkulaði til að byrja daginn á. Algjör draumur.
Aukin orka-meiri gleði

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Suma morgna er heimsins besta tilfinning að uppgötva að það er til tilbúinn morgunmatur í ísskápnum! Nú eða nesti í krukku til að grípa með sér í annríki dagsins.
Glæsileg kaka í barnaafmæli

Barnaafmæli án sykurs

Er hægt að hafa barnaafmæli án sykurs? Engir gosdrykkir eða sælgæti?
Góður bolli af te gerir heilsunni gott

Hvaða te gera heilsunni gott?

Frá grænu tei til hibiscus, hvítu og kamillu, te eru full af flavonóíð og öðrum dásemdum.
Dásamlegir og ferskir tómatar

Tómatar og þeirra töfrar

Tómatar! Þeir eru sætir, safaríkir og ofsalega bragðgóðir.
Fullkominn smoothie fyrir barnshafandi konur

Fullkominn smoothie fyrir barnshafandi konur

Þessi drykkur er stútfullur af þeim bestu næringarefnum sem barnshafandi konur þurfa á meðgöngunni.
Ferskt og fallega grænt sellerí

Sellerí leynir á sér

Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.
Súkkulaði banana smoothie

Súkkulaði banana smoothie

Áttu banana sem liggja undir skemmdum eða banana sem þú hefur fryst ?
Heilsuráð vikunnar – Drekktu passlega af vatni

Heilsuráð vikunnar – Drekktu passlega af vatni

Mér finnst gott að setjast niður með skyssubók og penna í byrjun árs og vinna smá hugmyndavinnu fyrir árið.
Nýjustu fréttir um kaffið og hversu gott það gerir okkur

Nýjustu fréttir um kaffið og hversu gott það gerir okkur

Vísindindamenn eru alltaf að gera nýja uppgötvanir sem betur fer og ein af þeim tengist kaffi. Þeir segja það vera svo magnað að það gæti jafnvel lagað lifraskemmdir.
Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó

Hressandi morgundrykkur með apríkósum og mangó

Sítrónusafinn gefur þessum drykk smá “kikk” svona fyrst á morgnana.
Geggjaður á morgnana – grænkál, avókadó og ananas

Geggjaður á morgnana – grænkál, avókadó og ananas

Í þennan drykk má einnig bæta við prótein dufti ef þú fílar það.
Myntu grænn smoothie með bláberjum og kiwi

Myntu grænn smoothie með bláberjum og kiwi

Þessi drykkur er afar ferskur svo ekki sé talað um innihaldið…bláber fyrir andoxun, myntan dregur úr uppþembu og spínat er troðfullt af góðgæti fyrir líkamann.
7 hlutir til að nota í staðinn fyrir sykur og spennandi tilkynning

7 hlutir til að nota í staðinn fyrir sykur og spennandi tilkynning

Margir hafa sett af stað heilsuvæna hefð á nýja árinu með því að sleppa eða neyta minna af sykri núna aðra vikuna í ókeypis sykurlausri áskorun. Nú er önnur vikan hafin og er hægt að vera með og fá innkaupalista og uppskriftir frá heimasíðunni Í mars hefst okkar 4 mánaða Nýtt líf og Ný þú þjálfun og í því tilefni hefst ókeypis myndbandsþjálfun, 18.feb þar sem ég gef 4 kennslumyndbönd og leiðarvísi sem kenna þér fyrstu skrefin að því að skapa lífsstíl sem gefur orku, þyngdartap og sá sem þú heldur þér við.
Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst á mánudaginn með tæpum 20.000 djörfum einstaklingum sem eru skráðir til leiks. Enda hefur sykurát okkar Íslendinga verið til mikillar umfjöllunar og skammtíma og langtíma ávinningar miklir að því að sleppa sykri. Að sleppa sykri hefur sjaldan verið eins einfald eða hvað þá bragðgott með sykurlaus í 14 daga áskorun. Ef þú ert ekki skráð/ur nú þegar vertu viss um að skrá þig ókeypis hér og fá fyrstu uppskriftirnar og innkaupalistann sendan um hæl.
10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til

10 fæðutegundir sem þú ættir alltaf að eiga til

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hugmyndum sem ég nýti mér á hverjum degi sem hjálpa mér að halda orkunni og vellíðan í hámarki. Ef þú upplifir stundum eins og þig vanti hugmyndir eða að þér detti ekkert í hug nema að grípa þér brauðsneið með smjöri og osti, þá ættir þú að lesa áfram.